Tíminn - 23.04.1972, Page 12

Tíminn - 23.04.1972, Page 12
12 TÍMINN Sunnudagur 23. april 1972. //// er sunnudagurinn 23. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiö.og sjúkrabifreiðar fyrir Keykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavík eru gefnar i sima 18888. Uækningastofur eru lokaðar á laugardiigum, nema stofur á Klapparslig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæinisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Nætur og helgidagavör/.lu i Keflavik 22. og23/4 annast Guöjón Klemenzson. Nætur- vörzlu i Keflavik 24/4 annast Jón K. Jóhannsson. Kvöld og helgidagavörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 22—28. apr. annast Reykjavikur Apótek og Borgar Apótek. FÉLAGSLÍF Aðalfundur Kerðafélags Is- landsverður haldinn i Sigtúni n.k. mánudagskvöld 24/4 kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Feröafélag íslands. Ksjuganga. 1 fyrramálið (Sumárdaginn fyrsta). Brott- för kl. 9.30 frá B.S.t. Verð kr. 300.00. Ferðafélag tslands. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. A morgun mánudag hefst félagsvitin kl. 1.30 e.h. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig ] með heimsóknum, gjöfum, skeytum og viðtölum á sextugs afmæli minu, þann 7. april s.l. Lifið heil. STEFÁN BJARNASON, L Flögu. Þakka öllum, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á niræðisaf- mæli minu. Guð blessi ykkur öll. ARNDÍS JÓNSDÓTTIR Smáratúni. sf------------------------------------------------ Okkar innilegustu þakkir og kveðjur til allra, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu i tilefni andláts og jarðarfarar móður, fósturmóður, tengdamóður og ömmu ELINBJARGAR PETREU JÓNSDÓTTUR Skrapatungu • Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Héraöshælinu Blönduósi og þó einkum héraðslæknis Sigursteins Guð- mundssonar. Sófus Guðmundsson Kristján Sigurðsson llelga Guðmundsdóttir Iljörtur Guðmundsson Agústa Sigurðardóttir og börnin Uökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ELÍSABETAR HALLDÓRSDÓTTUR, Einilundi 4, Garðahreppi. Ilafsteinn Traustason og synir. Otför systur okkar GUÐRÚNAR VIGFÚSDÓTTUR Hveragerði sem andaðist þann 18. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. april kl. 3. BIBLÍAN Ég þakka innilega öllum þeim, sem heiðr- uðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötiu ára afmæli minu 10. þ.m. Lifið heil. JÓHANNES JÓNSSON, Ósakoti. LANDSVIRXJUK °9 SALAAABOKIN nýja fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG týu66ran6ootofu IIAII.UIIMttmjU IBYtJAVIK Auglýsið í Tímanum ÚTB0Ð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i bygg- ingu á 5 steinsteyptum stöðvarvarðahús- um við Búrfellsstöð til afhendingar tilbún- um undir tréverk næsta haust. útboðs- gagna má vitja i skrifstofu Landsvirkjun- ar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavik,frá og með 24. þ.m. gegn skilatryggingu að fjár- hæð kr. 5.000,-. Tilboðsfrestur er til 15. mai n.k. 8 i i' 3 Skammastu þín ekkert ? Ekki bara pínulítið ? Vaerir þú áskrifandi að ViSI biðu nýjustu fréttir þín, strax þegar þú kæmir heim frá vinnu. Fréttir dagsins í dag. ViSIR fór ekki í pressuna í gærkvöldi. Það var enn verið að skrifa hann klukkan að ganga ellefu í morgun. Þess vegna eru ferskustu fréttirnar alltaf í ViSI. Og hvað með konuna þína? Ekki er hún *í strætó á hverjum degi. Ef þú værir áskrifandi, yrði hún búin að lesa VÍSl þegar þú kæmir heim — og þú hefðir allt blaðið bara fyrir þig. Já, hvernig væri það? VÍSIR Fyrstur með fréttimar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.