Tíminn - 23.04.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.04.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 23. april 1972. hún sig ofan að borðinu, sem stóð fyrir framan legubekkinn, sem hún sat í, náði sér í pappírs- lappa, og skrifaði síðan, með skjálfandi hendi: „G. M. verður að bíða í 8 daga, en fær þá skeyti frá þeim, er hún spyr eftir'*. Pappírslappann lét hún síðan inn í ownslag og skrifaði utan á: „G. M. Camden Hill, nr. 19". Hún hringdi síðan, og kom þá inn konan, sem hún bjó hjá. — Þér eruð þá ein, mnælti hún. — Hvar eir hjúknunarkonan yðar? — Hún igekk út, mælti sjúkling urinn. —Ekki þarf hún síður að hressastt á útiloftinu, en aðrir! En ég ætlaði að biðja yður nokkurs. i— Hvað var það, frú Hading? — Að koma bréfimu því arna á pósthúsið fyrir imig, en ég vil ekki að Hetty viti neitt af því, hún getur nú koimið á hvaða augnabliki sem er. Hún kom bréflnu þegar, og fékk ungfrú Middleman það morg uninn eftir. — Auglýsingunni hefur verið svarað! imælti hún við dr. Burton, sem staddur var inni hjá henni, —svarað af firú Warner! En það er þó ekki Anna Studly, seim það hefur gjört, og rithömdin ber eigi vott um, að konan sé menntuð. XXLV. KAPÍTULI. Grace Middleman höfðu imjög brugðist vonir sínar. Það var einhver alóviðkomandi, sem auglýsingunni hafði svarað. Nafnið Warner var ef til viH eigi óalgengt nafn. — Kjarkinn imá imaður aldrei missa, mælti ungi læknirinn við hana. — Mér hefur og þegar tek- izt að afla nokkurra upplýsinga mm Georg Warner, eins ag þér ætluðust til. — Hvers hafið þér þá orðið vís ari? Hvað hefur hann nú fyrir stafni? — Svo er að sjá, seon Anna Studly hafi gert yður mikinn vináttugreiða, er hún fékk Warn- er til að slíta trúlofuninni, því að ekki er það meitt skemmtilegt, seim ég hefi frétt af honuim, — ferðaðisit um hríð í Evrópu, semnc eirðarlaus imaður, en nýskeð kom hann þó aftur til Englands, og á nú Keiima í Loddonford. - f Loddonford! — tók Grace upp eftir honum. — Jáiþað mun vera sami stað- urinn, seim l'andareign yðar er í. Hann býr þar, sem einsetumaður, í húsi sem farið er mjög að hröma, og nýtur þar lítils álits, hvort seim það er nú með réttiu eða röngu. — Jæja, sagði Grace. — En hvernig líður nú sjúklingnum yð- ar, leikkonunni? Óg hvað segið þér í fréttum af hjúkrunarkon- unni, sem þér getið aldrei hrós- að nógsamlega? — Eigið þér við Hetty, hjúkr- lunarkonu? imælti dr. Burton. — Já, hún sýnir imikla sjálfsafneit- un. Hefði hún eigi situndað sjúkl- inginn, væri hann dáinn! En nú fer honum vel fram, nema hvað hann er orðinn eitthvað æstur m-ú um hríð, og skil ég ekki, hvað því getur valdið. Nú ér að víkja að því, að þeg- ar dr. Burton vitjaði sjúklingsins næst, kom Hetty á móti honum og imœlti: — Ég er alveg hætt að skilja hvað að henni er. Hún tönglast sífellt á því, að hún geti ekki lát- ið halda sér svona inni, — segist vilja fara á fætur og fara últ, enda hafið bér lof að sér bvf. — Já, sagði dr. Burton, og gekk að rúimi sjúklingsins. — Ég hef lofað yður því, að þér skyld- uð fá að fara út í dag, en geðs- hræringin hefur seinkað bata yð- atr. — En, hvað sem tautar, þá er mér þó 'áríðandi að geta nú skropp iðút. Dr. Burton hrissti höfuðið. — Þér imegið ekki fara út, fyrtr en ég leyfi. — Ég fer nú saimt engu að síð- ur, — stelst út, er ég sé mér það fært. Læknirinn horfði forviða á hana. — Hvað er að? imælti hann. — Trúið mér fyrir því, frú Hadding. — Já, svaraði hún. — Hví skyldi ég eigi gera það? Fyrir átta dögum rakst ég í blaði iá aiug- lýsingu og hefi ég lofað að hiltta auiglýsandann að imáli. Auglýsand inn nefndi sig G. M., og á heima í Camden Hill. Dr. Burton þótti þetta kynleg tilviljun, og það sá hann strax, að sjúklingurinn var ekki Anna Studly, eftir lýsingunni, sem hann hafði heyrt á henni. Hún var og miklu eldri, en vin- kona ungfrú Middleiman gat ver- ið. Hann sá, að hér var annað hvort um misskilning að ræða, eða þá leyndarmál. Hann hugsaði sig nú augnablik uim. — Ég skal hjálpa yður, til að finna auglýsandann að máli, mælti hann. — Ætlið þér þá að leyfa mér að fara út? — Nei, ég læt auglýsandann koima hingað. Þér sögðuð mér, hvar hann á heima. Ég fer og finn hann að máli og kem hing- að svo í fyrramálið, ásaimt G. M. — Æ, ætlið þér að gera það? i— Kæra frú Hadding. Verið nú róleg, og minnist ekki einu orði á þeltta við Hetty. Hún hefur um nóg annað að hugsa. Svona atvikaðist það, að dr. Burton kom daginn eftir, ásamt Grace, vinkonu sinni. Dr. Burton hafði boðið henni, að koma með sér til sjúklingsins, en alls ekkert minnzt á erindið. En er Grace kom inn í herberg- ið, þar semi sjúklingurinn lá, kast- aði hún sér um hálsinn á hjúkr- unarkoniunni, og mælti: — Anna! Anna,! Hetty var nefnileiga engin önn- ur en Anna Studly. Það datt nú alveg ofan yfir dr. Burton. — Afsakið, læknir! mælti Grace, — og lofið mér að segja yður, hvemig í öllu liggur. Ég hefi fundið aftur vinu mína, — fund- ið Önnu aftur! Sjúklingurinn varð hissa, og setttist upp í stólnum sínum. — Dr. Burton, mælti hún. — Er þetta kvenmaðurinn, sem þér ætluðuð að koma með hingað? Er það G. M. Grace varð fyrri til að svara, en læknirinn. — Já, sagði hún. — Ég er G. M., vina hjúkrunar- konunnar yðar. — En hvað ég er nú ánægð, mælti hún ennfremur. — Eins og ég hefi leitað að þér, Anna. En hvað ég þarf nú að segja þér margt. Þú veizt óefað, að hann faðir þinn. . . — Hvað? i— Að hann faðir þinn er dá- inn, hvaraði Anna. — Hvernig veiztu það? — Ég var hjá honuim rétt fyr- ir andlátið, mælti Grace, og sagði henni nú upp alla söguna. — Og hjá honum fékk ég að vita það að þú værir eiginkona George's Wamer's! r- Það er ekki satt! gaH Lydía Haddimg við. — Getur ekki verið það, því að ég er konan hans! XXV. KAPfTULL Allir urðiu nú f orviða. — Hvað eigið þér við? spurði dr. Burton. — Þér segislt vera kona Warner's. Vitið þér, hvað þér eruð að segja? Hver var þessi Georg Warner, semi þér eigið við? — Maðurinn, sem ég á við, og yfirgaf mig — svo að óg varð að gerast leikkona — var bankagjald fceri. 1090 Lárétt 1) Klaki.- 6) Marglita.- 10) Tónn.- 11) Keyri.- 12) Borg,- 15) Litið.-. Lóðrétt 2) Æð.- 3) Jurtahluti.- 4) Ergilegt.- 5) Verr.- 7) Reyk- ja.- 8) Kalli.- 9) Alit.- 13) Tek.- 14) Farða.- Ráðning á'gátu No. 1089 Lárétt 1) öflum.- 6) Sættust.- 10) Kr.-ll) Ei .- 12) Aðildin,- 15) Klæði,- Lóðrétt 2)Fát.-3)Unu.-4) Askar.-5) Etinn.- 7) Ærð.- 8) Tál.- 9) Sei.- 13) 111.- 14) Dáð.- ^fKwr — \ir %m HVELL G E I R I D R E K I Sprengingarnar hafa skemmt bvngdarlevsisafl vélina! Við komumst ekki upp. Vatn streymir inn,-| Látið alla fara 1 kafarabúning. Byssan er i hendi Skugga áður en hann snertir gólfið. Sunnudagur 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir.) 11.00 Messa i Akureyrar- kirkju. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Útvarp frá hátíðarsam- komu i Háskólabiói sem Háskóli Islands og rann- sóknarstofnun i bók- menntafræði gangast fyrir, vegna afhendingar doktors- skjals til Halldórs Laxness 14.45 Sinfóníuhljómsveit islands leikur léttklassíska tónlist. 16.05 Fréttir. Skáldsagan „Virkisvetur" eftir Björn Th. Björnsson 16.45 Unglingakórinn f Glas- gow syngur. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 A hvítum reitum oe svörtum. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni i sveitinni" 18.00 Stundarkorn með ensku söngkonunni Janet Baker 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 1930 Afmælisdagskrá: Halldór Laxness sjötugur 21.05 Poppþáttur 21.45 Fiðlulög 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fcéttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 24. apríl 7.00 Morgunútvarp Þáttur um uppeldismál kl. 10.25. 12.00 Dagskráin. 13.15 Búnaðarþáttur. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Stúlka i april" 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Lög úr óperum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Börnin skrifa. 18.00 Fréttir á ensku. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn 19.55 Mánudagslögin 20.30 iþróttalif, 21.40 Tónlist eftir Siguringa Hjörleifsson, 21.20 tslenzkt mál. 21.40 Samtiðartónskáld 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russells 22.35 Hljómplötusafnið. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Sunnudagur 23. apríl 17.00 Endurtekið efni. Jesú- byltingin. 18.00 Helgistund. 18.15 Stundin okkar. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Halldór Laxness. Kvik- mynd um ævi og störf skáldsins, gerð af Ósvaldi Knudsen. Tal og texti Dr. Kristján Eldjárn. Tónlist Magnús Blöndal Jóhanns- son. 20.50 A Myrkárbökkum. 21.25 Horfna vikingaþjóðin. 22.15. Skrafað við skáldið. Gripið niður i viðtalsþætti við Halldór Laxness, sem Sjónvarpið hefur flutt á und- anförnum árum. Samantekt Eiður Guðnason. Mánudagur 24. april 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Lucy Ball. Lucy og Clint Walker. 20.55 Þjóðgarðurinn I Vellow- stone. 21.25 Jónas og Einar. Jónas R. Jónsson og Einar Vilberg leika og syngja frumsamin lög og texta eftir Einar. 21.45 úr sögu siðmenningar. 22.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.