Tíminn - 23.04.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.04.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur 23. april 1972. TÍMINN 15 SPARIÐ ÞJÓÐARBÚINU GJALDEYRI Getum útvegað notaðar 6 og 10 hjóla vöru- bifreiðar i góðu standi, með og án sturtu. Einnig mikið úrval flutningavagna, með og án sturtu, með fullkomnum öryggis- búnaði. Einnig vinnuvélar svo sem: Hjólaskólfur krana, lyftar o.fl. Upplýsingar i sima 43081 frá-kl. 17-20 alla daga. V0LV0 EIGENDUR Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 17.-30. júli að báðum dögum meðtöldum. Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 17.-30. júli að báðum dögum meðtöldum. VELTIR H.F. ÚTB0Ð Tilboð óskast i lóðafrágang við Dverga- bakka 22-36 i Breiðholti. Útboðsgagna má vitja i skrifstofu vorri gegn 2000 kr. skilatryggingu, verða tilboð- in opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. mai kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA THORODDSEN Ármúla 4, Reykjavik. SIGURDAR fjf ÚTBOÐ Tilboð óskast i sölu á 10 strætisvögnum, grindum og/eða fullgerðum strætisvögn- um, fyrir Strætisvagna Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað 30. mai, n.k. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 - Sími 25800 FENNER KÍLREIMAR REIMSKÍFUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI SQmWMM SMyRILL Ármúla 7. — Sími 84450 Landeigendur Fámennur samstarfshópur óskar eftir landi undir orlofshús.Landið þarf að vera á skjólgóðum stað, ekki lengra en 300 km frá Reykjavik. Tilboð óskast send fyrir 20. mai til afgr. Timans merkt: „Land — 1249" SENDUM GEGM PÓSTKRÖFU H VALD.POULSEN! KIAPPARSIIO 29 - SlMUl 13024-15235 slimikLANDSlIRAUI 10 - 138520 .31141 dOeINU Fiughraði 950 km á klukkustund í 10 km hæð. Fkigtími ttlLondon og Kaupmannahafnar um 2Vz klukkustund. Flugþol án víSkomu er 4200 km. Rúmgott, bjart, farþegarými, búið sann- köliuðum hægindastólum. Ákjósanleg aðstaða fyrir hinar lipru flugfreyjur Flugfélagsins til að stuðla að þægilegri og eftirminnilegri ferð. Flugáhöfn þjálfuð og nwnntuð samkyæmt strðngustu kröfum nútímans, Hreyflarnír þrir, samtals 16000 hestöfl, eru aftast á þotunni. Farþegarýmið verður því hijótt og kyrriátt. Reynslan sýnir,að við höfum valið rétta leið inn í þotuöldina. Það er Boeing 727, srem nú nýtur mestrar hylli í heiminum. Rúmlega 900 þotur eru af þeirri gerð f almennu farþega- flugi. Jafnt sérfræðingar sem farþegar hafa lært að meta, hvernig tekizt hefur í Boeing 727 að sameina hraða og þægindi. FLUCFÉLAC ÍSLANDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI¦- ÞÆGINDI Ftugvélin er búin sjálf- virkum siglingatækjum og fullkomnum öryggisút- búnaði. Boeing 727. ii.i. i - n.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.