Tíminn - 23.04.1972, Qupperneq 19

Tíminn - 23.04.1972, Qupperneq 19
Sunnudagur 23. april 1972. TÍMINN 19 GÓÐ BÚJÖRÐ I Eyjafirði er til sölu og laus til ábúðar góð bújörð ef viðundandi tilboð fæst. Upp- lýsingar i sima 21912 i Reykjavik. AÐALFUNDUR STYRKTARFÉLAGS LAMAÐRA OG FATLAÐRA verður haldinn laugardaginn 29. april kl. 14 að Háaleitisbraut 13. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. BÆNDUR Tveir bræður, 10 og 12 ára, vilja komast á góð sveitaheimili. Eru vanir sveita- dvöl. Upplýsingar i sima 42434. UNG EKKJA með 3 börn 7-10 ára óskar eftir ráöskonustöðu á góðu heimili i sveit eða kaupstað í sumar. Þeir sem vildu sinna þessu sendi greinagóðar upp- lýsingar i tilboði til af- greiðslu blaðsins. merkt ..Ráðskona 1301” Hænsnaræklendur! M.R. býður yður traust og að góðu reynd sjálfvirk hænsnabúr frá þekktum framleið- endum. Frá því að M.R. sýndi fyrstu búrin hér á landi á Landbúnaðarsýningunni '68 hefur notk- un búranna aukizt jafnt og þétt; ýmist hafa menn hcrfið frá gamla laginu eða stækkað búr sín og/eða fjölgað. Reynslan, það sem af er, hefur verið afbragðs góð. Það er þvi sannfæring M.R. að hér sé um að ræða framtíðarform hænsna- ræktar næstu áratugi. Framleiddar eru tvær teg- undir búra: fyrir kjúklingauppeldi og varp. Rekstr- armöguleikar t. d. varpbúra eru allt frá að einn maður skili dagsverki við gæzlu 5—7000 hænsna, eða 5—600 hænur séu undir eftirliti, en hirðir mæti siðan einu sinni á dag, t. d. eftir vinnu á öðrum vettvangi. Aðal-eiginleikar SJÁLFVIRKRA varpbúra eru: • Fóðrun sjálfvirk og fóðurnýting um 100% • Brynning sjálfvirk • Söfnun mykju sjálfvirk • Eggjasöfnun og flokkun mjög auöveld Aðrir kostir eru: O Hænur eru kvillaminni O Hænur höggva lítið sem ekkert 1. O ALLT hreinlæti auðveldara en á bing. O Hænur fá ekki óværð í fiður ef ungar koma 1 hreinir i búrin Allar nánari upplýsingar veitir M.R. sími 11125 og 11130. Munið, að einn maður getur annazt 5—7000 hænur! 2 0RÐSENDING Við viljum hér með vekja athygli viðskiptavina okkar á þvi aö skrifstofa og vörugeymsla okkar er flutt að Kleppsvegi 150, Reykjavik. Fyrst um sinn verður afgreiðslan tii húsa I kjallara hússins, gengið inn um norðurhlið (innkeyrslan). ÍSABERG H.F. IÐNAÐARVÖRUR Kleppsvegi 150, Reykjavik Pósthólf 4040, simi 8-63-75 Kleppsvegi 150, Reykjavik Pósthólf 4040, simi 8-63-75 KÓPAV0GUR Starfsfólk óskast til starfa við sumardval- arheimilið i Lækjarbotnum frá 1. júni n.k. Einnig óskast leiðbeinendur á starfsvelli bæjarins frá sama tima. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofunum og skilist á sama stað fyrir 1. mai. Leikvallanefnd. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK 1972 Tekið á móti pöntunum aðgöngumiða i sima 26711 frá kl. 4-7 daglega alla næstu viku. einkenniþeirra semklœðast KORÓNAfötum VIO LÆKJARTORG

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.