Tíminn - 23.04.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.04.1972, Blaðsíða 20
Afbrigðilegir en ófalsaðir 5 krónur peningar í umferð [ ( Sunnudagur 23. ai" il 1!I72. ] !>(> - Kcykjavik (íunnar Ijósmyndari hér á Timanum rák upp stór augu, cr hann sá fimm kr. pcninginn, sem honum var gefinn til baka vio einn pylsu- sölustaðinn hér i horginni. A myntlinn'i sést gre.inilega hvc mikill inunur er á venju- l.cgum 5 kr pcningi og þessuni a llnigðilega. Afbrigftilegi pcninguririn liggur ofari á eld- sþý'tunni. Timaniynd (iunriar. Þcssi 3 kr. peningur var allscndis ólikur þeim, sem maður á að venjast. Brúnirnar vantaoi á hann, og pcningurinn var allur miklu þynnri cn maour á að venjast. I fyrstu héldum við, að hér væri um falsaðan pening að ræða, en er hann hafði verið skoðaður i Seðlabankanum, kom i ljós, að svo var ekki. l->essi var löglegur. Þeir i Seðlabankanum sögðu, að það kæmi fyrir, að svona peningar lentu i umferð, en reyndar ætti það ekki að koma fyrir. Ástæðna fyrir þessum afbrigðilega 5 kr. peningi er sú, að hann kemur yzt úr plötu, og fyrir bragðið verður hann svona. Það er ávallt reynt að gæta þess, að afbrigðilegir peningar lendi ekki i umferð, en tilfelli sem þetta er ekki hægt að útiloka. tslenzkir myntsafnarar hirða peninga sem þessa, en ekki telja þeir þá mjög verð- mæta. Sjö millj. doliara kostar að kvikmynda Paradísarheimt S.l- Kcykjavik Handarikjaiucnii hafa áhuga á aft kvikmyinla l'aradisarhcinit, cii þcssi skáldsaga llalldórs l.ax- ncss gcrist aft miklu leyti i Utah- lylki i Bainlarikjunum. A hlafta- mannafundi á (lögunum sagði Nóhclsskáldift, aft hins vegar væri óvist aft dollararnir væru mættir. Kona frá listaumbofti i Banda- rikjunum, sem haffti samband vift liann vcgna þessa máls, sagði aft fyrirtækift kostafti 7 milljónir doll- ara, en hún heffti aðeins :i 1/2 milljón tiltæka. — ftg hélt hins vcgar aft þaft væri lögmál pening- anna, aft heföi maöur :i 1/2 milljón þá gæti maftur fengift :t 1/2 milljón til viftbótar, sagfti l.a\ncss. Margir hafa haft og hafa áhuga á að gera kvikmyndir eftir sögum Laxness. Peter Ustinov, leikarinn brezki, hefur að sögn mikinn hug á að gera kvikmynd eftir Sjálf- stæðu fólki, og Ingmar Berg- mann, sá frægi leikstjóri Svia, lét eitt sinn sams konar áhuga uppi, en það var áður en hann fór ein- göngu aö gera myndir eftir eigin handritum. Margt skemmtilegt gerist raúnar hjá kvikmyndurum sagna Laxness, t.d. hjá Frökkum, sem hingað voru fengnir að kvik- mynda Sölku Völku 1952. Þeir ferðuðust um landið þvert og endilangt sumarlangt. En þegar leiguflugvél fór siðar að sækja þá og leikarana til Parisar birtist enginn á flugvellinum. Árangur- inn varð sá að Edda-film fór á höfuðið um skeið. 1 Afengisverzl- un rikisins var innihaldi rauðvinsama, sem Frakkarnir höfðu með sér, tappað á flöskur og selt upp i tapið undir nafninu Salka Valka, en ekki er vitað hvað varð um divana allmarga, sem Frakkarnir höfðu i farangri sinum. Siðar var Edda film endurreist og Salka Valka kvikmynduð af Svium. Ríkiðyfirtekur Fóstruskólann SB-Heykjavfk. Barnavinafélagift Sumargjöf hefur sem kunnugt er rekift Kóstruskölann siðan árið 1946, en rikift miin væntanlega bráftlcga yfirtaka reksturinn. Frumvarp þess cfnis hefur verift samift og er væntanlegt á Alþingi næstu daga. Árlega hafa verið Utskrifaðar 25-30 fóstrur, en næsta vor munu þær verða nær helmingi fleiri. Þó verður enn mikill skortur á menntuðum fóstrum. Rekstrar- kostnaður skólans hefur verið um 2 milljónir kr. siðustu veturna, og hefur ríkið lagt fram helming þeirrar upphæðar. Skólagjald hefur verið 3500 krónur fyrir hvern nemanda, en það fellur nið- ur, þegar rikið tekur við rekstrin- um. OÓ-Reykjavik. Vaktmaður i Verzlunarbankan- um sá hvar tveir menn voru að læðast um i verzlun Alafoss i Bankastræti, aðfararnótt fimmtudags sl. Gerði hann lög- reglunni viðvart, og voru inn- brotsþjófarnir teknir á staðnum. Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEFGH Mijord og Jónas - tefla um rétt til að taka þátt i millisvæðamóti ÞO—Reykjavik. I gærkvöldi byrjaði fjögurra skáka einvigi milli þeirra Jónas- ar Þorvaldssonar og Færeyings- ins Midjord. Sá þeirra, sem fer með sigur af hólmi i þessu ein- vigi, fær rétt til að taka þátt i millisvæðamóli i Finnlandi i sum- ar. Töluvert skáklif hefur verið i Færeyjum undanfarin ár, og m.a. tóku Færeyingar þátt i siðasta Olympiumóti. tslendingar hafa þó nokkrum sinnum teflt við Fær- eyinga, og meðal annars hefur Friðrik nokkrum sinnum teflt við færeyska skákmenn. Midjord mun vera sterkasti skákmaður Færeyinga um þessar mundir. Formaður færeyska skáksam- bandsins Thomsen er einnig staddur hér á landi og mun hann fylgjast með einviginu. Jónas Þorvaldsson, sem teflir fyrir tslands hönd i þessu einvigi vai 13.-4. sæti íi skákmóti Islands, sem fratn fór um páskana. Tveir stóðhestar sendir utan Verðið á milli 120 og 150 þús. krónur Almennir stjórnmálafundir í Vestfjarðakjördæmi verða á Isafirði laugardaginn 29. aprfl kl. 15.30. Og á Patreksfirði sunnudaginn 30. april kl. 14.00. A fundunum mæta Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Stein- grimur Hermannsson, alþingismaður. Framsóknarfélög- Klp-Reykjavik. A fimmtudagskvöldið fór utan flugvél með um 50 hesta, sem eiga að fara til Danmerkur og Þýzkalands. 1 hópnum voru tveir stóðhestar, en frekar sjaldgæft er að stóðhestar séu seldir úr landi. Ræktunarsamböndin hafa for- gangsrétt á þessum hestum, en ef þau vilja þá ekki, er hægt að fá leyfi til að flytja þá út. Þessir tveir stóðhestar, sem fóru utan i gærkvöldi, voru frá Svignaskarði i Borgarfirði og Herriðarhóli i Holtum. Þeirhjá Bilvörudeild SIS sögðu okkur, að verð á stóðhesti á er- lendan markað væri milli 120 og 150 þtls. krónur, en i vor hafi verð á tömdum töltgengum hesti verið milli 40 og 45 þús. krónur. ABCDEFQH Hvítt: Akureyri: Sveinbjorh Sigurðsson og. Hólmgrimur Heiðreksson. ? "-' ¦ 13. leikur Reykjavikur h7 — h6 8 ÞUSUND KR. LEIGA FYRIR EITT HERBERGI! GARÐYRKJUBÆNDUR SB-Reykjavik. — Mikill skortur er á leiguhúsnæði i Reykjavik um þessar mundir. Sem dæmi um það mikla ófremdarástand, sem rikir i þessum málum, má nefna það, að nýlega auglýsti maður hefbergi til leigu i fjölbýlishúsi, en herbergið var fremur litið og á jarðhæð. Fjöldi fólks dreif að til að skoða herbergið og sá ibúðar- eigandinn sér leik á borði og bað um tilboð i leiguna. Vatt þá einn mannanna úr hópnum sér að honum og bað hann að sleppa þvi, hann skyldi taka herbergið á leigu fyrir 8 þúsund kTónur á mánuðí! Tók ibúðareigandinn þvi tilboði. Mjög algengt er, að tveggja herbergja ibúðir séu nii leigðar á 10-12 þúsund krónur á mánuði og óskað eftir hálfsárs leigu fyrir- fram. FélagsmálaskólaFramsóknar- flokksins slitið á mánudag Félagsmálaskóla Framsóknar- flokksins verður slitið mánudag- inn 24. april. Skólaslitin hefjast kl. 20.30 i sal 1 annari hæð. Nú getum við útvegað yður plast gróður- hús frá MUOYIHUONE i Finnlandi. Lægri stofnkostnaður Fljótleg uppsetning Breidd6,5og7,5m, hæð2,9og2,5m Lengd ótakmörkuð Heilsárshús og sumarhús Hringið, skrifiðeða komið og við munum gefa nánari upp- lýsingar. H.G. GUDJONSSON Stigahlið 45-7, Suöurveri, Reykjavik, sími 37637.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.