Tíminn - 25.04.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.04.1972, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 25. apríl 1972. TÍMINN 19 JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Hjartarstaðir I, Eiðaþinghá, S- Múl. er til sölu á sumri komanda, 200 ær og nokkur vélakostur getur fylgt. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gef- ur eigandi jarðarinnar Steinþór Magnús- son. |J| ÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði á innréttingum fyrir Borgarspitalann i Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 2.000.- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á sama stað föstudaginn 12 mai, n.k. kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 TILKYNNING um álagningu aðstöðugjalda i Reykja- nesskattumdæmi 1972. Eftirtalin sveitarfélög I Reykjanesumdæmi hafa ákveöið aö innheimta aöstööugjöld á árinu 1972, skv. heimild I V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjöld. Hafnarfjarðarkaupst. | Njarðvikurhreppur Keflavikurkaupstaður Vatnsleysustrandarhr Kópavogskaupstaður Garðahreppur Grindavikurhreppur ■ Seltjarnarneshreppur Hafnahreppur Mosfellshreppur Miðneshreppur Kjalarneshreppur Gerðahreppur Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboös- mönnum skattstjóra og viökomandi sveitar- og bæjar- stjórum, og heildarskár á skattstofunni i Hafnarfirði. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru i einhverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili, þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til aðstöðugjalds álagningar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af aöstööugjaldsstofni tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokki. Hafnarfirði I april 1972. Skattstjórinn I Reykjanesum- dæmi. HJÚKRUNARNÁM FYRIR LJÓSMÆÐUR Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið gengst fyrir kennslu i hjúkrunarfræðum fyrir ljósmæður, svo þær geti öðlazt hjúkrunarréttindi. Kennslutimabilið verður um 2 ár og hefst l.okt. 1972. Rétt til þátttöku eiga allar ljósmæður að afloknu inntökuprófi. —Fyrir inntökupróf verður þátttakendum gefinn kostur á 4-6 vikna undirbúningsnámskeiði. Maria Pétursdóttir, hjúkrunarkennari, mun annast stjórnun námsins, en lokapróf fara fram við Hjúkrunarskóla Islands. Umsóknir um þetta nám svo og undir- búningsnámskeiðið sendist til ráðu- neytisins fyrir l.júni og þar eru veittar allar frekari upplýsingar. Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið. 24.april 1972. 100 bilar og aulc alls 5 mílljéna annars*** hós Tríó Steina Steingríms leikur GÖMLU GÓÐU LÖGIN "frá því hórna á árunum" (með hæfilegri sveiflu) fyrir matargesti okkar n.k. mánudags og þriðjudagskvöld Borðpantanir hjá yfirþjðni sími 11322 VEITINGAHÚSID ÓDALfi VIÐ AUSTURVÖLL ILMANDI BRAUÐ OGISLENZKT SMJÖR ...mm | Það er einfalt verk að baka brauð | og það borgar sig. Rjúkandi heitt fi brauð, beint úr ofninum, þegar g ilmurinn fyllir eldhúsið, skapar | stemningu sem launar fyrirhöfn- g ina. íslenzka smjörið beint á heita < sneiðina mmm.......... Þegar á bragðið reynir veljum við smjör. Nýtt brauð beint úr bakaríinu, heitt og ilmandi. Þá er freistandi að sneiða sér enda, skella á hann ekta íslenzku smjöri og ... mmmmm ... eru bezt heit. Við eig- um í rauninni að nenna að hita þau upp. Heitt og ilmandi með íslenzku smjöri á milli mmm........ Ristað rúgbrauð bragðast stórkost- lega, heitt og ilmandi. (Vissuð þér það?) Auk þess er það hollara þannig og auðmeltara. En á heitu brauði höfum við smjör — því þá reynir á bragðið. Flatköku má gjarnan velgja í brauðristinni. Hún er betri volg. En smjör skal á hana, ef gæðin eiga að haldast, því: þegar á bragfiið reynir veljum við alltaf smjör.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.