Tíminn - 25.04.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 25.04.1972, Blaðsíða 20
NU ER BRANDT ILLA STADDUR - eins sætis meirihluti hans óöruggur Þriöjudagur 25. apríl 1972. NTB-Bonn Eftir kosningarnar i Baden- Wffrttemberg á sunnudaginn er taliö, aö Willy Brandt kanslari muni eiga mun erfiöara en áöur meö aö fá griöasáttmálana viö Sovét- rikin og Pólland staöfesta á þinginu. Stjórnin er þó sögö taka þessu mcö jafnaöargeöi og er viss um aö sáttmálarnir veröi staöfestir, að þvi er tals- maöur hennar sagöi i gær. Stjórnandstöðuflokkur Kristilegra demókrata fékk meira en helming atkvæða i kosningunum og meirihluta á fylkisþinginu. Jafnframt þvi hefur hinn naumi meirihluti, sem Brandt hafði á rikis- þinginu minnkað enn, er þing- maðurinn Helms i flokki frjálsra demókrata, tilkynnti Minni mótmæli, enbúizt var við NTB-Ncw York. I>úsundir Bandarikja- manna tóku á laugardaginn þátt i mótmælaaögeröum gegn loflárásum Banda- rikjamanna á Vietnam undanfariö. Tölum um fjölda inótmælenda ber illa saman, en i New York munu :i0-50 þúsund manns hafa safnazt saman og í San Kransisco 25- 20 þusund. Aðalræðumenn i San Fransisco voru þau Jane Fonda og Bobby Seale, leið- togi Svörtu hlébaröanna. Ekki var tilkynnt um alvar- leg átök i sambandi viö mót- mælin. Samkvæmt velupplýstum heimildum hafa mótmæli i Bandarikjunum gegn strið- inu i Vietnam veriö mun minni, en stjórnin haföi búizt viö. Þeir ráðgjafar Nixons, sem vöruðu hann við, aö láta hefja árásirnar aftur, halda þvi fram, að þær geti orðiö til þess, að hann tapi for- setakosningunum i haust. á sunnudagskvöldið að hann segði sig úr flokknum. Stjórnmálasérfræðingar i Bonn veltu þvi mjög fyrir sér i gær, hvort kristilegir demó- kratar myndu leggja fram vantraust á stjórnina þegar á miövikudaginn, en þá hefjast umræöur um fjárlögin og standa þær i þrjá daga. Stjórnir þingflokkanna ræddu málin og Walter Scheel, utan- rikisráðherra hætti við aö fara til Luxemburgar á utanrikis- ráðherrafund EBE. Willy Brandt kanslari vildi ekkert segja um úrslit kosninganna, né þá staðreynd, að stjórn hans hefur nú aðeins eins sætis meirihluta á þing- inu. Sérfræðingar telja að mögu- leiki sé á, að einn þingmaður úr hópi frjálsra demókrata, greiði atkvæði með stjórnar- andstöðunni um fjárlögin, en hann mun þó ekki enn vera búinn að gera upp hug sinn til griðasáttmálanna. Ef svo fer, að stjórnarand- staðan fái meirihlutann gegn sér þegar viö atkvæða- greiösluna um fjárlögin getur Brandt beðiö Gustav Heinemann forseta aö rjúfa þing og boða nýjar kosningar. Stjórn flokks Kristilegra demokrata ákvað á fundi i gær, aö leggja fram van- trauststillögu á stjórn Brandts við fjárlagaumræöurnar, sem hefjast á miðvikudag. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Rainer Barzel mun verða tilnefndur sem nýr forsætisráðherra. Formaður þingflokks jafnaðarmanna, Wahner, sagði, að flokkur hans biði ró- hrv> legur eftir vantraustsum- ræðunum. Talsmaður stjórn- arinnar, Conrad Ahlers sagðist hafa átt von á þessu, eftir úrslit kosninganna i Baden-Wfírttemberg. NTB-Taipei Jaröskjálfti skók alla Formósu i gærkvöldi og fórust tveir menn og sex slösuðust, að þvi fyrstu fréttir segja. Jarðskjálftinn stóð i eina minútu og er styrkurinn sagöur hafa verið i meðallagi. f grennd við bæinn Hualien á norðurströnd Formósu kastaðist fólk út úr járnbrautarlest og sagöi lögreglan, að viö það hefðu tvær stúlkur iátizt og sex manns slas- azt. 1 þorpi þar skammt frá, hrundu tvö hús og brú hrundi. FRANSKA „JAIД NEIKVÆTT! NTB-Paris. Pompidou Frakklandsforseti fór incö sigur af hólmi við þjóðar- atkvæöagreiösluna um stækkun EBE, en sigurinn varð varla nema hálfur, vegna hinna mörgu, Fjöldi japanskra hermanna enn f felum NTB-Tokió. Taliö er aö um 75 manna hópur úr her Japanskeisara lifi enn f fel- um i fjallahéruöunum á sunnan- veröum Filippseyjum. Japanska sendiráöiö i Manila hefur fengiö fyrirmæli um aö rannsaka, hvaö hæft sé i þvi, aö yfirmenn úr þess- um niöurlagöa her séu þarna enn- þá, 27 árum eftir aö striöinu iauk. Sendinefnd japönsku stjórnar- innar, sem nýlega fór til Manila til að safna saman alls kyns drasli, sem japanskir hermenn höfðu skilið eftir sig, fékk að vita, að enn væru margir hermenn i felum i fjöllunum. Þeir væru úr 30. herdeildinni, sem send var þangað á sinum tima til að reyna aö hindra framsókn Bandarikja- manna. Ari siðar var herdeildin neydd til uppgjafar og flýöi- þá fjöldi mannanna upp i fjöllin og hvarf. Sem kunnugt er fannst fyrrver- andi liðþjálfi i skógum Guam i janúar, þar sem hann hafði faliö sig siðan i striöslok. Samkvæmt gömlum siö, var það talið vanvirða hin mesta, að koma heim eftir að hafa gefizt upp. Þúsundir japanskra her- manna frömdu sjálfsmorð, eftir aö hafa verið sigraöir, en margir munu hafa lifað i útlegö siöan. sem sátu heima. Um 50% franskra kjósenda annaðhvort sátu heima, skiluöu auðu, eöa eyðilögöu atkvæöi sitt. Um 67% þeirra, sem atkvæði greiddu, sögðu já, en 33% nei, og urðu nei-atkvæðin mun fleiri, en búizt hafði verið við. Eftir þess- um útreikningum fékk Pompidou aðeins ,,já” frá um 36% af þeim 29 milljónum, sem atkvæöisbærir eru i Frakklandi. Svona litið fylgi sýnir, aö forsetinn hefur ekki náð þvi, er hann ætlaöi sér, traustum stuðningi frönsku þjóðarinnar. Sérfræðingar hafa enn ekki getaö komið sér saman um, hvort þetta á að teljast litið fylgi við stækkun bandalagsins eða forsetann sjálf- an. Flestir eru þó þeirrar skoðunar, aö Frakkar séu bara orðnir leiðir á þjóðaratkvæöagreiöslum. Auk þess haföi kommúnistaflokkurinn. i frammi mjög mikinn áróður fyr- ir þvi aö fólk sæti heima og er það taliö hafa haft sinæ þýðingu. Aðalbaráttumálið við kosn- ingarnar var að hver einasti Frakki ætti að lita á það sem skyldu sina, að segja „já”, vegna þess að stuöningur viö stefnu for- setans þýddi aukin Itök Frakk- lands i Evrópu. 1 siðustu ræðu sinni á föstudagskvöld, lagði Pompidou áherzlu á, að allir greiddu atkvæöi, þvi oft hefðu Frakkar setiö heima við at- kvæöagreiðslur, en i hvert sinn hefðu þeir þurft að gjalda þess eftir á. NORDANMENN SÆKJA ENN AP0LL0 A HEIMLEIÐ NTB-Saigon Noröur-Vietnamar opnuöu i gær nýjar vigstöövar I S-Vietnam og tryggðu sér yfirráö yfir mikil- vægustu herstöö sunnanmanna á Vesturhálendinu. Þá náöu NTB-llouston. Tunglfararnir i Apollo 16. sneru aftur til jaröar kl. 1.15 i nótt, eftir aö hafa hringsólaö um tungliö i rúman sólarhring. Apollo 16. hef- ur sett mörg ný met og eru vis- indamenn liinir ánægöustu meö árangur feröarinnar. Innanborös eru III kg af grjóti og tunglryki. Þeir Young og Duke störfuðu samtals 20 klst. á tunglinu, af þeim 71 klst, sem þeir dvöldust þar, en það er 4 klst lengri timi, en Scott og Irwin i Apollo 15. voru þar. Stjórnstöðin I Houston vakti þremenningana 11 timum áður en þeir áttu að hefja ferðina heim. Mattingly var sá fyrsti, sem vaknaði og svaraði: Halló þarna! I 45 minútur varð hann svo að sitja og reikna út aðgerðir vegna breytinga, sem orðið hafa á áætluninni. Apollo 16. á að lenda i Kyrra- hafinu á fimmtudaginn, — degi á undan upphaflegri áætlun. RERU YFIR KYRRA- HAFIÐ Á EINU ÁRI NTB-Sidney. John Fairfax, 33 ára og vinkona hans, Silvia Cokke, 31 árs, bæöi hrezk, komu á lagardaginn til eyjunnar llayman, viö austur- strönd Ástraliu, eftir aö hafa róiö yfir Kyrrahafið. Leiöin er 13 þúsund km og voru hjúin rétt ár á ieiöinni. Fairfax hefur áöur róiö yfir Atlantshafiö. Þau lögðu af stað frá San Fran- sisco 25 april i fyrra og siðast sást til þeirra 28. febrúar sl. er þau voru um 370 km suðaustur af Solomon-eyjum. Aö minnsta kosti tveir felliby 1 jir hafa siðan gengið yfir á þessum slóðum og óttazt var að þau hefðu farizt. Er hinn átta metra langi ára- bátur, „Britannia” kom i land á Hayman, varð þar uppi fótur og fit. Þau sögðust hafa gert ráð fyrir aö ferðalagið tæki 7-8 mánuði, en vegna allskyns óhappa dróst hún á langinn. Eftir aðeins nokkurra daga róður, biluðu senditæki bátsins og i júni fóru þau I land i Mexikó til að láta gera við þau. 1 janúar strandaði báturinn á skeri nálægt eyjum nokkrum og þar varð að láta gera við hann. Þegar Fairfax gekk á land i P’lórida 1969 eftir að hafa fyrstur manna róið einn yfir Atlantz- hafið, sagðist hann aldrei myndu gera það aftur, en um leið skýrði hann frá fyrirhugaðri Kyrrahafs- ferð sinni, sem nú er lokið. noröanmenn þremur stórskota- liösstöövum I Miöhálendinu og 16 km til viöbótar af þjóövegi 14 i Kambódiu. Eftir að noröanmenn höfðu náð herstöðinni, varð mikil ringulreið i liði sunnanmanna. Fyrir kvöldið hafði norðanmönnum tekizt að ná undir sig eina stóra flugvellinum I Kontum-héraði, en hann er við borgina Dak To. Tilkynnt var um haröa bardaga og talin er litil von um, aö sunnanmenn geti haldið borginni. Bandariska herstjórnin til- kynnti, að bandariskar flugvélar hafi i gær gert árásir á hafnar- svæði viö Than Hoa, sem er um 125 km sunnan við Hanoi. Ein B- 52 flugvél var hæfð, en komst þó til baka. Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guö- mundsson. A B C D E F G H co sas.m - á m 05 h. m Ö1 M to A! m mm i B jwlsffi ■ ,i «0 c- <o w n C4 John og Silvia voru hin hressustu er þau komu i land eftir árs róöur yfir Kyrrahafiö. ABCPEFGH Hvitt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðsson og: Hólmgrimur Heiöreksson. 14. leikur Akureyrar: Rg5-e6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.