Tíminn - 26.04.1972, Page 2

Tíminn - 26.04.1972, Page 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 26. april 1972 Öfugmælavísur Mbl. i Keykjavikurbréfi Mbl. 16. þ.m. scgir m.a.: „Fyrstu hundrað dagar rikisstjórnarinnar voru ekki notaðir til aö ieggja í’grund- völiinn aö farsælu stjórnar- starfi. I»vert á móti var þá efnt til mikillar vei/.lu. Sjóðir þeir, sem þjóðin hafði auraö saman, voru notaðir til að greiöa veizIuföngin . Fyrningar voru étnar upp, en siöan stóðu ráöherrarnir eins og glópar." Um „veizluna” er þaö að segja, aö veizlugestir voru aðriren þeir, sem boönir voru i veizlur fyrrverandi rikisstjórnar. Veizluföngin, sem hin nýja rikisstjórn bauö fram voru: 1. Ueiðrétting á visitölunni og þcim vlsitölustigum, sem fyrrverandi rlkisstjórn hafði af launþegum tekið, skilaö aftur. 2. Stórhækkun á örorku- og cllilifeyri og lágmarkslaun tryggð 10 þúsund á mánuði fyrir einslaklinga og 18 þúsund fyrir hjón. 3. Kjör fiskimanna stórbætt. Kánsfeng fyrrverandi sljórnar skilað til þeirra aftur og fiskverð til þeirra hækkað verulega að auki. Ilér cr aðeins helztu „veizluföngin” nefnd og veizlugestirnir sem þeirra nutu. Um sjóðina og fyrningarnar” frá fyrrverandi rikisstjórn er það aö segja, að fyrningar voru engar og flcstir sjóðir tómir. Tekjustofnar þeirra á þessu ári höfðu meira að segja verið étnir upp fyrir- fram sbr. hinn mikla halla á Vcgasjóði og Byggingasjóöi rikisins. Hagspeki G.Þ.G. Við fyrstu umræðu framleiösluráðslaganna lýsti Gylfi 1». Gislason því sem dæmalausri óhæfu, aö ætlazt væri til þess, aö neytendur borguðu kostnað við vinnslu- stöðvar matvæla, sem þeir kcyptu. Uét hann svo um mælt, að engum dytti slíkt i hug i sambandi við fisk. i flestum verstöðvum landsins kaupa neytendur 1 soðið hjá fiskvinnslu- stöðvunum. Menn fara eftir soðningunni í frystihúsin. Veröhækkunin á fiskinum frá þvi fiskvinnslustööin kaupir hann og þar til hún selur hann aftur, er miklu meiri en eðli- leg álagning og ómakslaun. Verð til neytenda á haus- lausum og slægöum þorski er nú kr. 28.50, en ýsuverö kr. 35.00 kg. l>ar sem fisksalar eiga verzlanirnar og kaupa fiskinn af fiskvinnslu- stöövunum, er veröið til þeirra kr. 22.40 kg af þorski, en ýsan á kr. 26.70 kg. Tilsvarandi verð til bátanna er a.m.k. tveim krónum lægra á hvert kg, þó að tekið sé tillit til alls. Þannig eru islenzkir neytendur látnir borga skatt af soðmatnum til fiskvinnslu- stöðvanna, svo að þær geti byggt sig upp. Svona hefur það veriö i nokkra áratugi. sjó- mönnum er stranglega bannað að selja neytendum fiskinn beint og milliliðalaust á sama verði og þeir fá hjá fiskvinnsustöðvunum, eða ein- hvcrju milliverði. Þetta veit öll alþýða rnanna, i sérhverju útgerðarþorpi allt i kring um land, hvað sem einstakir þing- menn rugla á hinu háa Al- þingi. Sá fiskur, sem ekki fer i vinnslu, heldur beint til neyzlu, er skattlagður fyrir vinnsluna, eða kann nokkur Uandfara hefur borizt eftirfarandi bréf um islenzka ull og iönað, sem byggist á u 11 og gærum: Kæri Uandfari: Varla minnist ég þess aö hafa rætt við mann, scm ekki taldi á sínu færi að gefa mér ráð í jarðrækt, fóðurfræöi, eða húskap yfirleitt. ICinu sinni var ég þó að reyna að læra þetta sjálfur i skóla hjá góðum kennara, auk þess, sem ég hef talizt lifa á búskap það sem af er æfinni. Kinhvern tima um daginn sá ég i ritstjórnargrein dagblaðs rætt um mikla möguleika iðnaðar á tslandi, aðallega ullar- og gæruiðnað. Kitt var þó þarna i vegi. Bændur fengu sáralitið fyrir ullina og höfðu þvi takmarkaöan áhuga á málinu. Úr þessu veröur aö sjálfsögðu að bæta. Margfalda verður verð ullar til bænda. i dag er reyfið varla taliö næg borgun fyrir að klippa það af kindinni, aðeins það verk. Spurningin er sú, hver á að borga mér fyrir aö framleiða ullina. Ullarverksm iöjan gctur það ckki, skilst mér, — og ég hef hvergi heyrt um aö það væri rætt, hvað þá meira. t>ó er það haft fyrir satt, að ein ullar- og ein gæruverksmiöja hafi skilaö 40 millj. króna hagnaöi á árinu 1970, eftir aö búið var að borga sæmiiegar afskriftir og viðeigandi kostnaö. Greinin i dagblaðinu endaði á sniðugustu lausn, sem ég hef enn heyrt. — Uáta mig borga þctta sjálfan, af þvi, sem ég fæ fyrir kjötiö, þegar ég er búinn að greiöa i lifeyrirssjóöinn. t lifeyrissjóðinn verö ég aö borga, svo að almanna- tryggingar þurfi sem minnst að borga mér i ellilaun. Á meöan ég bið ellistyrksins er svo tilvaliö að lána lifeyris- sjóðinn i eina eða tvær ullar- verksmiðjur á meðan krónurnar eru að rýrna. Þá er þetta allt komiö i lag. Halldór Þóröarson. Kirkjan, maðurinn og landið Og hér kemur bréf frá G.Þ. um efni, sem áður hefur verið rætt litillega hér i blaöinu: Ágæti ritstjóri, fcg þakka yður birtingu bréfs mins þann nitjánda april s.U. Það er mér gleöiefni, að nú erum við A.K. nær þvi aö skilja hvor annan en áður var. Þó er eitt, sem ber á milli, og er það afstaðan til hlutverks kirkjunnar i náttúruverndar- málefnum. A.K. spyr: „Er landiö sem við byggjum og náttifra þess ekki pund, sem okkur er falið aö ávaxta? Stynur ekki heimurinn á glötunarbarmi af mengun? Birtist ekki þar ægi- legasta spilling mannsins, mesta afbrot viö skaparann? Ilverjum ætti það að standa nær en kristinni kirkju að leiða mannfólkið frá villu þess vegar?” Þessi mynd sem hér er dregin upp f spurn, er sízt of dökk að minum dómi. Á sama hátt og verðstöðvun, án annarra raunhæfra efna- hagsaðgerða samhliða, er hrollvekja, þannig ber ekki að ráðast að afleiðingu heldur orsök náttúruspillingar til að forðast hrollvekju. Orsakanna er að leita I guðleysi mannsins. Maðurinn, sem hefur steinhjarta, þarf að eignast hjarta af holdi. Af- staða mannsins til um- LANDSÞING BAHA’IA verður haldið i Glæsibæ, efri sal dagana 28. - 30. april. Laugardags og sunnudags- kvöldin verða opin almenningi eftir kl. 8 e.h. Margt verður til fróðleiks og skemmtunar. Landkennslunefnd Baha’ia á íslandi hverfisins,til annarra manna, til afkomenda sinna, til guðs, þarf að breytast. Kærleikur Guðs þarf aö hafa áhrif á alla veru mannsins og breytni. Maðurinnþarf að eignastbjarg til að byggja siðferðisafstöðu sina á. Þetta bjarg er Jesús Kristur. lllutur kirkjunnar er að boða og kenna þetta, og vinna þannig gegn mengun og spillingu á öllum sviðum hins mannlega lifs. Með vinsemd og viröingu, Reykjavík, 19.april 1972. G.Þ. 1 x 2 — 1 x 2 ( 16. leikvika —leikir 22. april 1972. ) Úrslitaröðin :1X2 — UX — ÍXX — 212 1. vinningur: 11 réttir — kr. 65.500.00 nr. 2169 2850 8505 41166 76537 85037 2. vinningur: 10 réttir — kr. 2.200.00 nr. 842 nr. 16516 nr. 31594 + nr. 49169 nr. 73690 - 2516 - 18222 - 34273 - 59082 - 75533 - 6705 - 18435 - 35910 + - 59139 - 75912 ’ - 7872 - 19076 - 36823 - 60258 + - 76501 8068 - 19588 + - 38704 - 60343 + - 77346 + - 9213 - 24052 - 39121 - 63758 - 77626 - 10312 + - 24754 - 40555 - 64037 + - 77874 - 10823 - 27353 - 41124 - 64363 - 81716 + - 11943 - 27742 - 42098 - 66001 - 82076 + - 12089 - 28099 - 42554 - 66122 - 82106 + - 12576 - 28319 43773 - 68122 • - 84704 - 12921 - 29642 - 44564 • - 68463 - 87009 - 13612 - 30118 - 46372 -. 71372 - 87554 + - 13622 - 30952 - 46809 - 72662 - ' 87768 - 14277 + + nafnlaus Kærufrestur er til 15. mai. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 16. leikviku verða póstlagðar eftir 16. maí. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR —íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK FÉLAG ÁHUGAMANNA UM SJÁVARUTVEGSMÁL: heldur félagsfund fimmtudaginn 27. april kl. 20.30 i Tjarnarbúð. Fundarefni: Niðursuðuiðnaður á íslandi, staða hans og framtiðarmöguleikar. Stjórnin VEIÐIVÖRÐUR Viljum ráða veiði- vörð við laxveiðiárn- ar i Húnavatnssýsl- um. Umsóknum sé skilað til Guðmundar Jónassonar, Ási, Vatnsdal fyrir 10. mai nk. aðra skýringu á þessari verð- hækkun? Svo er það vitanlega algilt viðskiptalögmál, sem gildir almennt um alla framleiðslu og þjónustu, að neytendur verði að borga tilkostnaöinn. Vegna þess að meginhlutinn af allri framleiðslu islenzkra fiskvinnslustöðva er fluttur út til annarra landa, eru það er- lendir neytendur, scm greitt hafa uppbyggingu islenzkra fiskvinnslustöðva. -TK GÆÐA BÚSÁHÖLD með heimsþekktum vörumerkjum © Ru5tria email PMCO PLAST @ sá? 'hJeideu ITH D E N M A R K Libbey cmma í KAUPFÉLAGINU

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.