Tíminn - 26.04.1972, Síða 5

Tíminn - 26.04.1972, Síða 5
Miðvikudagur 26. april 1972 TÍMINN 5 Tvö fengu verðlaun úr SJ-Reykjavik Jón Gunnarsson opnaði mál- verkasýningu i Bogasal Þjóð- minjasafnsins á sumardaginn ÞJ-Húsavik Fegursta veður var á Húsavik á sumardaginn fyrsta, og var deginum fagnað með þvi, að Lúðrasveit gagnfræðaskólans lék um morguninn við Barnaskóla Húsavikur. Þangað safnaðist fólk i góða veðrinu til að hlusta á morguntónleikana. Siðar um daginn efndi Lionsklúbbur Húsa- vikur til skemmtunar fyrir aldrað fólk i Félagsheimilinu, en um kvöldið hélt Ferðafélag Húsa- vikur kvöldvöku ' i Samkomu- húsinu og i iþróttasal skólanna fór fram firmakeppni i handknattleik á vegum Iþróttafélagsins Völsungs. I vetur hefur verið á Húsavik mjög öflug starfsemi á ýms.um sviðum félagsmála og lista. Iþróttafélagið Völsungur er með sina starfsemi i iþróttasal skólanna, og æfa þar á vegum félagsins hátt á annað hundrað manns. Tvö lið félagsins i hand- knattleik kvenna taka þátt i úr- slitaleikjum Islandsmótsins i innanhússhandknattleik i Reykja vik. Æskulýðsf. Húsavikurkirkju tók upp þá starfkemi i vetur, að unga fólkið fór i heimsókn til sjúklinga á sjúkrahúsinu og aldraðs fólks i heimahúsum, spjallaði við gamla og sjúka Drukknaði ÞÓ-Reykjavik. 19 ára piltur Brynjar Ananias- son, drukknaði er hann féll fyrir borð af togaranum Kaldbak að- fararnótt fimmtudags. Nýskipaður sendiherra Koreu Hee Bahng afhenti forseta Isl- ands trúnaðarbréf sitt að við- stöddum Einari Agústssyni utan- fyrsta. A sýningunni eru 28 mynd- ir, flestar frá sjó. Opið ver dag- lega kl. 11-22. Sýningunni lýkur 1. mai. fTimamynd Róbert) fólkið og las fyrir það. Ennfremur hafa æskulýðsfélagar aðstoðað nemendur i skólum við nám, með þvi að lesa með þvi eftirtaldar námsgreinar: islenzku, stærðfræði, dönsku og endku. Karlakórinn Þrymur og Lúðra- hljómsveit Húsavikur héldu sam- eiginlega i vetur alls sjö hljóm- leika i Húsavik og i nágrenninu. Þar af voru einir tónleikar haldnir á Akureyri. Leikfélag Húsavikur er búið að sýna sjónleikinn Júnó og pá- fuglinn tiu sinnum, þar af hafa tvær sýningar verið á Akureyri. Fyrirhugað er að sýna sjónleikinn i Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi fimmta, sjötta og sjöunda mai n.k. Húsavikur-trióið hélt fyrir skömmu tónleika i Félags- heimilinu á Húsavik. I trióinu eru nemendur úr Tónlistarskóla Húsavikur, þau Katrin Sigurðar- dóttir, pianó, Þórhalla Arnljóts- dóttir sem leikur á klarinett, og Asgeir Steingrimsson, leikur á trompett. Á efnisskrá voru 14 lög eftir erlenda og innlenda höfunda, þar af fjögur lög eftir skólastjóra Tónlistarskólans á Húsavik, Steingrim Sigfússon. Kennari triósins er Ladislav Vojta. Unga listafólkið vakti mikla hrifningu hjá áheyrendum. Um sumarmálin hefur afli verið all góður hjá Húsavikur- bátum. Róið er með linu og beitt loðnu, sem nokkuð hefur veiðzt af innst i Skjálfanda. Hrognkelsa- veiði hefur gengið vel nú eftir að veður tóku að stillast. rikisráðherra. Siðdegis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. ísafjörður: Elzti keppandinn í Fossvatnsgöng- unni 68 ára GS-Isafirði. Sumarið heilsaði með mjög góðu veðri, mildu og skýjuðu á ísafirði. Klukkan niu um morgun inn gengu skátar fylktu liði til kirkju eins og vant er, og þar prédikaði skólastjóri gagnfræða- skólans, Jón Ben. Ásmundsson. Fossavatns-skiðagangan hófst klukkan þrjú. Eru gengnir 20 kiló- metrar, og að þessu sinni voru keppendur fleiri en nokkru sinni fyrr, eða 54 alls. Mun þetta vera fjölmennust skiðaganga landsins. Fyrstur að þessu sinni var Kristján Rafn Guðmundsson Isafirði, á 1 klst. 12 min 4 sek. Annar varð Halldór Matthiasson Akureyri og Frimann Asmunds- son Akureyri varð þriðji. Urðu þeir einni sekúndu lengur i göng- unni en Kristján. Fjórði varö Davið Höskuldsson Isafirði, á 1.13.30, og fimmti var Sigurður Gunnarsson Isafirði, á 1.16.22. Elzti keppandinn i þessari keppni var 68 ára gamall, Pétur Péturs- son netagerðarmaður. Var Pétur nr. 29 i göngunni, gekk á 1 klst. 40 min. 52 sek. 500. stjórnar- fundur Sumarg. SB-Reykjavík. Fimm hundraðasti stjórnar- fundur Barna vinafelags in s Sumargjafar var nýlega haldinn, og var á hann boðið stjórnar- mönnum allt frá upphafi vega, en félagið er nú 48 ára gamalt. Meðal stofnenda félagsins voru frú Aðalbjörg Sigurðardóttir og Sigurbjörn i Visi, en hvorugt þeirra var i borginni,er fundurinn var haldinn. Asgeir Asgeirsson fyrrv. forseti var i stjórn fyrir 47 árum, og sat hann fundinn ásamt fleira merkisfólki. Einn af hnöttum himingeimsins er nefndur Sirius, og er hann 1 tæpra niu ljósára fjarlægð. Litil tiðindi, munu sumir segja, sem vel þykjast vita, en engin tiðindi segja aðrir, sem ekki vilja vita. Sannleikurinn er sá, aö þessi stjarna, sem afar okkar og ömm- ur nefndu Litabrá eða Lita- brennu, er björtust sólstjarna á himni jarðarbúans, önnur en sólin sjálf, enda einna næst okkur i hin- um viða geimi. Til eru miklu bjartari stjörnur, sem sýnast þó minni, af þvi að þær eru fjær. En Sirius er meira en tuttugu sinnum bjartari en sólin okkar, og gefur þvi að skilja, að frá Siriusi séð muni hún ekki vera neitt tiltakan- lega björt né mikil stjarna. Hún væri þetta af annarri eða þriöju stærð, og er vert að taka það fram, að sllkt fylgir nákvæmlega sömu lögmálum þaðan séð sem héðan. Hvernig berst mönnum vitn- eskja sú, sem þeir hafa um Sirius og aðrar stjörnur? Einfaldlega með geislun. öll stjörnufræði byggist fyrst og fremst á þvi að taka við geislun, sýnilegri eöa ósýnilegri. En þetta, að taka við geislun, er i fyrsta lagi ekki annað en að horfa með augunum. Að horfa til stjarnanna var á sex- tándu öld viða i Evrópu lifshættu- legt, og liggur þvi nærri aö spyrja, hvort sú litilsvirðing, sem stundum verður vart gagnvart þvi að horfa þannig, muni ekki vera arfur frá þeim, sem réðu fyrir báli og brennum á þeim öldum. Það er til dæmis vitað, aö séra Ian Paisley, sem varla mun verða fyrstur til að bera klæði á vopnin á trlandi, er mikill aðdáandi Kalvins, en Kalvin var einn hinn ómiskunnsamasti maður á sinni tið og hataðist við visindi. Geislun berst á milli stjarna, og alveg eins og ljósið og önnur skyld geislun ber boð um ástand efnis- ins þar, þannig ber lifgeislan boð Menningarsjóði Það hefur verið venja á undan- förnum árum að veita verðlaun úr Menningarsjóði Þjóðleikhúss- ins á afmælisdegi leikhússins. Að þessu sinni hlutu leikararnir, Margrét Guðmundsdóttir og Klemenz Jónsson, verðlaunin. Þjóðleikhússtjóri veitti þeim KRJÚL-Bolungavik. Sumarið heilsaði hér með blið- viðri, sólskini og fellegu veðri. Siðasta vetrardag héldu skól- arnir, þ.e. barna- og miðskólinn, árshátið sina, og var gerður góð- ur rómur að árshátiðinni eins og oftast áður. um það, sem lifsins er i hverju sólhverfi. Ahrif lifgeislunar hafa náðst á ljósmyndir og eru sönnuö. Hún ber skinandi glöggar skynj- anirfrá einum heila til annars, og þar með frá einni sál til annarrar, og veitir þannig hina furðulegustu vitneskju. Enginn alvarlega hugsandi maður ber nú lengur á móti þvi, að fjarsamband vitunda eigi sér stað. — Þegar llfsafl er nóg, er þetta samband gleggra en nokkurt simasamband. En vand- inn er sá, að á hnöttum eins og þessum er siður en svo stuölaö að þvi að lífsafl aukist. Þeim, sem fyrstur fór að boða aukningu lifs- afls af sambandi við aörar stjörn- ur, var litil áheyrn veitt, og lifði hann lengi viö einangrun og mikla erfiðleika. Ariö 1956 fékk ég eina nótt sam- band við hnött, sem ég sá á eftir, að vera mundi i þvi, sem kalla mætti stjarnfræðilegt nágrenni. Tókst mér i draumnum að koma við athugunum til stjarnfræðilegs samanburðar, sem benti til þess, að þetta hefði verið á reikistjörnu sem gengur kringum Sirius. Af- staða stjörnumerkjanna gaf bendingar i þá átt. Þetta er senni- legt, en ekki alveg vist. Um raun- veruleika þessarar sýnar var ég hins vegar ekki i neinum vafa. Þar byggði ég á aðferð til sann- prófunar, sem fundin hefur verið, og öllum er frjálst að gagnrýna, ef þeir hafa þekkingu til að bera. Annar maöur fékk stuttu siðar sams konar samband, og bar þvi saman við mitt meira en hann gat vitað, og fékk ég þannig full- komna sönnun fyrir raunveruleik athugana minna. Mikið bjó honum i huga, þess- um ágæta athuganda, sem ég nautþarna til skoðunar, og skynj- aði ég eitthvað af minningum hans, sárum en ósegjanlega kær- um. Slikt er ekki hættulaust á hin- um frumstæðu hnöttum (frum- lifshnöttum), að öðlast næmleika slikan, sem opinn er fyrir áhrif- Þjóðleikhússins verðlaunin að lokinni sýningu á Oklahoma á sumardaginn fyrsta. Menningarsjóður Þjóðleikhúss- ins var stofnaður á sumardeg- inum fyrsta fyrir 22 árum á vigsludegi Þjóðleikhússins og hafa nú 20 leikarar og leikmynda- teiknarar hlotið verðlaun úr sjóönum. Skátar fögnuðu sumri með skrúðgöngu um þorpið og til kirkju. Þar talaði Jón Ben. Ásmundsson skólastjóri á tsafirði og þótti honum mælast vel. Fyrir altari þjónaði séra Sigurður Kristjánsson prófastur. Siðdegis voru skátar meö kaííi- sölu. um. Svo mun vera til að ætla, aö sá sem þarna veitti mér hlutdeild i vitund sinni, sé sjálfur upp- götvari draumsambandsins á þeim hnetti, mjög aðþrengdur vegna hinna litt magnandi stilli- áhrifa, misskilinn maöur og litils- virtur meðal samjörðunga sinna, þrátt fyrir stórkostlega hæfileika, og þrátt fyrir hið bezta, sem manni er gefið, en það er góður vilji. Arin liöu, og þetta samband, sem snöggvast hafði vaknaö milli skyldra hnatta, kom ekki aftur. Eg fékk ekki að sjá aftur ljósa himininn með þunnum netjuskýj- um, sem stjörnur skinu i gegnum, né heldur kærar bernskuslóðir draumgjafa mins I kyrrlátri sveit. En svo gerðist þaö, að á miðilsfundi, þar sem verið var aö æfa miðla, kom skyndilega fram, fyrir stilliáhrif frá mér og öörum viðstöddum, samband við þennan fyrrverandi draumgjafa minn, á tungu sem ég hafði áður heyrt. Ræðan streymdi fram, meö hinum dýpstu geðbrigðum stórr- ar sálar, og var verið að reyna að segja sögu af tilraun til að bjarga, sem ekki hafði verið þegin, og var bæði ofsi og mildi i þess ari ræðu. Það er eftirtektar vert, að á þessum fundi voru ýmsir gamlir og trygg ir fylgismenn hins mikla málstaðar, sem sambandið viö stjörnurnar vissulega er, og veittu þeir skilyrðin með lif- geislunaráhrifum sinum og hugarfari. En vegna þess, að við höfðum engin tök á að sýna alþjóð fram á sanngildi þessa sambands og nauðsyn þess að taka þar undir, gat ekki orðið það fram- hald þess, sem þurft hefði að verða. — Nú kunna menn að vera nokkru betur undir það búnir að veita þvi viðtöku, sem hér var sagt, gera sér grein fyrir þvi og meta rökin. 1 trausti þess eru þessar linur ritaöar — og birtar. Þorsteinn Guðjónsson. Oflugt félags- og listalíf á Húsavík á liðnum vetri frA öðrum hnetti Sumarið heilsaði Bolvíkingum með sínu fegursta

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.