Tíminn - 26.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.04.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 26. april 1972 #/ er miðvikudagurinn 26.apríi 1972 Hafnarfirði. i Borgar- opin allan HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrcið i Simi 51336. Slysavarðstol'an spitalanum er ...... _. sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstolan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga l'rá Jtl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nælur og helgarvakt: Mánudaga-limmtudaga kl. 17.00-08,00. Krá kl. 17,00 löstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gel'nar i sima 18888. I.a-kningastofur eru lokaðar á laugardiigum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 ög 11680. — Um viljanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt lyrir l'ullorðna l'ara fram i Ileilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og helgidagavörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 22—28. apr. annast Reykjavikur Apotek Borgar Apótek. Næturvörzlu i Kefiavik 26/4 annast Arnbjörn Ólafsson. SIGLINGAR Skipadeild S.i.S.Arnarfell er i Uorlákshöfn, fer þaðan til Akureyrar og Húsavikur. Jökulfell fór frá Ólafsvik 20,þ.m. til New Bedford. Disarfell losar og lestar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell átti að fara i gær frá Setu- bal lil Islands. Mælifell fór frá Valkom 21. þ.m. til Reyðar- fjarðar. Skaftafell er i New Bedford. Hvassafell fer i dag frá Reyðarfirði tilSvend- borgar, Odense, Kaupmanna- hafnar, og Hels ingjaborgar. Stapafell losar á Austfjörðum. Lillafell losar á Norðurlands- höfnum. Renate S er i Gufu- nesi. Randi er i Stralsund. Eric Boye fór 19. þ.m. frá Rostock til íslands. Skipaútgerð Ríkisins.Esja fór frá Reykjavik kl. 20.00 i gær- kvöldi, vestur um land i hring- og ferð. Hekla er á leið frá Vest- fjörðum til Reykjavikur. Herjólfur fer frá Reykjavikkl. 21.00 i kvöld til Vestmanna- eyja. Baldur fer til Snæfells- ness og Breiðafjarðarhafna á morgun. FÉLAGSLÍF Fólagsstarf eldri borgara I Tónabæ í dag, miðvikudag, verður opið hús frá kl. 1.30 — 5.30 e.h. Meðal annars verða gömlu dansarnir. Vinsam- legast ath. að þetta er síðasta samkoma eldri borgara I Tónabæ á þessu vori vegna breytinga á húsinu. Kvenfélag Breiðholts. Fundur 26.april kl. 20.30 i Breiðholts- skóla (ath. að þessu sinni er gengið inn um suðurdyr), Sýni- kennsla i matreiðslu, Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, hús- mæðrakennari. Stjórnin. Kvenfélag Asprestakalls. Fundur i Asheimilinu Hóls- vegi 17 i kvöld kl. 20.30. Sumri fagnað. Kristin Sigfúsdóttir kemur á fundinn. Stjórnin. Kvenfélag llallgrimskirkju. Heldur hátiðlegt 30 ára afmæli sitt með borðhaldi fyrir félagskonur, menn þeirra og gesti i Atthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 4.mai. Konur, tilkynnið þátttöku sem fyrst. Upplýsingar i sima 12501, 17007, 17638, 15969. Guðrún Tómasdóttir syngur, upplestur og fl. Kvcnnadcild Skagfirðingafél- agsins i Rcykjavik. Bazar og kaffisala i Lindarbæ mánu- daginn 1. mai næstkomandi kl. 2 siðdegis. Tekið á móti munum á bazarinn i Lindar- bæ eftir kl. 20 á sunnudags- kvöldið. Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. Kvenréttindafélag islands heldur fund miðvikudaginn 26. april næstkomandi kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. A fund- inum f lytur Þuriður Kristjánsdóttir kennari erindi um skólamál og svarar fyrir- spurnum. Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudagskvöld 27. april kl. 8. 30. i Hreyfilshúsinu. Garð- yrkjumaður kemur á fundinn. Mætið vel. Stjórnin. Næturvörzlu i Keflavik 24. april annast Jón K. Jóhanns- son. + SVEINSSONAR Útför föður okkar JÓHANNESAR KJARVAL fer fram frá Dótnkirkjunni i dag, miðvikudaginn 26. april kl. 11 f.h. Útíörm fer fram á vegum ríkisins. Aase Kjarval Lökken Sveinn Kjarval. Eiginmaður minn INGVAR VALDIMAR BJÖRNSSON Bauganesi 13a andaðist að Borgarspítalanum þriðjudaginn 25. april. I'.h. harna, tengdabarna og barnabarna Lydia Björnsson Hvernig gat A/V tekizt áð hnekkja fimm Hj. Suðurs i eftir- farandi spili eftir að Sp. kom út. 4 D1098 V 10932 4 D53 4 G9 A643 V K8 4 G10962 * 104 4 enginn V AD765 4 AK74 4 AD75 Auövitað er litill vandi að vinna sex þegar öll spilin sjást, en að hnekkja fimm án þess að hægt sé að ásaka S um slæma spila- mennsku, það er talsvert afrek. S trompaði Sp., spilaði blindum inn á T—D og svinaði L—D. V fékk á L—K og spilaði L áfram. Gosi blinds átti slaginn og S notaði tækifærið til að svina Hj—D,7V lét Gosanní S áleit nú, að hann þyrfti að komast inn i blindan til að svina Hj. aftur. Hann spilaði þvi L og trompaði, en A yfir- trompaði og spilaði T, sem V trompaði. 4 KG752 V G4 ♦ 8 4 K8632 A ólympiumótinu i Munchen 1958 kom þessi staða upp i skák Arinbjarnar Guðmundssonar og Hállström, Finnlandi, sem hefur svart og á leikinn. 19.----f4í 20.Dc2 — Bh3 21.Rg2 - BxR 22.KxB — De6 23.Hhl - Dh3+ 24.Kgl — f4xg3 25.f2xg3 - Bxg3 og hvitur gaf. BARNAVAGN TIL SÖLU Mjög litið not- aður. Upplýsingar i sima 36055. Seljum alla okkar fram- leiðslu á VERKSMIÐJUVERÐI I’rjónastofan Hllðarvegi 18 og Skjólbraut 6 — Sími 40087. PIPULAGNIR STILLI HITAKERFI Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sími 17041. jpSÉRFRÆÐINGAR Borgarspitalinn óskar eftir ráðgefandi sérfræöingum til starfa sem hér segir: i augnlækningum, starfstimi i 2-3 eyktir á viku, i taugalækningum, starfstimi í 4 eyktir á viku. Laun samkvæmd kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur og Reykjavíkurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar, Heilsu- verndarstöðinni fyrir 20. maí nk. Reykjavík, 25. 4. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. RÚSSAJEPPI Vil kaupa vélar og girkassalausan rússa- jeppa. Má þarfnast viðgerðar að öðru leyti. Óskar ögmundsson, Kaldárhöfða Simi um Ásgarð. TVÆR PRJÓNAVÉLAR til sölu, 1 hringvél og 1 flatvél. Fást með góðum kjörum. Simi 40087. Jr Ég þakka innilega öllum þeim,sem glöddu mig með heimsóknum, kveðjum, gjöfum og á annan hátt á 85 ára afmaeli minu 7. april sl. INGIBJÖRG GÍSLADÓTTIR frá Hóli. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík minnir á Skoðunarferðin i dag miðvikudag, listasafn Einars Jónssonar undir leiðsögn séra Jóns Auðuns dómprófasts. Hittumst Eiriksgötumegin kl. 20.30. Stjórnin. Almennir stjórnmálafundir í Vestfjarðakjördæm i verða á tsafirði laugardaginn 29. april kl. 15.30. Og á Patreksfirði sunnudaginn 30. april kl. 14.00. A fundunum mæta Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Stein- grimur Hermannsson, alþingismaður. Framsóknarfélög- in. FUF í Reykjavík gengst tyrir ráðstefnu um næstu helgi Um næstu helgi efnir FUF í Reykjavik til ráðstefnu um Fram- sóknarflokkinn i nútið og framtið. A ráðstefnuna er boðið fram- kvæmdastjóra Framsóknarflokksins, og öllum framsóknar- mönnum i Reykjavik og annarsstaðar á landinu Ráðstefnan hefst kl. 2 laugardaginn 29. april, á Hótel Loftleið- um og stendur i tvo daga. Dagskrá: Þorsteinn Geirsson formaður FUF i Reykjavlk setur ráðstefnuna, ólafur Jóhannesson forsætisráðherra flytur ávarp, Eysteinn Jónsson forseti sameinaðs þings flytur erindi um sögu Framsóknarflokksins, og -hann og Þórarinn Þórarinsson al- þingismaður sitja fyrir svörum Hannes Jónsson ræðir um Framsóknarflokkinn og langtimamarkmiö I stjórnmálum, og á eftir situr ræðumaður ásamt ErlendiEinarssyni forstjóra og Sig- urði Gizurarsyni hdl. fyrir svörum um efnið. A sunnudaginn flytur Guðmundur G. Þórarinsson erindi um skipulag og starfshætti Framsóknarflokksins og hann og Þorsteinn Geirsson hdl. Jónas Jónsson ráðunautur og Ómar Kristjánsson sitja fyrir svörum á eftir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.