Tíminn - 26.04.1972, Page 13

Tíminn - 26.04.1972, Page 13
Miðvikudagur. 26. aprll 1972 TÍMINN 13 RAFKERTI GLOÐAR KERTI OTVARPS ÞÉTTAR ALLSK. SMyCILL Ármúla 7 Simi 84450 SAMBAND EGGJ AFRAMLEIÐENDA heldur félagsfund að Hótel Selfossi fimmtudaginn 27. april kl. 2 e.h. Dags- skrá: Verðlagsmál. Breytingar á framleiðsluráðslögunum. Allir eggjaframleiðendur velkomnir á fundinn. Stjórnin. KAUP — SALA Það er hjá okkur sem úrvalið er mest af eldri gerð hús- gagna, Við staðgreiðum munina, þó heilar búslóðir séu. Húsmunaskálinn Klapparstig 29 og Iiverfisgötu 40b s. 10099 og 10059. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónlcikar i Háskólabiói fimmtudaginn 27. aprii kl. 21. Stjórnandi Dr. Róbert A. Ottósson. Flytjendur Svala Nielsen, Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Filharmónia. Flutt verður Forleikurinn að Meistarasöngvurunum eftir Wagner. Te deum eftir Dvorak og Sinfónfa nr. 5 eftir Beethoven. Aðgöngumiðar til sölu í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2, og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Aðalfundur r Fjdrfestingafélags Islands h.f. árið 1972fverður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, 3. mai n.k. kl. 16:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngu- miðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu Fjárfestingafélagsins að Klapparstig 26, þrjá siðustu virka daga fyrir fundardag og til hádegis á fundardegi 3. mai. <§>MELflVÖLLUR í dag kl. 20.00 LEIKA VALUR — KR Reykjavíkurmótið Hvaðsegir B I BLÍ AN? JESUS SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLIAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunum og iyá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL BIBIÍUFÉLAG guöBvan&esfofu uuoiimmuo. iiimm Tilboð óskast i smiði 25 ljósamastra fyrir Vita- og hafnamálastjórnina. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000.00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 15. mai 1972. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOnGARTUNI 7 SÍRTI 26844 ÚTBOÐ III Tilboð óskast I að leggja aðfærsluæð frá Bæjarhálsi að Stekkjarbakka hér i borg, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboösgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 3.000.- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 10. mai'72 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 HESTAFODURBLANDA HESTAHAFRAR | Samband isl samvinnuftleti ■NNFUITNINGSDEILO ORLOF 1972 Undirrituð samtök vilja hér með vekja athygli á þvi, að sam- kvæmt lögum nr. 87/1971 um orlof, er lágmarksorlof fyrir þá, sem unnið hafa fullt orlofsár 22 virkir dagar árið 1972. Það skal tekið fram,að laugardagar eru virkir dagar i þessu sambandi. Alþýðusamband íslands Vinnuveitendasamband íslands Vinnumálasamband samvinnufélaganna

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.