Tíminn - 26.04.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.04.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Miðvikudagur 26. apríl 1972 Umsjón: Alfreð Þorsteinsson HREINAR LINUR, FENGUST Á BOTNINUM I 1. DEILD Allmargir lcikir fóru fram i körfuknattleiknum um helgina, og fengust þá hreinar linur á botninum i 1. deild, þar sem Borgnesingar uröu neðstir og falla niður i 2. deild. Kinnig fékkst úr þvi skorio, hvaða liö l'lyl/.t upp i 1. deild úr 2. deild, en það er lið UMKN (Ungmennafclag Njarð- vikur). Hér á eftir fer umsögn um leik- ina. Lilum fyrst á úrslitaleikinn i 2. deild milli UMFN og Snæfells: UMFN-Snæfell Þessi leikur sýndi greinilega hve mikið bil er á milli fyrstu og annarrar deildar. Bæði liðin leika körfubolta, sem er langt frá þvi að geta talizt boðlegur i fyrstu deild. Snæfellingar hafa litla aðstöðu i sinum heimahögum til að taka út þroska, bæði vegna ónógrar að- stöðu, og einnig vegna örfárra leikja á ári. Fyrir utan það, að þeirra bezti maður um árabil, Sigurður Hjörleifsson, leikur nú með Val. Forráðamenn UMFN eru nú vonandi að vakna og sjá, að upp- bygging yngri flokkanna er aigert skilyrði til að hægt sé að leika körfubolta i meistaraflokki, enda eiga þeir bráðefnilegt lið I fjórða flokki. betta lið UMFN i meistaraflokki er ekki til neins annars en að rokka milli deilda. Beztu menn UMFN i þessum leik voru eins og svo oft áður i vetur, Brynjar og miðherjinn þeirra, en hann mætti vera miklu harðari af sér. bað er ekki við þvi að búast, að getan sé mikil hjá Snæfelli, og 71- 39 eru þvi sanngjörn úrslit. bó má geta þess, að Hólmurum er ekki alls varnað i körfubolta, þvi að fyrir tveimur árum unnu Fram stofnar skíðadeíld Knattspyrnufélagið Fram boðar til fundar að Hótel Ksju i kvöld kl. 19.30 • A dagskrá fundarins verð- ur stofnun skiðadeiidar. Kru Framarar hvattir til að fjölmenna á fundinn. — Borgnesingar falla í 2. deild, en Njarovíkingar flytjast upp í 1. deild stúlkurnar i öðrum flokki Islands- mótið, og voru vel að sigrinum komnar. UMFS-HSK Fallbaráttan var i algleymingi þetta kvöld, þvi að þar léku tvö neðstu liðin hvort gegn öðru, UMFS og HSK. UMFS-liðið hafði fjögur stig eftir sigur yfir stúdentum kvöldið áður, en HSK sex, og þurftu Borgnesingar að sigra i þessum leik til þess að fá hreinan úrslitaleik við HSK. Leikurinn var lika æsispennandi allt frá byrjun til loka. UMFS átti þó alltaf frumkvæðið I fyrri hálf- leik, og staðan þá var 43-36, þeim i hag. bað Voru fyrstu minúturnar I seinni hálfleik, sem gerðu alveg út um leikinn, þvi að á tímabili hittu Borgnesingar ekki hót, og staðan breyttist þeim i óhag, 50- 44. bað virtist breyta litlu þótt Gunnar Gunnarsson hitti alveg óstjórnlega vel. En það er erfitt að ráða við Einar Sigfússon undir körfu i vörninni, þvi að þessi frá- kastsjötunn gengur hart fram og sýnir þó litil svipbrigði. bað var ekki fyrr en Einar fór út af, að Borgnesingum tókst að jafna, 68- 68, en timinn var naumur, og HSK-menn höfðu boltann, þegar staðan var 74-74, og þótt Anton Bjarnason væri einnig kominn út af, með 5 villur, þá skoraði bórður Óskarsson enn eina körfu fyrir HSK, og var það úrslita- karfa leiksins. Gunnar Gunnarsson átti af- bragðsgóðan leik og skoraði 30 stig, en Anton Bjarnason 25 stig fyrir HSK. Borgnesingar áttu setu I annarri deild I eitt ár, og svo fóru þeir beint upp. bað er eftirsjá að þessu liði, þvi að það stendur hin- um liðunum ekkert að baki. bað eina sem háir þvi er alltof litið húsnæði, en vonandi rætist úr þvi, þvi að á næsta ári á að risa i' Borgarnesi iþróttamiðstöð fyrir Vesturland. 'A*^>» islandsmótið i fimleikum hefst i kvöld i Laugardalshöllinni kl. 20. Mikil þátttaka cr i mótinu og er ekki að efa, að margir iiniiiu fylgjast með mótinu, en fimleikar eru taldir einhver fegursta íþrótt, sem iðkuð er i dag. Leikurinn milli KR-Þór bað er hæpið að IR-ingar geri nokkurt strik i reikninginn i úrslita-leiknum gegn KR um næstu helgi um fyrsta sætið i 1. deild. bað er langt siðan KR-ingar hafa sýnt svona sannfærandi leik eins og þeir sýndu þetta kvöld. Hraðupphlaupin, sem liðið sýndi er bvanalegt að sjá af þeirra hálfu, enda hefur liðið fengið það orð á sig að vera þungt lið, þó að það ætti innan sinna vébanda menn, sem ekki skorti hraða. Lita ber einnig á að mótstaðan var með minna móti þetta kvöld og bórsarar höfðu litlu að tapa og ekkert að vinna. betta kvöld var einn maður i • KR-liðinu, sem bar af og var það hinn ungi Bjarni Jóhannsson. Hann átti skinandi leik, náði frá- köstum og skoraði einnig mikið, — eða 32 stig. Annars átti KR-liðið allt góðan leik, og er gaman að sjá risana i KR berjast um fráköstin, en þeir hafa litið gert að þvi i vetur, — en þeireiga að ná svo að segja öllum fráköstum i vörn. KR-ingar náðu þvi eftirsótta marki, að komast yfir 100 stigin, en þennan leik unnu þeir 105-73. Guttormur og Jón Héðinsson voru beztu menn bórs og skoruðu þeir samtals 40 stig. • ÍR-Stúdentar IR-ingarnir ætluðu að verða seinir i gang gegn Stúdentunum, þvi stúdentarnir höfðu yfir þegar nokkuð var liðið á seinni hálfleik. bessi kafli stóð þó ekki það lengi, að liðið væri i baráttu á siðustu minútunum, þvi að áður en varði voru þeir komnir langt yfir og sigruðumeð miklum mun, eða 91- 64. bessir dauðu kaflar hjá IR-ing- um geta orðið þeim skeinuhættir um næstu helgi i leiknum gegn KR. Birgir Jakobsson var sá maður, sem IR-ingar geta þakkað sigur- inn þetta kvöld, en hann er sá maður, sem sjaldan bregzt. Stigahæstir i 1R þetta kvöld voru Agnar og Kristinn Jör., en þeir berjast um annað og þriðja sætið i stigaskorun, ásamt Einari Bolla- syni, en bórir Magnússon er þar langhæstur á blaði með 29,3stig að meðaltali I leik I vetur, sem er mjög gott. Beztu menn stúdenta i þessum leik voru Bjarni og Stefán, en Stefán hefur leikið þá stöðu i vetur, sem hentar honum mun betur en framh. eða miðh.staðan, gjafir hans eru mjög góðar og ég man ekki eftir þvi, að hann hafi misst boltann úr höndum sér i allan vetur. Bjarni er sivaxandi leikmaður og hefur tekið ótrúlega miklum fram- förum i vetur. Leikur Ármanns-Þórs bað var eins og svo oft áður, að Armenningar hófu leikinn af miklum krafti og eftir örstutta stund var staðan orðin 12-2. Allt Armannsliðið var mjög sannfær- andi fyrstu minúturnar. Leikið var upp á að láta Björn Ch. skjóta, og ef hann hitti ekki þá var Birgir Birgis kominn inn I teig og hirti frákastið, og er langt siðan ég hef séð Birgi i öðrum eins ham. Leikurinn átti þó eftir að jafnast, eins og staðan I hálfleik benti til: 38-32. Að öllum likindum hefur ráðið úrslitum i fyrri hálfleik að Gutt- ormur Ólafsson úr bór hitti sára- litið og jafnvel einföldustu skot brugðust honum, en hann hitti ekkert ur sjö fyrstu skottilraun- um sinum. Armenningar skoruðu fyrstu körfu I siðari hálfleik og þeir áttu eftir að halda forustunni i sinum höndum allan leikinn út i gegn. Leiknum lauk með tölunum 80-69 og sigur Armenninga var aldrei I hættu. bað var búizt við liði bórs sterkara i þessa keppni, og hafa þeir fengið allt of lítið út úr leik sinum. Vörn Ármanns var fyrst i stað svæðisvörn 2-3, þvi að öllum likindum hafa þeir óttazt hina stóru menn bórsaranna undir körfunni og ætlað að tryggja sér frákastið, seinna breyttu þeir yfir i „maður á mann" undir körfu. Sókn Armenninga var að nokkru útilokanir á kantinum fyrir skot- mennina Björn og Hallgrim. Bæði liðin léku óreglulegan miðherja, Birgir Birgis út á kanti sem skotmaður, en Jón Héðinsson undir körfu og var mjög gaman að sjá leik hans gegn Birgi, en þarna voru á ferðinni tveir mið- herjar mjög állka að stærð og stökkkrafti. Jón virðist hafa tileinkað sér ýmsa takta Stefáns i KR, sem áður var leikmaður með bór. bar á meðal tveggja handa sniðskot upp við körfu eftir jafnvægisleysi varnarmiðherjans. bessi skot eru ágæt, en Jón mætti gera meira að þvi að taka stökkskot af nokkru færi. Vörn bórs var allan leikinn 2-3. I lokin er vert að minnast á snilldarlegan leik Sveins Ch. 1 þessum leik, og reyndar i allan vetur, er Sveinn að likindum eini leikmaðurinn, sem hefur leikið frákastið eins vel og bezt er hægt að leika það. Leikur ÍS-UMFS 1 þessum leik var spurningin hvort UMFS tækist að vinna og þar með að siðasti leikurinn,- leikurinn milli UMFS OG HSK yrði hreinn úrslitaleikur, sem og varð, þvi að leiknum lauk með sigri UMFS, eftir að staðan i hálf- leik var jöfn 39-39. Leikurinn var æsispennandi allan leikinn og mátti ekki á milli sjá, hvort liðið mundi sigra, en nú, I fyrsta skipti i allan vetur, biluðu taugar stú- dentaliðsins á siðustu mínút- unum. Sókn UMFS var að nokkru leyti frjáls og hornin notuð mikið og eins útilokanir fyrir Gunnar Gunnarsson, sem var I essinu sinu allan leikinn og skoraði ara- grúa stiga af löngu færi. Spil UMFS virðist léttara núna seinni- partinn i vetur en fyrr, og ræður ef til miklu, að nýr liðsstjóri er tekinn við liðinu nú. Vörn UMFS var 2-3 út allan leikinn og gafst vel og áttu þeir allir skinandi leik I vörninni, sér- staklega Pétur. Sókn IS byggðist mikið upp á hreyfingum tveggja miðherja þeirra, annar lék lágan miðherja en hinn miðju miðherja. Hreyfingar þeirra voru yfirveg- aðar og um tlma hélt maður að þeir myndu ráða úrslitum I leikn- um, en vörn UMFS átti eftir að þéttast. Vörn IS var einnig 2-3 og gafst hún nokkuð vel, en enginn má við Borgnesingum I bana- stuði. Beztu menn voru Gunnar og Pétur og hjá stúdentum var Bjarniafgerandimaður. -ebj. Olafur Karlsson, verkstjóri, er spámaður á siðasta getrauna- seðlinum að sinni, en á honum eru blandaðir leikir, þ.e. islenzkir, enskir, skozkir og danskir leikir. Ólafur fylgist með ensku knatt- spyrnunni, eins og svo ótal marg- ir aðrir, og er tiður gestur á knattspyrnuvöllunum i Reykja- vik, þegar leikir i Reykjavikur- Og Islandsmóti fara fram- Leiklr 6. og 7. mai 1972 1 X 2 Þróttur — Fram' 1 l.B.H. — I.B.K.2 l I.A. — Breiðablik" í Arsenal — Leeds3 / Celtic — Rangers/Hibs4 / Randers — Vejle5 / B 1901 — A.G.F.5 1 B 1903 — Hvidovre5 t Frem — Köge° / B 1909 — Brönshöp í Silkeborg — Svendborg6 i Álborg — Slagelse" x 1 Fyrsta fimmtudags mótið á morgun Fyrsta Fimmtudagsmót sumarsinsifrjálsum Iþróttum fer fram á morgun á Melavellinum og hefst kl. 18.30. Keppt verður I 100 metra hlaupi karla og kvenna, kúluvarpi karla og kvenna og kringlukasti karla. FATT UM FÍNA DRÆTTI - þegar Þróttur og Ármann léku bróttur og Armann gerðu jafn- tefli 1:1 i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu. Leikurinn, sem var leikinn á Melavellinum s.l. mánu- dagskvöld — var mjög fátæk- legur. Eitt mark var skorað i fyrri hálfleik og skoruðu bróttarar það. Helgi borvaldsson tók horn- spyrnu á 35. min. — knótturinn barst til Guðmundar Gíslasonar, sem skoraði með skalla. bróttarar áttu meira i hálfleikn- um — þótt þeir léku á móti vindi og rigningaskúrum. I siðari hálfleik náðu Armenningar smám saman tökum á leiknum — og á 18. min. tókst þeim að jafna. Benedikt Sigurjónsson (áður brótt Nes.) skoraði markið af 30 metra færi — knötturinn sveif yfir markvörð bróttar Óla Viðar, sem misreikn- aði skotið, sem lenti efst i hliðar- netinu. bað var fátt um fina drætti i leiknum — og þegar á þennan leik og þá leiki, sem hafa verið leiknir i Reykjavikurmótinu — er litið, má segja að knattspyrnan I höfuðborginni eigi langt I land, til að ná þeim gæðum, sem liðin geta sýnt. Einhver deyfð er yfir lið- unum — en vonandi fara þau að sýna þá knattspyrnu, sem vitað er að þau geta leikið. SOS. Fundur í fulltrúa- róði Fram Fyrsti fundur nýskipaðs full- trúaráðs Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn að Hótel Esju kl. 20.30 I kvóld. Fulltrúaráðsmenn eru hvattir :il að fjólmenna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.