Tíminn - 26.04.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.04.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 26. april 1972 ÞJÓDLEIKHÚSID OKI.AHOMA sýning i kvöld kl. 20 SJALFSTÆTT FÓLK .Önnur sýning fimmtudag kl. 20. Uppselt OKLAIIOM A sýning föstudag kl. 20 OKLAIIOMA sýning laugardag kl. 20. SJAI.FSTÆTT FÓLK 3. sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Simi 1-1200. SKUGGA-Sveinn i kvöld kl. 20.30 KltlSTNllIALI) l'immtudag ATÓMSTÖDIN föstudag — Uppselt SKUGGA—SVKINN laugardag KKISTNIIIALI) sunnudag — 139. sýning ATÓMSTÖDIN þriðjudag Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Meö köldu blóöi ik. TRUMAN CAPOTE’S m COLD BLOOD tslenzkur texti. lleimsfræg ný amerisk urvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjóriOtichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðulhlutverk: Itohert Blake, Scott Wilson, Jolin Forsythe. Bönnuð börnum. Allra siðasta sýningar- helgi. SÝND KL. 9 — Siðasta sinn Njósnurinn Matt Helm Hörkuspennandi amerisk njósnamynd i litum. tsl. texti. Aðalhlutverk: Dean Martin Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. 13 ára drengur óskar eftir að kom- ast i sveit. Upplýs- ingar i sima 13031. ÍSLENZKIIt TEXTAR. M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- • ið sýnd við metaðsókn. • Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slátrarinn (Le Boucher) Frönsk afburðamynd I lit- um, er styöst við raunveru- lega atburði. Handrit og leikstjórn: Claude Chadrol. Aðalhlutverk: Stéphane Audran, Jean Yanne Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Þjóðdansafélag Reykjavikur kl. 3 Ungversk verðlaunamynd. Frábærlega vel gerð. Leikstjóri: Istvan Szabo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DUGLEGUR15 ARA DRENGUR óskar eftir aö komast á gott sveitaheimili í sumar, helzt I Borgarfirði. Upplýsingar I slma 34129. SVEIT Vanur 14 ára strákur óskar eftir að kom- ast i sveit i sumar. Simi 23479. BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BÁTA OG VERÐBRÉFASALAN. Við Miklatorg. Simar 1K675 og 18677. LOMERS flfiD OTH£R ÍTRflnGCRI ÍSLENZKUK TEXTI Á biðilsbuxum Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie Bedelia, Michael Brandon. Sýnd kl. 5,7 og 9 hofnorbíú sfftii 1E444 SÍOASTA AFREKIO Afar spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd i litum og Cinema scope, um mjög snjallt bankarán. Jean Gabin Robert Stack Isl. texti — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Slml 5024». Ævintýramaðurinn Thomas Crown Afar spennandi amerísk saka- málamynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk Steve McQueen og Faye Dunaway. Sýnd kl. 9 Siðasta sinn. BÆNDUR 12 ára drengur vanur sveita- störfum, óskar eftir að kom- ast á gott sveitaheimili I sumar. Upplýsingar í slma 25072 eftir kl. 6 á kvöldin. Greifinn af Monte Christo Attunda bindi hefir verið endurprentað og sagan aftur til i heild. Fjórða útgáfa, nær 800 slöur I Eimreiðarbroti. Verö (bókamarkaðsverö) ef peningar fylgja pöntun kr. 300.00. buröargjaldsfritt.- Pantendur klippi út auglýs- inguna og sendi ásamt heimilisfangi. Bókaútgáfan Rökkur Axel Thorsteinsson, Pósthólf 956, Reykjavík. Slmi 18-7-68 kl. 10-11 og 4-5. llt» Uppreisn æskunnar (Wild in the streets) Ný amerisk mynd i litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð. Islenzkur texti: Leikstjóri: Barry Shear. Hlutverk: Shelley Winters Christopher Jones. Diane Varsi, Ed Begley. Sýnd 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Siðustu sýningar. Á hverfanda hveli % DAVI00SÍ17HICKS . 1 "GOMEWITH THEWINDT Hin heimsfræga stórmynd — vin'sælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —Islenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 3 Sími 32075. SPILABORGIN |--- who holda tho daadly kay to tha Thn War of Intrigun Acroaa the Faco of the Globo! CEORGE inCER DRSOn ! PEPPRRD STEVEnS UIELLES C'.'-Ki HOUSE OF CflRDS ** KUTH HICHEli ,'Æ Afarspennandi og vel gerð bandarisk litkvikmynd tekin i Techniscope eftir samnefndri metsölubók Stanley Ellin’s. Myndin segir frá baráttu amerisks lausamanns við fasista- samtök. ISLENZKUR TEXTI Tónabíó Sími 31182 FERJUMAÐURINN „BARQUERO" An Aubrey Schenck __ Production Barquero COLOR by DeLuxe Mjög spennandi, amerisk kvikmynd i litum með LEE VAN CLEEF, sem frægur er fyrir leik sinn i hinum svokölluðu ,Dollaramynd- um”. Framleiöandi: Aubrey Schenck, Leikstjóri: Gordon Douglas, Aðalhlutverk: LEE VAN CLEEF, Warren Oates, Forrest Tucker. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. — Islenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7og9 Laus staða Kennarastaða i verklegum greinum við Fiskvinnsluskólann er laus til umsóknar. Aðalkennslugreinar eru: meðferð á nýj- um fiski, isun, flatning, söltun, flökun, frysting og herzla. Auk þess þarf kennarinn að skipuleggja og fylgjast með starfsþjálfun nemenda, svo og að kenna á námskeiðum i ýmsum greinum fiskiðnaðarins. Umsóknir, þar sem greint er frá menntun og fyrri störfum, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu fyrir 6. mai nk. Menntamálaráðuneytið, 21. april 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.