Tíminn - 28.04.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.04.1972, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. apríl 1972 TÍMINN 5 Hermann Guömundsson formaður bankastjórnar I ræðustól. Þá Hannibal Valdimarsson félagsmálaráð- herra, bankaráðsmennirnir Einar ögmundsson, Björn Þórhallsson, Markús Stefánsson og Jóna Guð- jónsdóttir, og siðan bankastjórarnir Óskar Hallgrfmsson og Jón Hallsson. (Tfmamynd G.E.) METAUKNING INNSTÆÐNA I ALÞÝÐUBANKANUM H.F. LANDSÞiNG BAHA’ÍA verður haldið i Glæsibæ, efri sal aagana 28. - 30. april. Laugardags og sunnudags- kvöldin verða opin almenningi eftir kl. 8 e.h. Margt verður til fróðleiks og skemmtunar. La ndken nslunef nd Baha’ia á islandi BÆNDUR Óskum eftir að koma 2 drengjum i sveit, 11 og 12 ára. Upplýsing- ar i sima 52449 eftir kl. 7. Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330. Jóna Guðjónsdóttir fyrsta konan, sem kjörin er í bankaráð hér á landi Aðalfundur Alþýðubankans fór fram s.l. laugardag, 15.þ.m., og sátu fundinn á þriðja hundrað hluthafar. Fundarstjóri var Hannibal Valdimarsson, félags- málaráðherra. Formaður bankaráðs, Hermannn Guðmundsson, flutti skýrslu bankaráðs um starfsemi bankans. Kom fram i skýrslunni að starfsemi bankans hafði aukizt jafnt og þétt þetta fyrsta starfsár bankans. Heildarinnlán bankans hafa aukizt á árinu um 154,0 milljónir króna, þegar miðað er við inn- stæðu i Sparisjóði alþýðu i árslok 1970. Nemur aukning innstæðna þvi 121,26% . Til sámanburðar má geta þess að meðaltals-aukning innstæðna i viðskiptabönkunum árið 1971 nam 20,26%. Útlán bankans námu alls 212,0 millj. króna i árslok og hafa aukizt um 116,0 millj kr á árinu. Óskar Hallgrimsson, banka- stjóri, lagði fram reikninga bankans og skýrði þá. Afkoma bankans var eftir at- vikum sæmileg, þegar tillit er tekið til mikils stofnkostnaðar á fyrsta starfsári bankans. Tekju- afgangur nam kr. 313.000.00 Bundin innstæða i Seðlabanka nam i árslok 54,0 millj. kr. en innstæða á viðskiftareikningi nam 13,1 millj. kr. Staða bankans gagnvart Seðiabanka var góð allt áriö. A aðalfundi nam innborgað hlutafé 19,3 millj. kr. Samþykkt var að auka hlutafé bankans um 20.0 millj. eftir nánari ákvörðun bankaráös. Þá var ennfremur samþykkt að fela bankaráði að vinna að stofnun veðdeildar við bankann sem hafi m.a. það verkefni að stuðla að byggingu orlofs- og hvildarheimila verkalýðsfélaga. Bankaráð var kjörið einróma og skipa það: Hermann Guðmundsson, Einar ögmundsson, Björn Þórhallsson, Jóna Guðjónsdóttir, og Markús Stefánsson. Mun Jóna Guðjónsdóttir vera fyrsta konan sem kjörin er i bankaráð hér á landi. Varamenn voru einnig kjörnir einróma. Herdis ólafsdóttir, Snorri Jóns- son, Hilmar Guðlaugsson, Hilmar Jónsson og Daði Ólafsson. Endurskoöendur voru kjörnir: Björn Svanbergsson og Steindór Ólafsson. \ ■ 13 ára hraustur drengur vanur sveitavinnu, og syst- ir hans á 10. ári, óska eftir SVEITADVÖL hjá góðu fólki. Greitt yrði með telpunni. Vinsamlegast hring- ið i 41602, Kópavogi. (O ö TÚNGIRÐINGARNET 5 og 6 strengja á hagstæðu verði BYKO BYGGINGAVÚRUVERZLUN KÚPAV0GS KÁRSNESBRAUT2 SlMI 41000 FRÁ SJÚKRASAMLAGI KÓPAVOGS Orðsending til samlagsfólks. Starfstimi læknastofa að Digranes- vegi 10 lengist frá og með deginum i dag og verður fyrst um sinn sem hér segir: Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga kl. 10-11.30 10-11.30 9-11.30 10-11.30 10-11.30 kl. 2-4 2-4 2-4 2-4 2-4 kl. 5-6 4-5 4-6 5-6 6-7 Vinsamlega geymið auglýsinguna og hafið til minnis. rOAMEr Dömuúr frá kr. 4000 til 5.200, sporöskjulöguð, ferköntuð, grænar, rauöar, bláar, gular, hvitar og brúnar skifur. Herraúr með dagatali um kr. 3.800, stál og gyk. Sjálftrekkt með dagatali og degi, verð kr. 5.500 til 6.000. Ailir litir. öll vatnsþétt og höggþétt. Giæsilegt nýtlzku útlit. Sá sem eitt sinn hefur átt (T) HSil (> 1 S W 1 1 / 1 IU A N D kaupir þau aftur og aftur fyrir sig og sina. Sendum gegn póstkröfu, skipt ef ekki Hkar. SIGURÐUR JÓNASSON ÚRSMIÐUR Laugavegi 10, Bergstaöastrætismegin Simi 10897. GÆÐ4. BÚSÁHÖLD með heimsþekktum vörumerkjum Hustria email liiw PLASTS 'Zdeiden (f^- rm D E N M A R K Libbey í KAUPFÉLAGINU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.