Tíminn - 28.04.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 28.04.1972, Blaðsíða 20
Apollo lenti heill á húfi NTB-Houston Apollo 16. lenti á Kyrrahafi sunnan við Hawai klukkan 19.44 i gærkvöldi og tókst lendingin eins og bezt varð á kosið. Þeir Young, Duke og Mattingly eru hinir hressustu eftir þessa 11 sólar- hringa tunglferð, sem varð þó 18 stundum styttri en upphaflega var áætlað. Muskie gafst upp NTB-Washington Edmund Muskie, öldungar- deildarþingmaður, sem var tal- inn ósigrandi fyrir nokkrum mán- uðum, tilkynnti i gær, að hann væri hættur kosningabaráttu sinni. Ilann bætti þó við, að hann væri enn i framboði sem forseta- efni, ef flokksþing demókrata kynni að óska þess. Fall Muskies er eitt það hrað- asta, sem um getur i nútimasögu Bandarikjanna og hann er talinn hafa mjög litlar likur á að verða útnefndur forsetaefni, þó að hvorki Humphrey né McGovern fái tilskilið fylgi, 1509 kjörmenn, áður en flokksþing kemur saman 10. júli. Við afhendingu trjáfræsins: G. Vorobjof er til hægri og Sigurður Hafstað til vinstri. A borðinu liggja pokarnir með fræinu. (Mynd APN) Sovétmenn gefa íslandi tólf kíló af trjófræi Föstudag ur 28. apríl 1972 j Nkrumah látinn Kwame Nkrumah, fyrrverandi forseti Ghana, lézt i gær. 11 'h\W I ffff 111m { Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEFGH Hvítt: Akureyri: Sveinbjorn Sigurðsson og: Hólmgrimur Heiðreksson. Veiðifélag Þingvallavatns stofnað ÞÓ-Reykjavik. Búið er að stofna Veiðifélag Þingvallavatns. Stofnfundurinn var haldinn 7. april s.l., og eru aðilar að veiðifélaginu 17 talsins, en það eru þjóðgarðurinn og eig- endur veiðijarða við Þingvalla- vatn. Formaður félagsins Pétur J. Jóhannsson, sagði á fundi með blaðamönnum, að tilgangurinn með stofnun félagsins, væri fyrst og fremst sá, að viðhalda góðri fiskigengd i vatninu og nýta veið- ina á skynsamlegan hátt. — Undanfarin ár hefur veiði minnk- að mikið i Þingvallavatni, sagði Pétur. Sá fiskur, sem veiðist er lika allur mikið smærri en áður var. Ein ástæðan fyrir minnkandi bleikjuveiði er sú, að siðan Búr- fellsvirkjun tók til starfa hefur vatnsyfirborð Þingvallavatns verið mjög hátt, sökum litilla vatnsþarfa Sogvirkjananna. Þeg- ar vatnsyfirborðið er svona hátt nær vatnið ekki þvi hitastigi uppi við ströndina, sem æskilegt væri. Félagið hefur nú farið fram á það við forráðamenn Sogsvirkj- ana, að vatnsborð Þingvallavatns verði lækkað um 40-50 cm nú á þessu sumri og vari það yfir mán- uöina mai, júni, júli og ágúst. Með slikum aðgerðum ætti vatnið að ná hærra hitastigi, sem skapaði lifverum vatnsins betri lifsskil- yrði og væntanlega meiri fiski- gengd upp að ströndinni. A stofnfundi félagsins, var ákveðið að skipta vatninu i eitt- hundrað einingar, og einingunum siöan skipt milli jarða þeirra, sem veiði eiga i vatninu. t sumar hefur stangaveiðileyfi, fyrireina stöng, veriö ákveðið 250 kr. á dag. APN-Reykjavík. Skógræktarnefnd sovézka rikisins færði fyrir skömmu is- lenzka rikinu 12 kiló af trjáfræi, en það er af sex tegundum trjáa. Fræið var afhent fulltrúa islenzka sendiráösins i Sovétrikjunum. Sovézk tré hafa vaxið á tslandi siðan 1899, er fyrstu fræin bárust hingað. Það var þó ekki fyrr en 1922, aö reglulegt samstarf sovézkra og islenzkra skógræktarmanna hófst, en allt siðan 1899 hafa þó vaxið hér fimm tegundir af sovézku lerki og auk þess greni og Siberiusedrus. t fyrrahaust kom hópur sov- ézkra skógræktarmanna til ts- lands i boði Hákonar Bjarnasonar skógræktarstjóra. Ferðuðust þeir um iandið og athuguðu möguleika á ilendingu sovézkra trjáa á ts- landi. Nú fyrir skömmu var svo KJ-Reykjavik. — Hugmyndin er að bera kaðal sem tákn landhelgislinunnar nið- ur Laugaveginn i kröfugöngunni 1. mai, sagði Jón Snorri Þorleifs- son á blaðamannafundi i gær. Reykvisk alþýða mun helga 1. mai hátiðahöidin baráttunni fyrir útfærslu landhelginnar, og verða 30 spjöld meö tölunni 50, þau einu, sem verða borin i kröfugöngunni. 1. mai nefndin vinnur nú ötul- lega að undirbúningi hátiðahald- anna, ásamt fjölda af félögum i verkalýðsfélögunum. Skýrði nefndin i gær blaðamönnum frá þvi helzta, sem er á döfinni. Gengið verður frá Hlemmi og nið- ur á Lækjartorg, og leika lúðra- tekin ákvörðunin um að gefa is- lenzka rikinu áðurnefnd 12 kg. fræs. Mun þessi skammtur duga til að sá i rösklega 150 hektara. Þarna er um 6 tegundir að ræða: Súkatsjf-lerki, Pitsúnd-fura, Kin- verskur sitrónuviður, Kóreufura, Sedruslerki og Sibrisk sedrus- fura. Fræið var ræktað i skógar- reitum Mið- og Austur-Siberiu. Við afhendingu fræsins sagði forseti sovézku skógræktar- nefndarinnar, G. Vorobjov, að sovézkum skógræktarmönnum væri ánægja að vita, að sovézkt fræ hefði skotiö trautum rótum á Islandi og lét i ljósi ósk um að þetta myndi efla samstarf skóg- ræktarmanna landanna enn frek- ar. í svarræðu sinni sagði Sigurður Hafstaðsendiráðsritari: — Okkar litla landi er gleðiefni að fá þessi fræ frá Sovétrikjunum og ég er þess fullviss, að þessi gjöf mun sveitir verkalýðsins og Svanurinn i göngunni. Benedikt Daviðsson. formaður Sambands bygginga- manna og Sigfús Bjarnason, for- maður Fulltrúaráðs verkalýös- félaganna, flytja ræður, en Hilm- ar Guðlaugsson verður fundar- stjóri. Guðmundur Jónsson syng- ur einsöng og stjórnar fjöldasöng. Það er nýmæli að öllum hátiða- höldunum á Lækjatorgi verður útvarpað. Tveir bilar verða i göngunni og á öðrum verður tákn um frelsi — jafnrétti — bræðralag og um samstöðu kynþáttanna. A hinum bilnum verður tónlist og söngur og slagorðum um land- helgismálið og alþjóðlegum slag- orðum verkalýðshreyfingarinnar fléttað inn i. 1. maí hátíðahöldin í Reykjavík „Landhelgislínan” borin niður Laugaveg BRANDT STOÐST ÁRASINA NTB - Bonn Samsteypustjórn Willy Brandts vann I gær merki- lcgan sigur yfir stjórnarand- stöðunni. Vantrauststillögu kristilegra demókrata skorti aðeins tvö atkvæði til að ná samþykki og var þessum úr- slitum fagnað mjög i öllum höfuöborgum bæði aust- og vestrænum. Orslit atkvæðagreiðslunnar bundu endi á allar áhyggjur af afdrifum griðasáttmálanna við Sovétrikin og Pólland og lögðu stjórnmálasérfræðingar i Austur-Evrópu sérstaka áherzlu á það atriði i dag. Þó eru ekki allir erfiðleikar stjórnar Brandts að baki, þvi að i næstu viku greiðir þingið atkvæði um sáttmálana sjálfa, en þeir eru ef svo má segja grundvöllur „austurstefnu” Brandts. Vantrauststillagan var i þetta sinn lögð fram við fjár- lagaumræðurnar, þó að ástæðan væri griða- sáttmálarnir, sem stjórnar- andstaðan segir, að munu skipta Þýzkalandi i tvennt um alla framtið. Dr. Rainer Brazel, leiðtogi kristilegra demókrata, virtist ekki hafa orðið fyrir neinu sjáanlegu áfalli er úrslitin voru kunngjörö. Hann sagði þó, að hann heföi ekki enn gefið upp vonina, þetta væri aðeins fyrsta lota. 1 gærkvöldi kom stjórnin saman á aukafund og olli það nokkrum vangaveltum, hvort verið væri að undirbúa nýjar kosningar. öryggislögregluþjónar með stálhjálma voru allt i kring um þinghúsið i morgun, þegar atkvæðagreiðslan hófst. Van- trauststillagan fékk 247 at- kvæði gegn 249. gera samvinnu landanna enn n^narj 15. leikur Reykvikinga: f4 x g3 Bekaert Motto -gaddavír Gerður úr vandlega zinkvörðum vír. #• 4 . V V* 1" ‘ .t' í*». ' h'i v V ' ‘ Sl BBCAER-Í <“ a-. isrC: 1 BEKABTT f ■ ■ * f JtnsPit- Jtm- Motto er vandlega tvinnaður gaddavír, sem er auðveldur í meðförum og létt að strengja. Vírinn er þannig gerður að hann hefur mikið þanþol og styrkleika. Það er meiri vír — fleiri metrar — í rúllunni af Motto-vír heldur en af öðrum gaddavír. — Minni girðingarkostnaður. SamanburSur á MOTTO-gaddavír og venjulegum gaddavír: Motto-gaddavír: Venjulegur gaddavlr: Gildleiki: 2x1,6 mm 2x2,1 mm Bil milli gadda: 3" (75 mm) 3‘‘ (75 mm) Zinkhúðun: um 240 g/m2 um 80 g/m2 Þanþol: 110—120 kg/mm2 40—50 kg/mm2 Heildarþanþol: 390 kg 310 kg Þyngd á rúllu: 12,5 kg 12,5 kg Lengd á vfr f rúllu, lágmark 250 metrar. um 150 metrar. Samband ísl. samvinnufélaga > IN NFLUTNINGSDEBLD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.