Tíminn - 03.05.1972, Síða 3

Tíminn - 03.05.1972, Síða 3
Miðvikudagur 3. mai 1972 TÍMINN 3 Frá hinni fjölsóttu ráðstefnu. Timamynd Róbert. Fjölmenn ráðstefna FUF í Rvík um Framsóknarflokkinn f nútíð og framtíð ályktar: EFLING FRAMSÓKNARFLOKKSINS ER BEZTA TRYGGINGIN - fyrir þvf að landinu verði í framtíðinni stjórnað í anda félagshyggju Alf—Reykjavik. Um helgina efndi FUF i Reykjavik til ráðstefnu um „Framsóknarflokkinn i nútið og Björn Guðmundsson, fyrrv. forstjóri, Engihlið 10 i Reykjavik, var til grafar borinn frá Foss- vogskirkju i gær. Björn fæddist að Eyri i Flókadal. 1894, og voru foreldrar hans Guðmundur Eggertsson og Kristin Kláus- dóttir, Hann gekk i Hvitár- bakkaskóla og var siðar á Samvinnunámskeiði i Reykjavik 1918. Björn dvaldist tvö ár i Bandarikjunum, gerðist siðan bóndi i Skagafirði, nokkur ár, en fluttist siðan til Hafnar i Horna- firði þar sem hann var lengst starfsmaður Kaupfélags A—Skaftfellinga. Fluttist til Reykjavikur og var skrifstofu- stjóri Grænmetisverzlunarinnar til 1956, en siðan forstjóri Áburðarsölu rikisins til 1962. Björn átti á yngri árum mikinn þátt i ungmenna- félagsstarfi og var ætið mikill áhugamaður um samvinnumál, deildarstjóri i samvinnufélögum bæði i Skagafirði og Reykjavik og endurskoðandi KRON alllengi. í félagsstarfi Framsóknarmanna var hann ætið mjög virkur og löngum i stjórn Framsóknar- félags Reykjavikur, og formaður fulltrúaráðs Framsóknarfélag- anna þar 1954—56. Björn var varaborgarfulltrúi i framtið”. Ráðstefna þessi, sem haldin var i fundarsölum Hótel Loftleiða, var mjög fjölsótt og umræður fjörugar. Reykjavik fyrir Framsóknar- flokkinn alllengi og sat marga borgarstjórnarfundi, enda mjög virkur þátttakandi i borgar- málum. Hann hafði mikinn og vakandi félagsmálahuga og var hugkvæmur á góð málefni, i senn jákvæður og harður baráttu- maður góðra málefna og umbóta og gagnrýninn á það, sem hann taldi miður fara. Eftir málfutningi hans var jafnan tekið, ,og hann var fundvis á félagsleg úrræði. Björn Guðmundsson var mikill felags- hyggjumaður og greindur vel og skýr i hugsun, sem ætið var sjálf- stæð og einörð. Hann var val- menni og hreinlundarmaður, sem allir virtu og mátu mikils, er honum kynntust. Björn var kvæntur Bergnýju Katrinu Magnúsdóttur frá Ytri- Hofdölum i Skagafirði. Björns verður ýtarlegar minnzt i tslendingaþáttum Timans. Horft um öxl Gegn piltur og upplýstur i sögu islenzks verkalýðs, Óiafur R. Einarsson sagnfræðingur, flutti erindi i útvarpið, 1. mai og drap þar á helztu kapitulaskiptin i þróun verkalýðshreyfingarinnar sem félagssamtaka frá upphafi hennar, til samtimans, þegar völd hennar og áhrif eru orðin slik, að viö hana verður ekki barizt með neinum árangri, heldur aðeins samiö, afl, sem jafnvel heilir stjórnmálaflokkar standa i skugganum af. ólafur gieymdi réttilega ckki aö geta þeirrar undirstöðu, sem þeir félagar ólafur Friðriksson og Jónas Jónsson frá Hriflu hlóðu, er þeir komu á vettvang, ungir og vaskir, á öðrum tug aldarinnar, til að hvetja og brýna menn til átaka og samstöðu um kröfuna um mannsæmandi lifskjör. Þau Þorsteinn Geirsson, formaður FUF, setti ráðstefnuna kl. 2 á laugardag. Ráðstefnustjóri var Friðjón Guðröðarson hdl. Að lokinni setningu flutti ólafur Jóhannesson forsætisráðherra ávarp. Þá flutti Eysteinn Jónsson erindi um sögu Framsóknar- flokksins og stjórnmálaþróunina frá stofnun hans. Að loknu erindi sat Eysteinn fyrir svörum ásamt Þórarni Þórarinssyni. Þá flutti Hannes Jónsson, blaðafulltrúi rikisstjórnarinnar, erindi, er hann nefndi „Fram- sóknarflokkurinn og langtima- markmið i stjórnmálum”. Ráðstefnunni var frestað kl. 7 á laugardagskvöld og fram haldið kl. 2 á sunnudag. Hófst fundur þá á þvi,að Hannes Jónsson sat fyrir svörum um stefnu Framsóknar- flokksins, ásamt þeim Erlendi OÓ—Revkiavik. Stolið var 9 til lOþús.kr. i Nýju sendibilastöðinni aðfararnótt mánudags. Var brotizt þar inn, og fann þjófurinn peningana i skrif- stofunni. Sömu nótt var stolið frá sofandi manni i ibúð hans i Vestur- bænum. Hafði sá boðið nokkrum mönnum heim. Siðar kom i ljós, átök uin arösskiptinguna hafa sfaöið siðan. Sjálfsagt geta menn verið sammála ÖRE um flest þau kapitulaskipti, sem hann telur markvcrðust i sögu vcrkalýðs- hreyfingarinnar. En á einum stað bregzt honum þó hinn sagnfræöi- legi skilningur á sögulegri fram- vindu verkalýðsmála, en það er, þegar hann telur, að Nýsköpunar- stjórnin frá 4. febrúar 1944 hafi verið einhver hvalreki fyrir islenzkan verkalýð. Það var siður en svo að Nýsköpunarstjórnin kæmi með fangiö fullt af góðum gjörningum á vit verkalýðsins. Má þó vera að svo hafi horft við upp á stundina, en hægt er að vera vitur eftir, á og þróunin hefur siðan sýnt okkur, að ekki var framsýninni fyrir að fara á árunum 1944 — 1947, hvorki að þvi er snerti hag verkalýðsins né almennan hag i landinu. Var þó Einarsyni, Tómasi Karlssyni og Sigurði Gissurarsyni. Þá flutti Guðmundur G. Þórarinsson erindi um skipu- lagsmál Framsóknarflokksins og sat siðan fyrir svörum ásamt þeim Jónasi Jónssyni, Þráni Val- dimarssyni, Ómari Kristjáns- syni, Þorsteini Geirssyni og Jóni Abraham Ólafssyni. Ráðstefnunni lauk með frjáls- um umræðum um öll erindin, og gerði ráðstefnan að lokum ein- róma ályktun. 1 niðurlagi hennar skorar ráðstefnan á Framsóknar- menn og alla velunnara Fram- sóknarflokksins að efla hann sem mest, þvi að efling Framsóknar- flokksins sé bezta tryggingin fyrir þvi, að landinu verði i framtiðinni stjórnað i anda félagshyggju. Nánar verður sagt frá erindum á ráðstefnunni og umræðum sið- ar, og ályktun ráðstefnunnar þá birt I heiíd. að einn gestanna hafði látiö greipar sópa, er húsráðandi var lagztur til svefns. Stal hann tveimur myndavélum, báðum verðmætum, tékkheftir með 25 eyðublöðum, og einhverju af peningum, m.a. dollurum. bjófurinn var handtekinn á mánudagskvöld. ærin ástæða til að staldra við og athuga framhaldið, þegar við, eftir löng og crfið ár milli striða, áttum, yfir sex hundruð milljónir í erlendum gjaldeyri, en árleg gjaldcy riseyösla nam ckki helmingi þeirrar upphæðar. Þessu fé var öllu eytt á örskots- stund i það, sem kaliað var upp- bygging atvinnuveganna á pólitisku máli. Siðan hafa staðið vixlverkanir kaupgjalds og verð- lags, ósættanlegar cinkum vegna þess, að þess var ekki gætt að fjármagna þá þætti uppbyggingar, sem siðan hafa einna mest kallað á verðbólgu. Lengi vel, og raunar enn, vantar þar fé. Hér cr átt viö uppbyggingu á húsakosti lands- manna, en sú uppbygging hefur alla tið borið keim af skæru- hernaði, af þvi að fyrir þörfum hennar var ekki séð, þegar féð var fyrir hendi. Kaupfélags- stjóri heiðraður IGÞ—Reykjavik. Sveinn Guðmundsson, kaupfé- lagsstjóri á Sauðárkróki átti sex- tiu ára afmæli föstudaginn 28. april s.l. Af þvi tilefni heimsóttu hann á heimili hans fjöldi manns, m.a. fulltrúar á aðalfundi Kaup- félags Skagfirðinga, sem lauk þennan dag, nær áttatiu manns, og flestir starfsmenn félagsins, sem eru á annað hundrað talsins, auk ýmissa annarra gesta af Sauðárkróki og öðrum stöðum. Við þetta tækifæri voru Sveini færðar gjafir og ávörp flutt i til- efni afmælisins. Frá Kaupfélagi Skagfirðinga var Sveini fært oliu- málverk eftir Sigurð Sigurðsson, listmálara, og afhenti þá gjöf Gisli Magnússon i Eyhildarholti, sem er elzti stjórnarmaður kaup- félagsins. Tobias Sigurjónsson, Geldingaholti, formaður kaupfé- lagsstjórnar og stjórnar Fiskiðju Sauðárkróks, færði Sveini að gjöf frá Fiskiðjunni pastelmynd eftir Elias Halldórsson.Jóhann Salberg Guðmundsson færði Sveini að gjöf, frá núverandi og nokkrum fyrrverandi stjórnar- mönnum Kaupfélags Skagfirö- inga, vindlakassa úr silfri meö ágröfnum eiginhandarnöfnum gefenda, ávarpi til Sveins og nafni hans sjálfs. Þá færði Helgi Rafn Traustason, fulltrúi, Sveini kaupfélagsstjóra að gjöf frá starfsfólki félagsins silfurbakka með ágröfnum eiginhandarnöfn- um allra fastra starfsmanna kaupfélagsins, yfir eitt hundraö manns. Ennfremur flutti Egill Helga- son frá Tungu frumort kvæöi til Sveins i tilefni sextugsafmælis- ins, og einnig flutti Hjálmar Pálsson bóndi á Kambi, Sveini frumort kvæði. Mikið barst af heillaóskaskeytum. Sveinn Guðmundsson hefur verið kaupfélagsstjóri á Sauðár- króki i tuttugu og sex ár og hefur verið með afbrigöum dugandi og farsæll I starfi, og stendur hagur kaupfélagsins nú með miklum blóma. Striðsþjóðirnar stóöu upp frá liinu mannskæða tafli sinu með borgir og bæi i rústum. Þeir höföu þessar rústir fyrir augunum og gerðu sér grein fyrir þvi aö þær kölluðu á alhliða uppbyggingu, sem þarfnaöist fjármagns. Hér var ekkert i rúst, en hefðu menn slaidraö við þegar við áttum sex hundruð milljón irnar og litiö yfir húsakost lands- manna, og gert sér einhverja grein fyrir húsnæðisþörfinni á næstu áratugum, hefði verið hægt að fjármagna húsbyggingarsjóði þannig, að ekki hefði þurft stööugt og endalaust að treysta á verðbólgu til aö koma yfir sig þaki. En þetta sá ekki Nýsköpunarstjórnin 1944. Hún eyddi sex hundruð milljónunum I annaö. Og hverju er svo vcrkalýðshreyfingin nær, eftir 1944? Það er a.m.k. óþarfi að telja, að Nýsköpunarstjórnin hafi verið henni til hagræöis. Timafrek verkföll til að halda i við verðbólguna, sem stafar mikiö af þvi að hér hefur orðið að byggja af engu — og það yfir margar kynslóðir-sannar að það voru engir forsjármenn ver! a lýðshreyfingarinnar, sem sát i, að völdum 1944—1947. Svarthöfði. Björn Guðmundsson fyrrv. forstjóri jarðsunginn í gær iiffliW m Stal frá gestgjafa sínum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.