Tíminn - 03.05.1972, Síða 7

Tíminn - 03.05.1972, Síða 7
Miðvikudagur 3. mai 1972 TÍMINN 7 Norrænt þing barna- og unglingabókahöfunda hér: KOKKAR OG ÞJÓNAR - útskrifaðir úr Hótel- og Veitingaskóla íslands í fyrsta sinn Klp- Reykjavík. i siðuNtu viku voru útskrifaðir úr Ilótel- og Veitingaskóla ís- lands, 7 þjónar og 6 matsveinar. Þetta var i fyrsta sinn, sem út- skrifaðir eru nemendur úr þessuin skóla, en þar til á siðasta ári hét skólinn Matsveina- og Veitingaþjónaskólinn. Skólinn tekur 3 ár og er kennt 4 mánuði á hverjum vetri, en nemendurnir vinna i veitinga- húsum i 4 ár. Prófverkefni nemanda var mikið og vandað, en þeir leystu það með miklum sóma. Kokkarnir löguðu matinn, sem var gómsætur og mikill, en þjónarnir báru hann á borð, sem þeir höfðu áður skreitt fagurlega. Matseðilinn að þessu sinni, leit svona út: BJ—Reykjavik Fyrsta landsþing Bahaitrúar- manna á tslandi er haldið dagana 28.—30. mai i Glæsibæ, og fara þar fram fyrstu kosningar i and- legt þjóðráð Bahaia hér. Fulltrúar Bahaia á tslandi kjósa ráðið, sem skipað verður niu mönnum úr hópi Bahaia 21 árs og eldri. Annað aðalverkefni lands- þingsins verður að ræða störf og skipulagningu þessa nýja þjóðráðs, sem er hið 113 i heimi. I tilefni þessara timamóta eru erlendir Bahaiar komnir i heim- sókn til trúfélaga sinna hér. Gestirnir eru Enoch Olinga frá Uganda, sem er fulltrúi niu manna alþjóðaráðs Bahaia, sem hefur aðsetur i Haifa i Israel (Universal House of Justice) og eingöngu skipað karlmönnum: Glen Eyford, Vestur—tslendingur frá Kanada og meðlimur þjóðráðs Bahaia þar, en til þessa hafa islenzkir Bahaiar heyrt undir það: Harold Thiis frá Noregi doktor i Bahaitrúarbrögðum, og Betty Reed ráðgjafanefnd Bahaia i Evrópu. Glen Eyford ætlar að lokinni ráðstefnunni norður i Eyjafjörð, þar sem afi hans og amma áttu heima, mun hann kynna Bahaitrú i þeirri ferð. Fimm svæðisráð Bahaia eru nú hér á landi, hið yngsta á Akur- eyri, hin eru i Reykjavik, Kópa- vogi, Hafnarfirði og Keflavik. Bahaiar hér á landi eru nú um 400 og hefur tala þeirra stóraukizt að undanförnu eins og raunar viða i heiminum. Bahaiar skipta nú milljónum. Einkum virðist ungt fólk laðast að þessum trúarbrögð- um. Bahaiar eru friðarsinnar, vilja jafnrétti karla og kvenna, allra kynþátta og trúarbragða, svo og alheimsstjórn. Fyrsti tslendingurinn, sem kynntist Bahaitrú, var sr. Matthias Jochumsson skáld. Það var á alþjóðaráðstefnu trúar- bragða heims i Chicago 1893. Bróðursonur hans Jochum Eggertsson i Skógum var Bahai, og eftirlét hann Bahaimönnum jörð sina. Fyrsti Islendingurinn sem gerðist Bahai var Hólm- friður Árnadóttir árið 1936. „Varla taldir til rithöfunda" r - segir Armann Kr. Einarsson, formaður undirbúningsnefndar þingsins Salade de Poulet (Kjúklingasalat) Consommé Carmen (Kjötseyði með piparávöxtum) Fillet de Carrelet Dieppoise (Skarkolaflök i hvitvinssósu) Paupiettes de Jambon au Fois Gras (Skinkurúllur með lifrarkæfu) Tournedos Helder (Sneið af nautalundum með bearnaisesósu) Casse de Chocolat au Bavarois d’ Orange (Súkkulaðibolli með Appelsinubúðingi) Þetta var svo borið fram með tilheyrandi borðvinum og öðru og var þetta svo sannarlega stór- veizla og til mikils sóma fyrir skólann og nemendurna, sem þarna útskrifuðust. Andlegt þjóðráð Bahaí stofnað hér SB-Reykjavik. Rithöfundasamband tslands gengst fyrir norrænu þingi barna- og unglingabókahöf- unda i Reykjavik, dagana 23. — 25. júni nk. Er þetta i 5. sinn, sem slikt þing er haldið og nú verður það i fyrsta sinn hér á landi. i ncfnd þeirri, scm skipuð hefur verið til að undir- búa þingið eru þau Ármann Kr. Einarsson, Ilugrún, Gunnar M. Magnúss, og Vilborg Dagbjartsdóttir. Á fundi með fréttamönnum sagði Ármann, sem er for- maður nefndarinnar, að búizt væri við mikilli þátttöku i þinginu, jafnvel um 200 manns. Þegar hefðu um 60 rit- höfundar tilkynnt komu sina og eru Danir þar í miklum meirihluta. Menntamálaráðherra mun setja þingið á föstudeginum og siðar sama dag flytur dr. Sim- on Jóh. Ágústsson erindi, sem hann nefnir: ,,Er þörf fyrir sérstakar barnabókmenntir? Á laugardeginum flytur sr. Malbila 36 km í sumar OÓ—Reykjavik. 1 sumar er áætlað að leggja alls 255 þúsund fermetra af malbiki á götur i Reykjavik. Miðað við 7 metra breiðar akbrautir verða alls malbikaðir 36 km. Er það 15% aukning, miðað við malbik- unarframkvæmdir i fyrra. Þá verður lögð mikil áherzla á ■ að leggja gangstéttir, að minnsta kosti sé miðað við slikar fram- kvæmdir á siðasta ári, en aukn- ingin á að vera 90% . Verða lagðir 35 km af gangstéttum i sumar, sem alls verða 88 þúsund fer- metrar. Samkvæmd áætlun gatnamála- stjóra verður einnig lögð mikil áherzla á ræktun og frágang við götur og gangstéttir. Söngskemmtanir í Aratungu Ungmennafélag Biskupstungna hefur i vetur æft blandaðan söng- kór. Æfingar hafa staðið yfir sið- an i janúar, og hafa um 40 karlar og konur tekið þátt i þeim. Söng- stjóri er Loftur Loftsson, Breiða- nesi i Gnúpverjahreppi. Kórinn heldur sina fyrstu söng- skemmtun i Aratungu næstkom- andi laugardagskvöld. Auk kórs- ins syngur Svala Nielsen við und- irleik Ólafs Vignis Albertssonar. önnur söngskemmtun veröur miövikudagskvöldið 10. mai. Þá mun Valdimar örnólfsson iþróttakennari einnig sýna skiða- kvikmynd og kynna starfsemi Skiðaskólans i Kerlingarfjöllum. Söngskemmtanirnar hefjast bæöi kvöldin kl. 21.30. Lík í Vestmannaeyjahöfn ÞÓ-Reykjavik. Lik Hreins Birgis Vigfús- sonar, fannst i Vestmanna- eyjahöfn en hann hvarf frá Þorsteini GK-15 aðfararnótt 17. marz s.l. þar sem bát- urinn lá við Nausthamars- bryggju i Vestmannaeyja- höfn. Siðast var vitað um Hrein heitinn, um miðnætti 17. marz s.l., er hann fór frá borði. Um leið og hans var saknað hófst viðtæk leit að honum i Vestmannaeyjum, og fljótlega voru menn vissir um,að hann hefði lent i höfn- inni. Leitað var vel og vand- lega um allt hafnarsvæðið og höfnin slædd en ekkert fannst. Likið fannst svo / floti i gærmorgun stutt fra þeim stað, sem Þorsteinn lá. Hreinn var fæddur 6. ágúst 1942. Hann var ókvæntur. Sigurður Haukur erindi um barna- og unglingabækur og fjölmiðla og Hinrik Bjarnason ræðir um sama efni á sunnu- deginum, Þá flytur Stefán Júliusson, bókafulltrúi rikis- ins, erindi um börn og bóka- söfn. Þá sagði Armann, að is- lenzkir barna- og unglinga- bókahöfundar væntu sér mik- ils af þessu þingi og ekki að- eins þeir. Þingið myndi vafa- laust gefa öllum rithöfundum byr undir vængina. Þá gæti þingið orðið til þess, að leið is- lenzkra barna- og unglinga- bóka á markaðinn greiddist nokkuð. A Norðurlöndum væru þessar bókmenntir mun meira metnar en hér heima. tslenzkir barna- og unglinga- bókahöfundar væru tæplega taldir með hér heima. Bókasýning 1 sambandi við þingið verð- ur opnuð sýning á norrænum barna- og unglingabókum og hafa þegar borizt um 300 bæk- ur frá Norðurlöndunum. GunnarM. Magnúss sagðþað von væri á miklum stöflum frá islenzkum útgefendum, sem einnig ætluðu margir að leggja fram fjárstuðning til þinghaldsins. Þá verður gefið út vandað rit um útgáfu islenzkra barna- og unglingabóka frá aldamótum og hefur Eirikur Sigurðsson séð um samantekt þess. Norræna þýðingarmiðstöðin Norrænu þýðingarmið- stöðina bar á góma á fund- inum, og sagði Matthias Jo- hannessen, formaður rithöf- undasambandsins, að þrátt fyrir, að tillaga um stofnun hennar hefði verið samþykkt samhljóða á þingi Norræna rithöfundaráðsins, fyrir tveimur árum, hefði ekkert gerzt enn i málinu. Kvað hann leitt til þessaðvita, að stjórnir landanna hefðu ekki staðið sig nógu vel i þessu sambandi, en fylgja þyrfti málinu fast eftir ef það ætti að komast i örugga höfn. BÆNDUR - ATVINNU- REKENDUR ÚTI Á LANDI 27 ára gamall duglegur og laghentur mað- ur óskar eftir góðri atvinnu eftir 1. september nk. Er giftur með 1. barn. Komið gæti til greina að konan ynni lika ef með þarf. Til- boð sendist blaðinu fyrir 15. mai merkt: Áhugasamur 1306 I kvöld kl. 20.00 leika VIKINGUR — VALUR Reyk javíkurmótið a KORNELlUS JÓNSSON Úrsmiður Skólavörðustíg 8 Reykjavík ^nubio MAT,c Sjálfkjörin, handa hverju fermingarbarni, o f .; s w,t. i ztRiA n d Vatnsþétt, höggheld, og sjálftrekt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.