Tíminn - 05.05.1972, Page 3

Tíminn - 05.05.1972, Page 3
Föstudagur 5. mai 1972. TÍMINN 3 í Reykjavík vegum Félags I EB—Reykjavík. tit er komiö á ungra framsóknarmanna Reykjavik, rit, þar sem starfsemi félagsins er kynnt. Ennfremur er m.a. i ritinu kynnt þaft fólk i fé- laginu, sem ofarlega var á fram- boftsiistum Framsóknarfiokksins i Reykjavik I siftustu Alþingis- og bæjarstjórnarkosningum. Rit- stjórier Kristján B. Þórarinsson. 1 þessu veglega riti er m.a. i stuttu máli skýrt frá starfsemi FUF i Reykjavik nú i vetur — og ennfremur skýrt frá áformum um starfsemi félagsins til næsta hausts. Kemur þar fram, aft 6. mai n.k. verður haldinn fundur um „Aætlanagerö almennt”, þar sem Steingrimur Hermannsson alþingismaftur og Svein Þórarins- son verkfræftingur verfta frum- mælendur. Þá kemur fram aft fé- lagið mun stefna aft þvi, að haldn- ir verði borgarmálaefnafundir i úthverfum borgarinnar, Breift- holti, Fossvogi og Árbæjarhverfi. Ennfremur segir, að stefnt veröi aft þvi, að haldnir verfti Lúftrasveitarkonurnar , sem standa fyrir kaffisölunni á sunnu- daginn. (Tímamynd G.E.) Kristján B. Þórarinsson kynningarfundir meft félögum úti á landsbyggðinni. I ritinu eru kynnt þau Halldóra Sveinbjörnsdóttir varaborgar- fulltrúi, Guftmundur G. Þórarins- son borgarfulltrúi, Alfreö Þor- steinsson borgarfulltrúi, Gerftur Steinþórsdóttir varaborgarfull- trúi, Tómas Karlsson varaþing- maftur og Baldur Óskarsson Þjóðsöngur Evrópu I aftildarrikjum Evrópuráftsins er i dag haldinn hátiftlegur dagur Evrópu. 5. mai er stofndagur Evrópuráftsins, elztu stjórnmála- samtaka álfunnar, og hefur hann verið gerður að sameiginlegum tyllidegi, m.a. til þess aft minnast vaxandi samstarfs Evrópurikj- anna. 1 dag verður kynntur i fyrsta skipti sérstakur „Þjóösöngur Evrópu”, sem ráftherranefnd Evrópuráösins hefur ákveftift aft taka upp, en þaft er inngangurinn aft óönum til gleftinnar úr 9. sinfóniu Beethovens. Sveitarstjórnir i flestum kaup- stöftum og kauptúnum landsins munu i dag láta flagga meft Evrópufánanum i tilefni dagsins, en þaft er blár feldur meft 12 gyllt- um stjörnum. varaþingmaftur. Þá er m.a. I rit- inu skýrt frá þeirri nýbreytni, sem hefur verift tekin upp i starf- semi FUF i Reykjavik, aft fimm fulltrúar úr röftum félagsins verfta forsvarar ungra framsókn- armanna um starf og stefnu Framsóknarfélaganna i Reykja- vik, til hagræftis fyrir þá, er óska aft gerast meftlimir i félögunum efta vilja kynnast stefnu flokks- ins. — Þaft er von okkar, aft fjöl- breytt starfsemi FUF i Reykjavik verfti sem flestum til ánægju og þroska og stuftli aft jákvæftri framvindu þjóftfélagsmála, landi og þjóö til farsældar, segir rit- stjóri ritsins, Kristján B. Þórar- insson i formála þess. 1 vifttali vift Timann sagfti Kristján, aft ritinu yrfti dreift ókeypis til Framsóknarfélaganna um allt land, ennfremur var þvi dreift á ráftstefnu þeirri, er FUF i Reykjavik gekkst fyrir um helg- ina um Framsóknarflokkinn i nú- tift og framtift. Ritift er 24 bls. aft stærö, prent- aft I prentsmiðjunni Eddu. Fyrirlestur um Síbelíus Finnski prófessorinn og tónvisindamaöurinn Erik Tawaststjerna flytur i kvöld fyrirlestur i Norræna húsinu um rannsóknir sinar á lifi og starfi Sibeliusar, sem hann hefur samift mikift ritverk um. Á morgun flyt- ur prófessorinn erindi um nú- timatónlist I Finnlandi, og hefst þaft kl. 16.00 Fundur Garð- yrkjufélagsins Garftyrkjufélag tslands heldur fund I Domus Medica i kvöld, föstudagskvöld, kl. 8.30. A þennan fund eru allir velkomnir, sem hafa áhuga á garftyrkju. Gunnar Þorleifsson í Félagsbókbandinu sýnir um þessar : mundir nokkrar myndir á Mokka. Er þarna um aö ræfta 17 oliumyndir og 1 vatnslitamynd. Gunnar stundafti nám I Teikniskóla Marteins heitins Guftmundssonar, en siftar fór hann utan og stundafti nám i Reklaminstitutet i Stokkhólmi árift 1947. Einnig var hann I Handifta- skóianum. Myndir Gunnars á Mokka eru til sölu, og verftur sýningin opin fram i mai. Eitt verka Gunnars er hér á myndinni. (Timamynd G.E.) Kaffisala lúðrasveitar- kvenna á sunnudaginn Próf. Haraldur Sigurðsson Upplýsingarit komið út um FUF Lokuð menningarhöll Oss er tjáö, aft Rogers utan- rikisráðherra Bandarikjanna hafi ekki heimsótt Handritastofnun- ina, vegna þess aft einhver annar en stjórnandi stofnunarinnar hafi rokift til og læst húsinu, þegar hans var von ásamt föruneyti, og þannig hafi unnizt smásigur i mótmælastrefi því, sem efnt var til vift komu ráöherrans hingaft. Þaft eru einmitt slikir smásigrar, sem gleftja ungiinga, sem standa i heimsbaráttunni, en auövitaft skiptir ekki máli fyrir einn ráft- herra, hvort hann sér Flateyjarb ók eöa ekki. Hún hcfur raunar háft sina eigin frelsisbaráttu, og mun þetta vera i fyrsta sinn, sem hún býr viö þaö ófrelsi aft vera lokuft þeim, sem vilja skoöa hana. Vift eigum voldugan og vinsam- legan granna, þar sem Banda- rikin eru. Vift höfum ekki heldur reynt annaft en vinsemd af stór- veldum eins og Sovétrikjunum og Kina, og mér er sem ég sæi ein- hverja rjúka til og læsa Handrita stofnuninni fyrir utanrikisráft- herrum þessara landa, og hefta þannig Flateyjarbók I fjötra heiftar og hleypidóma. Enda er þaö sannleikurinn málsins, aö menningarhallir eru ekki stofnanir, þar sem bezt er viö hæfi aft sýna andúft sína. Vift höfum ætift litift svo á, aö menningin væri I sjálfu sér þaft frelsi, sem stendur manninum næst, og dyrnar aft henni hlytu ailtaf aft standa opnar. Hér er ekki verift aft hafa á móti þvi, þótt einstakir skoftanahópar komi sjónarmiftum sinum á framfæri. En þaft er dálitift önugt aft loka menningarhöllum til aft ieggja áherziu á mál sitt. Maftur heffti haldift, aft málstafturinn þyldi, aft þær væru hafftar opnar. Svarthöffti. P.S. Þaö er ekki vani Svarthöffta aft fárast yfir prentvillum. Hann hcfur of lengi fengizt vift þær til þess. Hins vegar verftur aö skýra frá þvi, aft fyrirsögnin á siðasta þætti átti aft vera: Meft höfuöift á hnakkanum. Og lokaorft greinar- innar áttu aft vera: þótt hlúft sé aft minningu manns, sem horffti G1 stjarnanna. Sami. GE—Reykjavik Hinn 7. júlí nk. verftur Lúðrasveit R-vikur 50 ára. Margs verður aft minnast á þessum timamótum, enda hefur sveitin löngum verift hrókur alls fagnaftar I tón- listariifi borgarinnar. Tón- listarskólinn var lengi til húsa i hljómskálanum, sem lúftra- sveitarmenn reistu á sinum tima, meö myndarbrag. Stórhugurinn er enn fyrir hendi og i tilefni afmælisins ætlar sveitin aft leggja land undir fót. Farift verftur til tslendingabyggfta i Kanada og heimsóttar þar flestar þær borgir.sem Islendingar búa. i, s.s. Winnipeg, Edmonton, Calgary, Vancouver og Seattle, en hápunktur þessa 20 daga ferftalags, er Islendinga- dagur á Gimli, 7. ágúst. Munu þá islenzk þjóftlög steja svip sinn á hátiðina. Á næstunni kemur út breift- skifa með lúðrasveitinni, frá SG— hljómplötum, i tilefni afmælissins. Eiginkonur iúftrasveitar- manna vilja leggja sitt af mörkum og ætla aftafla fjár til styrktar starfsemi sveitar- innar meft kaffisölu á sunnudaginn á Hótel Loft- leiðum. Lúftrasveitin leikur fyrir utan hótelift og innan dyra kemur fram drengjakór undir stjórn Ruth Little Magnússon. Frúrnar sögðu á blaöa- mannafundi, aft þær efuftust ekki um, aft þeir Reyk- vikingar, sem yröu kaffi- þyrstir á sunnudaginn milli ki. 3 og 5, leggftu leift sina á Loft- leiftir og varla væri hætta á rúmleysi, þvi bæði Blóma- og Vikingasalur eru til reiftu. 80 ára Prófessor Haraldur Sigurftsson pianóleikari er áttræftur i dag, 5. mai. Haraldur fæddist i Hjálm- holti i Flóa, og foreldrar hans voru Sigurftur Ólafsson sýslu- maftur þar og kona hans Sig- riftur Jónsdóttir. Prófessor Haraldur stundafti nám vift Det kgl. danske Musikkonserva- torium i Kaupmannahöfn á árun- um 1909-1911, og nám i pianóleik I Dresden 1912-16. Hann var kenn- ari i pfanóleik vift Det kgl. danske Muskikkonservatorium frá 1920, og varð prófessor 1949, en lét af störfum fyrir aldurssakir i árslok 1962. Prófessor Haraldur hélt konserta I ýmsum löndum á árun- um 1916-1946. Hann kvæntist árift 1918 Doru, prófessor vift Det kgl. danske Musikkonservatorium dóttur Köchers málflutnings- manns I Austurriki. Haraldur Sigurftsson. Gjafir í hjartabílssöfnun Blaðamannafélagsins Blaftamannafélagi Islands bárust I gær tvær góftar gjafir i söfnun félagsins til kaupa á svonefndum hjartabil. Starfs- mannafélag Seölabanka Is- lands og Félag starfsmanna Landsbanka Islands gáfu eitt hundraft þúsund krónur, en meft þessari gjöf vilja félögin heiöra minningu HöskuldS' Ólafssonar, skrifstofustjóra viö Landabankann, en hann féll frá á siftasta ári. Einnig vilja félögin meft þessari gjöf vekja athygli annarra félaga á þessari söfnun. Formenn fé- laganna, Arni Sveinsson og Skúli Sigurgrimsson, afhentu formanni B1 og formanni söfn- unarnefndar þessa upphæö i gær. Þá hafa starfsmenn Vega- garöar rikisins safnaft tæpum 13.000 krónum, sem fulltrúi þeirra, Svavar Júliusson, af- henti i gær. Einnig vilja þeir vekja athygli á þessari söfnun, og nauftsyn þess aft sérstakur hjartabíll, sem einnig má nota i slysatilfellum, verfti fyrir hendi á höfuftborgarsvæftinu. Blaftamannafélaginu hafa aö undanförnu borizt margar stórgjafir I þessa söfnun. Lionsmenn hafa gefift 100 þús- und krónur og Kiwanismenn gáfu nýlega 200 þúsund krón- ur. Þá hafa starfsmenn Morg- unblaftsins safnaft 28 þúsund krónum. Söfnun til hjartabilsins nálgast nú 700 þúsund krónur, en verft bilsins, meft öllum tækjabúnafti, er um 3 milljónir króna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.