Tíminn - 05.05.1972, Side 6

Tíminn - 05.05.1972, Side 6
6 TÍMINN Föstudagur 5. mai 1972. Hæfir bílstjórar treysta BRIDOESTOME fyrir dýrmætum formum .mm 'srt ifjSA t;: g CÚ tQ C C/í CJ o 5T Bridgestone U-LUG Premier og Bridgestone L-MILER hjól- barðarnir eru gerðir sérstaklega fyrir vörubíla og langferðabíla, sem aka mikið ó erfiðum leiðum, — d grófum malarvegum, utan vegarins, jafnt sem ó sléttu mal- biki. Sérstök tveggja laga bygging þessara Bridgestone hjólbarða, og jafnari snerting í akstri, minnka hitamyndun. Um leið eykst slitþolið. Með Bridgestone vörubílahjól- börðum er hættan ó slitnum þróðum vegna innbyrðis hita- myndunar úr sögunni. Þess vegna eiga U-LUG Premier og L^MILER hjólbarðarnir að hafa fróbæra endingu í samanburði við sambærilegar gerðir hjól- barða fyrir vörubíla og lang- ferðabíla. DAGHEIMILIÐ BJARKARÁS STJÖRNUGRÓF 9 REYKJAVÍK getur nú veitt viðtöku fleira vangéfnu fölki, eldra en 13 ára. L>ar fer fram hókleg og verkleg kennsla og starfs- þjálfun eftir getu vistmanna. Samkvæmt lögum verða umsækjendur aö gangast undir rannsókn á Kópavogshæli áður en þeir fá vist i Bjarkarási. Nánari upplýsingar á lieimilinu sjálfu, simi 85330. Umsóknir sendist heimilisstjórn fyrir maí lok. Heimilisstjórn Bjarkaráss. ||| AÐSTOÐARLÆKNIR Staða aðstoöarlæknis við Gcðdeild Borgarspitalans er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar uni stöðu þessa veitir yfirlæknir deildarinn- ar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur og Reykjavíkurborgar. Uinsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar, fyrir 20. mai n.k. Reykjavik, 4. mai, 1972. lleilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. EVINRUDE SÁ STÓRI NÚ NÆST SA STÖRI NÚ MÁ >SÁ STÓRI FARA AÐ VARA SIG Lítill mótor,hraöskreióur, hljóóláturjaus viótitring léttbær og gangviss, 4 sparneytin hestöfl ■EVINRUDE FREMSTIR í flokki FYRSTIR af stað ÞOR HF Armúla11 Skólavöfðust.25 Nivada Magnús E. Baldvinsson IJUgivcRÍ 12 - Simi 22B04

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.