Tíminn - 05.05.1972, Qupperneq 12

Tíminn - 05.05.1972, Qupperneq 12
12 TÍMINN Föstudagur 5. mai 1972. UH er föstudagurinn 5. maí HEILSUGÆZLA Slökkviliöiö.'og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Siysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- dijga til kl. 08,00 mánudaga. Si'mi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik erú gefnar i sima 18888. I.ækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 lrá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt l'yrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og helgarvörzlu Apótrka i Reykjavik vikuna 29. apr.-5. mai. annast Lauga- vegs-Apótek og Holts-Apótek. Nætur- og hclgidagavarsla lækna i Keflavík5. 6. og 7. mái annast Kjartan ólafsson. SIGLINGAR Skipaútgerö Ríkisins.Esja fer frá Reykjavik annað kvöld vestur um land i hringferð Hekla er á Austfjarðarhöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 kvöld til Reykjavikur. BILASKOÐUN Aðalskoöun bifreiöa i lögsagnarumdæmi Rcykjav Föstudaginn S.mai R-5551 K-5700. FLUGÁÆTLANIR Flugáætlun Loftleiöa. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxem- borgar kl. 07.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 08.45. Leifur Eiriksson fer til óslóar og Stokkhólms kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Stokkhólmi og ósló kl. 16.50. Flugfélag islands hf. Innanlandsflug. Föstudag er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, tsafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. Millilandaflug. F'östudag — Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 lil Glasgow, Kaup- mannahafnar og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 um kvöldið. FELAGSLÍF Skipadeild S.i.S.Arnarfell er i Itotterdam, fer þaðan 9.þ.m. til Hull og Reykjavikur. Jökulfell fór i gær frá New Bedford til Reykjavikur. Disarfell er i Ventspils, fer þaðan væntanlega i dag til Lúbeck og Svendborgar. Helgafell er á Akureyri. Mæli- fell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Vestfjarða- og F'axa- i'lóahafna. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell er i Kaupmannahöfn, fer þaðan til Helsingjaborgar. Stapafell er i Rotterdam, fer þaðan á morgun til Birkenhead. Litla- fell lestar á Austfjörðum, fer þaðan til Bergen og Birken- head. Randi Dania losar á Húnaflóahöfnum. Othonia er i Borgarnesi. Elizabeth Boye fór i gær frá Heröya til Hólmavikur. Lise Lotte Loenborg fer 6. þ.m. frá Lisbon til Hornafjarðar. Merc Baltica lestar i Svendborg 9. þ.m. fer þaðan til Reykjavikur og Borgarness. Kvennfélag lláteigssóknar. Hefur kaffisölu áHótel Esju sunnudaginn 7. mai kl. 3 til 6 e.h. Allur ágóði rennur i orgelsjóð kirkjunnar. Nefndin. Mæðrafélagið hefur sina ár- legu kaffisölu, til styrktar Katrinarsjóði, á mæðradaginn 14. mai. Félagskonur, sem vilja leggja málinu lið, vin- samlegast hafi samband við Agústu s. 24846 og Fjólu s. 38411. Nefndin. Berklavörn. Félagsvist og dans i Skipholti 70, laugar- daginn 6. mai. kl. 20.30. SMS trióið leikur. Skemmti- nefndin. Horgfriöingafélagiö i Reykjavik. Siðasta spilakvöld vetrarins verður á Hótel Esju, laugardagskvöld 6.mai kl. 8.30 stundvislega. Nefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 8.mai kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Venjuleg fundar- störf talað um sumarferðir og fleira. Fjölmennið. Stjórnin. f|) SÁLFRÆÐINGUR Staöa sálfræðings við Gcödeild Borgarspitalans er laus til umsóknar nú þegar. Nauðsynlegt er aö umsækjandi liafi kliniska reynslu I sál- arfræði. Upplýsingar um stöðu þessa veitir yfirlæknir deildarinn- ar. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavikurborgar við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigöismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 10. júní n.k. Reykjavik 4. mai, 1972 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Hvernig á V að spila 3 grönd á eftirfarandi spil, eflir að Norður spilar út hjarta? Vestur * K874 ¥ ADG ♦ AG106 Jþ D7 Austur A D652 ¥ 5 4 KD94 * KG53 Suður lét Hj-10 og V tók á G. Bezt er nú að spila T-6 og taka á 9 blinds og spila L-3. Ef S lætur lit- ið, er drottningunni spilað, og það skiptir ekki máli, hvort N drepur eða ekki. Segjum að hann gefi L- D. Tigli er þá aftur spilað og tekið á T-D. Þá er Sp. spilað, og ef S lætur litið, er K látinn á. Enn skiptir ekki máli hvort N kemst inn, en ef hann gefur, spilar V laufi á KG og fær þannig niu slagi. í skák Blumenthal, sem hefur hvitt og á leik, og Gunnigle 1962 kom þessi staða upp. 1. Dh6 - Hd7 (1. - - gxD 2. Bd4+ - Kg8 3. Rxh6mát). 2. Bd4 - Dc7 3. Hf.3 - Rg6 4. Hafl - Kg8 5. Dxg7+ - Hxg7 6. Rh6+ - Kh8 7. Hf7 - Dxf7 8. Hxf7 - Hcg8 9. Hd7 - Bxd7 10. Rf7 mát. Verðgildi Krónunnar Frh. af 8. siöu. hafa þau áhrif, sem talin eru i greinargerð með tillögunni. Hins vegar kann slik breyting vel að koma til greina sem hluti af viðtækri ráðstöfun til að hefta verðbólgu.” Til umræöu manna á meðal um árabil I áliti allsherjarnefndar segir, að nefndinni þyki hlýða, að efni tillögunnar verði frekari gaumur gefinn. Siðan segir: „Alkunna er, að mál af þessu efni hefur manna á meðal verið til umræðu um árabil. Arið 1962 starfaði nefnd á vegum fjármála- ráðherra að athugun á þvi, hvaða breytingar væri heppilegt að gera á myntkerfinu. Nefndin gerði til- lögu um það, að framkvæmd yrði endurskoðun gjaldeyrisins og tekinn upp nýr gjaldmiðill, sem væri tiu sinnum stærri en islenzka krónan. Þessa tillögu studdi nefndin bæði með rökum um sál- ræn áhrif slikrar breytingar og með tilvisun til þeirrar hag- kvæmni, sem i þvi væri fólgin að losna við smámyntir undir tiu aurum að þágildandi verðmæti. Tillaga þessi fékk eigi nægilegan hljómgrunn. Siöan hefur verð- gildi krónunnar verulega rýrnað. Það er þvi ekki úrleiðis, að þeir, sem með fjármál þjóðarinnar fara og gerst til þekkja, fái það verkefni að kanna það mál, sem hér ræðir, og önnur þau atriði að sjálfsögðu, sem það snerta.” Að lokum skal tekið fram, að einn nefndarmanna, Ingólfur Jónsson (S), skrifar með fyrir- vara undir álit nefndarinnar. SVEIT Drengur á 15. ári óskar eftir góðum stað í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 40654. Bótagreiðslur Almannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilifeyris i Reykjavik hefst að þessu sinni þriðjudaginn 9. mai. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS MÚRARAR Múrarar óskast til að gera við utanhúss- pússningu á barnaskólanum i Keflavik. Nánari ‘upplýsingar veitir Magnús Þór Helgason verkstjóri i áhaldahúsi Kefla- vikurbæjar simi 1552 milli kl. 11 og 12 næstu daga. ffgl Borgarsjóður - Æskulýðsráð Reykjavíkur Æskulýðsráð Reykjavikur auglýsir eftir umsóknum um lán til náms i æskulýðs- leiðsögn við erlenda menntastofnun á komandi skólaári. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri, hafa stjórnunar- reynslu i æskulýðsstarfi og vera reiðubún- ir að skuldbinda sig til starfa á vegum Æskulýðsráðs Reykjavikur i 4 ár að námi loknu, enda breytist lánið á þeim tima i óendurkræfan styrk. Umsóknarfrestur er til 1. júni 1972. Veitt verða lán til tveggja umsækjenda. Umsókrtareyðublöð og nánari upplýsingar i skrifstofu Æskulýðsráðs, Frikirkjuvegi 11, simi 15937, kl. 8,20-16,15. — Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR verður jarðsungin frá Kotstrandar-kirkju mánudaginn 8. mai kl. 3 e.h. Blóm og kransar eru afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á systrafélag- ið Alfa Ingólfsstræti 21. Þorkell Bergsson Börn, tengda- og barnabörn. ÞÓRDÍS ÞÓRÐARDÓTTIR Meiri-Tungu verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju i Holtum laugardaginn 6. þ.m., kl. 2 eh. Vandamenn. *

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.