Tíminn - 05.05.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.05.1972, Blaðsíða 15
Föstudagur 5. mai 1972. TÍMINN 15 bæði — að á milli okkar hékk leyniþráður. bað var svo mikill hlátur og tal allt i kringum mig að enginn tók eftir þvi að ég ein stóð þögul, A endanum snéri Jónatan sér að mér, tók annarri hendi um herðar minar og hinni utanum Fleur, og kynnti okkur. bað var mikill galsi i henni og skjót i öllum hreyf- ingum eins og kettlingur. Hún tók utan um mig og kyssti mig á kinn- ina. — Kay, hve dýrlegt að þú varst hér núna — það gerir fjölskylduna alveg fullkomna. bað er sannar- lega ekkert undarlegt, þó að Jónatan sé alveg vitlaus i þér. Mamma er búin að skrifa mér allt um þig. Hún sagði að þú værir tófrandi i hlutverkinu. . . ég man ekki nafnið á leikritinu. . . . én ég hef ekki komizt að þvi hve oft hún horfði á það. betta var nokkuð, sem Mildred Blaney hafði ekki minnzt á við mig, en hvað var eðlilegra en það að hún virti væntanlega tengda- dóttur sina fyrir sér, án þess að hafa orð á þvi við Jónatan. I hennar sporum hefði ég gert alveg það sama. Hún leit út fyrir að vera dálitið ergileg, en þegar ég brosti til hennar, brosti hún aftur til min á sinn þurrlega hátt. Allir gengu vist út frá þvi að við Chris Benthill þekktumst, og ekkert okkar leiðrétti þann mis- skilning. Staðreyndin var sú, að okkur og öllum hinum fannst sem við hefðum lengi þekkst. Fleur var dregin inni fjölskylduhreing- inn að nýju, og við Chris stóðum ein hlið við hlið. Hann snéri sér að mér. — Jæja þá, Kay Lauriston, það var sannarlega ágætt að við skyldum hittast hér. — begar við tvivegis,rétt með naumindum, höfum getað um- flúið að hittast á leiksviðinu? bað var ljómandi gaman. En fyrr eða seinna hefðum viðalltaf sézt. . . . — Auðvitað. Hahn horfði á sinn hátt beint framan i þann sem hann talaði við. Eins og hann einbeitti sér til þess að veita við- talanda sinum sem fyllstu eftir- tekt. — Mér þykir leitt að ég skyldi ekki geta tekið að mér sjónvarpsþáttinn, sem þér voruð með i. Ég sá fáeinar myndir úr honum, og þér hafið einmitt það til að bera, sem slikur sjónvarps þáttur þarfnast. ... Ég hef hugsað mér að setja upp með haustinu eitthvað skemmtilegt handa sjónvarpinu. Ég vil að þér verðið með i þvi. Ég vona aðeins að þér séuð ekki bundin. . . . Fleur kom nú til okkar, hallaði sér að fangi Chris og horfði upp i andlit.hans. — Heyrið þið hvað hann er að segja. Hann er tannn að tala um viðskipti. Elskan, þetta _á þó að vera einskonar veizla, brúðurin og brúðguminn koma heim — þú ert blátt áfram neyddur til að gleyma öllu þvi, sem vinna getur kallast i fáeina daga. Chris brosti til min. — Ég legg i yðar hendur, Kay, að segja henni að við i leiklistinni höfum aldrei ,,róð" á þvi að gleyma starfinu. Vottur skugga sveif sem snóggvast um andlit Fleurs, og ég hálf vorkenndi henni. Ég spurði sjálfa mig,hvort þetta töfrandi fagra barn þekkti manninn, sem hún hafði gifzt. Skildi húnfað hún yrði að miðla honum milli sin og vinnunnar alla tuttugu og fjóra klukkutima sólarhringsins? — Upp með höfuðið ,,kis-kis", sagði Chris brosandi við Fleur. — Ég er bara svo sprengfullur af hugmyndum. Við getum tekið lifinu með meiri ró þegar ég hef verið á skrifstofunni á mánudag, og komið þessum hugmyndum i röð og reglu. — Mánudag. O, Chris. Hvað um brúðkaupsferðina okkar? — Ef ekkert getur orðið af henni alveg strax, skal hún verða þeim mun skemmtilegri ofurlitið seinna. .... Jónatan tók upp kampavin. Mér fannst það góð hugmynd, þvi eftir að fyrsta æsing endurfund- anna hafði liðið hjá, var greini- legt að andrúmsloftið varð strax dálitið þvingað. Jónatan mælti fyrir minni nýgiftu hjónanna, og frú Blaney lyfti glasi með tárvot augun. Chris skálaði fyrir fjöl- skyldunni og konu sinni. Hvernig skyldi honum geðjast að Blaney- fjölskyldunni? Ég horfði fast á hann. Ég hafði lúmskan grun um að hann ætti nokkuð erfitt með að þola hana. Lindsay snerti handlegg minn. — bætti þér ekki fjaskalega vont að flytja þig inn til min, svo Fleur og maður hennar geti fengið herbergið þitt? Ég sagði að það væri alveg sjálfsagt. — Ég geng strax upp og flyt dót mitt. Ég skal hjálpa þér til þess að koma rúmunum i lag á eftir. Hún sendi mér þakklætis bros. — bað er voða leiðinlegt að þurfa að gera þér þetta ónæði, en þitt herbergi er það eina, sem kemur til greina handa þeim. Ég hefði auðvitað getað látið Chris fara inn til Jónatans og Fleur inn til min, en mér fannst ekkirétt að skilja þau að..... Ég hristi hófuðið. — Ekki á brúðkaupsferðinni. Lindsay roðn- aði. — Komdu fljótt aftur, sagði ég. — Við skjótumst upp strax, enginn mun sakna okkar eins og er. Ég var að taka lökin af rúmföt- unum þegar'Fleur skauzt inn til min. Nú sá ég ljóslega hvað gælu- nafn Chris kis-kis átti vel við hana. Hún var svo iétt og snör i snúningum, og fjaðurmögnuð eins og ungur köttur. Hún var gjórólik öllum i fjölskyldu sinni — einstök. Hún var eins og elskulegt og gáfað barn. bað var sannar- lega ekkert undarlegt þótt Chris hefði orðið ástfanginn af henni. Hún horfði á mig brosandi. — 0, Kay, ég er svo glöð yfir þvi að þú skulir ætla að giftast Jónatan. bað er það bezta, sem fyrir hann gat komið. — Oh? sagði ég hlægjandi. — Ég vona að þú skoðir það ekki sem baktal, en.... já, Jónatan er ágætur, en hann er svo háður fjölskyldu sinni, að það eitt getur gert mann alveg galinn.Sama er að segja um Stellu og Dorian. bau koma ekki auga á nokkurn skapaðan hlut.sem skeður utan við hinn þrönga fjölskylduhring. betta var alveg ágæt skap- gerðargreining — betta skemmtilega barn var enginn bjáni, hugsaði ég, með vakandi áhuga. — bessvagna er ég svo ánægð með að Jónatan skuli giftast þér, hélt Fleur áfram, — og að þú skulir vera leikkona. Eitthvað alveg nýtt — eitthvað, sem flytur lifandi lif inn i þessa fjölskyldu mina — hressandi blær úr öðrum heimi. — Já, og þú lætur ekki sitja við orðin tóm hvað sjálfa þig snertir, svaraði ég glaðlega. — bú hefur svo sannarlega flutt með þér lif og fjör. Skugga brá fyrir á andliti - Fleurs. — Ó, Kay, heldurðu að ég ha.fi gert vitleysu? Chris sagði að við ættum að biða, okkur bæri að gera það, en ég vildi það ekki. Ég vildi bara alls ekki biða. Gerði ég vitleysu? — bað get ég ekki sagt. Segðu mér meira af þessu. Andlit hennar ljómaði aftur. — Ég var með i sjónvarpsþætti, einskonar getraunakeppni, og það var Chris, sem stjórnaði. Ég féll alveg kylliflöt fyrir honum strax. Hann bauð mér út til kvöld- verðar.... og eftir það vorum við saman hvern einasta dag. bað var yndislegt að vera ástfangin i New York — það er næstum öfga- full borg. Við vorum allsstaðar, gerðum allt sem okkur datt i hug og það var ævintýri likast. Við vorum óskaplega hamingjusöm, sagði hún að lokum með léttu andvarpi. — Og eruð það framvegis? — Auðvitað. Hún horfði á mig sinum glampandi, grænu augum. — Chris sagði að við ættum að fara beina leið heim og gifta okkur hér. En það vildi ég ekki heyra. Ég vildi giftast Chris þar og þegar i stað. Ég varð mér úti um leyfisbréf og við fluttum svo til Nevada. bar vorum við i þrja daga og flugum svo heim hingað. bað er fyrst núna, sem ég fæ séð hve æðisgengrin ég hef verið i þessu....... — bað var ekki æðisgengið að giftast Chris Benthill, sagði ég. — O nei, nei auðvitað ekki. Chris er frábær. bað er bara.... ja að koma svona flatt uppá fjöl- skylduna. Ég get heldur ekki imyndað mér að hann fáist til þess að taka það með ró hér... — Ykkur kemur væntanlega ekki til hugar að setjast að hér i Fairfield, sagði ég næstum þvi 1099 Lárétt 1) Barn — 6) Bætir fyrir 10) Drykkur — 11) Okunn 12) Hárinu Kærleikurinn — t54 Lóðrétt 2) Bleyta — 3) Nam — 4) Faeða — 5) Yljir — 7) Hyl — 8) Keyri — 9) Elska — 13) Tini — 14) Neitun — Ráðning á gátu No 1098 Lárétt 1) Miami — 6) Sólbráð — 10)01 — 11) La — 12) Naktar — 15) Stela — Lóðrétt 2) 111 —3) Mær —4) Osönn - 5) Óðara—7) Óla — 8) Bát 9) Ála —13)Ket— 14) Ról - " ^i 1^^— To tir 12 *" 11 11 ~~~ ~~~ Jhhb HVELL G E I R I D R E K I 7.00 Morgunútvarp. Spjallað við bændurkl. 10.05. Fréttir kl. 11.00 Fuglaskoðun, end- urtekinn þáttur Jökuls • Jakobssonar frá 30.mai 1970. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir,- Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurtekinn) Gyða Ragnarsdóttir talar við nokkra unglinga um sumar- störf. — 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Stúlka i april" eftir Kerstin Thorvall Falk. 15.00 Fréttir, Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Einsöngur 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðs- mál. Umsjónarmenn: Sighvatur Björnsson og Ólafur R. Einarsson. 20.00 Kvöldvaka a. Islenzk einsöngslög. Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur lög eftir Bjarna bor- steinsson, Arna Björnsson, Skúla Halldórsson og Sigurð bórðarson. b. Afsakanleg hrekkjabrögð. Séra Jón Skagan flytur frá- söguþátt. c. „Blærinn alla vekur".01ga Sigurðardóttir fer með stökur og kviðlinga eftir Eirik Einarsson frá Réttarholti. d. Selfarir. borsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. e. Kvæðalög. Benedikt Eyjólfsson frá Kaldrananesi kveður nokkrar stemmur. f. t sagnaleit. Hallfreður örn Eiriksson cand. mag flytur þáttinn. g. Kórsöngur. bjóðleikhúskórinn syngur lög eftir islenzk tónskáld, dr. Hallgrimur Helgason stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Tónió Krögcr" cftirThomas Mann 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russells. 22.35 Þetta vil ég hcyra. Jón Stefánsson kynnir klassiska tónlist, sem hlustendur óska eftir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 5.mai 20.00 Fréttir 20.25 Vcður og auglýsingar 20.30 Stcinaldarmennirnir. býðandi Sigriður Ragnarsdóttir. 20.55 Arfurinn forni Einar Pálsson, skólastjóri, hefur sett fram kenningar um rætur islenzkrar menningar, sem stinga mjög i stúf við viðteknar kenningar um þau efni. Samkvæmt niðurstöðum hans var menning þess fólks, sem hér settist að, háþróuð og hluti af stærri menningarheild. bá telur hann Njálssögu ekki sagn- fræðilega skáldsögu, heldur ritaða samkvæmt laun- sagnahefð miðalda. 21.35 Rússneskur ballett. Margir frægustu ballett-- dansarar Sovetrikjanna koma fram i Chateau Neuf i Oslo og sýna sigilda þjóð- lega og nýtizkulega dansa. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.00 Erlend málefni Umsjónarmaður Sonja ' Diego. 22.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.