Tíminn - 05.05.1972, Síða 17

Tíminn - 05.05.1972, Síða 17
ALLTAF ER 43. MÍN- ÚTAN HÆTTULEGUST! Hermann Gunnarsson skoraði eina markið í leik Vals gegn Víking Ekki er hægt að segja, að það hafi verið meist- arabragur yfir leik Vals og Vikings, þegar liðin mættust s.l. miðviku- dagskvöld i Reykjavik- urmótinu. Leikurinn fór fram á Melavellinum — sem liktist frekar sund- laug en knattspyrnu- velli. Valur vann leikinn — markið skoraði Her- mann Gunnarsson, rétt fyrir hálfleik, eða á 43. min, sem er sigild markaminúta. Var þetta eina mark leiksins, sem endaði 1:0. Leikurinn var I heild svo léleg- ur, að hvorugt liðið átti skilið að vinna hann — jafntefli hefði verið réttlátustu úrslitin. Með þessum sigri hefur Valur tekið forustuna i Reykjavikurmótinu og má búast við að það verði Fram og Valur, sem berjast um Reykjavíkur- meistaratitilinn i ár — liöin mæt- ast i siðasta leik mótsins, sem verður þá hreinn úrslitaleikur og fer hann fram á Laugardalsvell- inum um miðjan júni. TVEIR BEZTU STANGARSTÖKKVAR- AR HEIMSINS Tveir beztu stangarstökkvarar i heimi i augnablikinu, þeir Kjell Isaksson Sviþjóð t.h. og Steve Smith, USA. Isaksson setti heimsmet i siðasta mánuði, stökk 5,54 m og Steve Smith er næstbeztur i heimi með 5,43 m. Smith er aðeins tvitugur en Isaksson 24 ára. Til gamans má geta þess, að vonir standa til að þessir kappar komi báðir hingað til keppni á afmælismót FRÍ i sumar. Væri óskandi að úr þvi yrði. Kópavogsskóla l:51,6min. 3. Óli S. Gunnarsson Kópavogsskóla l:52,6min. 1 flokki 12-14 ára 1. og 2. bekk gagnfræðask.: 1. Ingólfur Guðmundsson Gagnfr.sk. Garðahr. 3:47,5 min. 2. Birgir Bragason Gagnfr.sk. Garðahr. 3:48,0 min. 3. Helgi Asgeirsson Rrúarlandsskóla 4:06,1 min. 1 flokki 15 ára og eldri 3. og 4. bekk gagnfr.sk.: 1. Einar Óskarsson Vighólaskóla 3:46, Omin. 2-3. Ragnar Sigurjónsson Vighólaskóla 3:46,8min. 2-3. Magnús E. Einarsson Vighólaskóla 3:46,8min. 4. Markús Einarsson Vighólaskóla 3:47,6min. I þriggja manna sveitakeppni skóla urðu úrslit þessi: 1 flokki 10 ára og.yngri: 1. Kópavogsskóli llstig. 2. Digranesskóli 21 stig. 3. Barnask. Garðahr. 23stig. 4. Varmáskóli 32stig. Brátt hafa Reykvíkingar synt 200 metrana hundrað þúsund sinnum - en Akureyringar eru þó duglegri og hafa synt oftar hlutfallslega Alf—Reykjavik. — Reykvikingar hafa brátt synt 200 metrana eitt hundrað þúsund sinnum, en i fyrradag höfðu 200 metrarnir ver- ið syntir 94125 sinnum á hinum þremur sund- stöðum Reykjavikur. En þótt Reykvikingar séu duglegir að synda, eru Akureyringar þó dug- legri. Þeir hafa synt samtals 16900 sinnum, sem er hlutfallslega talsvert betra en í Reykjavik. Hafa Akureyringar forustu I keppni kaupstaðanna þriggja, Reykjavikur, Hafnarfjarðar og Akureyrar, en þeir hafa hlutfalls- töluna 1,55, Reykjavik 1,14 og Hafnarfjörður 0,71. Annars er þátttakan nú eins og hér segir: Reykjavik Kópavogur Hafnarfjörður Keflavik Akranes tsafjarður Sauðárkrókur Akureyri Húsavik 94125 9500 7560 6000 5000 4800 2325 16900 1500 Ekki auðnaðist að fá tölur frá fleiri kaupstöðum. Engar tölur hafa borizt frá kauptúnum, en I þeim er þátttakan eflaust ekki minni hlutfallslega en I kaupstöð- unum. Íslandsglíman og sveitaglíman háðar í maí islandsgliman 1972 sú 62. i röð- inni verður háð n.k. sunnudag 7. mai og hefst keppnin ki. 14.00 — Glimt verður I Leikfimisal Voga- skólans. Skráðir keppendur eru 10 frá 4 félögum og Héraðssamböndum.- Meðal keppenda eru flestir snjöllustu glfmumenn landsins, svo sem Sveinn Guðmundsson Armanni, Jón Unndórsson K.R., Sigurður Jónsson Vfkverja og Ingi Yngvason H.S.Þ. Gisli Halldórsson forseti l.S.t. setur mótið, en' glimustjóri verður Þorsteinn Einarsson, iþróttafulltrúi. Sveitaglima tslands I972fer fram á timabilinu 20. mai tii 30. júni n.k.— Keppt er i fimm manna sveitum,- Þátttökutilkynningar skal senda i pósthólf Glimu- sambands Islands nr. 997, Reykjavik fyrir 15. mai n.k,- t til- kynningunni skal greina nöfn keppenda svo og vara- manna. Mótsnefnd Glimusambandsins skipa: Sigurður Ingason.Tryggvi Haraldsson, Garðar Erlendsson, Sigurður Geirdal og Guðmundur Freyr Halldórsson. MIKIL ÞATTTAKA SKÓLANEMA í VÍÐAVANGSHLAUPI Hið áriega viðavangshlaup skóia á sambandssvæði U.M.S.K. fór fram við Kópavogsskóla laugardaginn 22. april 1972. Úrslit urðu sem hér segir: I flokki 10 ára og yngri: 1. Þorvar Hafsteinsson Barnask. Garðahr. 1:58,6min. 2. Bjarni Sigurðsson Kópavogsskóla 2:00,4min. 3. Sveinn Hrólfsson Varmáskóla 2:00,7 min. I flokki 11-12 ára : 1. Guðmundur Geirdal Digranesskóla 1:43,9min. 2. Hilmar Hreinsson 1 flokki 11-12 ára : 1. Kópavogsskóli lOstig. 2. Digranesskóii 26stig. 3. Varmáskóli 29stig. 4. Barnask. Garðahr. 38stig. 5. Kársnesskóli 44stig. t flokki 12-14 ára 1. og 2. b. Gagn- fr.sk.: 1. Gagnfræða.sk. Garðahrepps, einn með fullskipaða sveit. t flokki 15 ára og eldri 3. og 4. b. gagnfr.: 1. Vighólaskóli 6stig. 2. Garnfr.sk. Garðahr. 22stig. 3. Brúarlandsskóli 23stig.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.