Tíminn - 05.05.1972, Side 19

Tíminn - 05.05.1972, Side 19
Föstudagur 5. mai 1972. TÍMINN 19 Reiðhjólaskoðun í Reykjavík 1972 Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavik- ur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðar- fræðslu fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Mánudagur 8. maí. Austurbæjarskóli Kl. 10.00 til 11.30 Breiðagerðisskóli Kl. 13.30 til 15.00 Laugarnesskóli Kl. 16.00 til 17.30 Þriðjudagur 9. mai. Árbæjarskóli Kl. 10.00 til 11.30 Álftamýrarskóli Kl. 13,30 til 15.00 Langholtsskóli Kl. 16.00 til 17.30 Miðvikudagur 10. maf. Breiðholtsskóli Kl. 10.00 til 11.30 Hliðaskóli Kl. 13.30 til 15.00 Hvassaleitisskóli Kl. 16.00 til 17.30 Föstudagur 12. mai. Melaskóli Kl. 10.00 til 11.30 Vogaskóli Kl. 13.30 til 15.00 Æfinga- og tilraunaskóli Kennaraskóla íslands Kl. 16.00 til 17.30 Börn úr Landakotsskóla, Vesturbæjar- skóla, Höfðaskóla og Skóla ísaks Jónsson- ar, mæti við þá skóla sem næst er heimili þeirra. Þau börn sem hafa reiðhjól sin i lagi, fá viðurkenningarmerki Umferðarráðs 1972. Lögreglan i Reykjavik. Umferðarnefnd Reykjavikur. KAUP — SALA Það er hjá okkur sem úrvalið er mest af eldri gerö hús' gagna, Við staðgreiöum munina, þó heilar búsióöir séu. Húsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b s. 10099 og 10059. stereo3000L STEREO-magnari 2x15 music watts, og inn- byggt 6 bylgju útvarpstæki (FM, SWl, SW2, MWl, MW2, LW). Tveir hátalarar í viðarkassa, ótrúlega vönduð framleiðsla, hljómgott og þrautprófað tæki. Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða._ Verzlunin Garðastræti 11 sími 20080 I Opid til kl. i 10 í KVÖLD j Skrifstofa 86-113 86-114 HÖF*UM FYRIR- LIGGJANDI HJÖLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033, Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330. Rafgeymir — gerð 6WT9, með óvenjumikinn ræsikraft, I miðað við kassastærð. 12 volt — 64 ampt. 260x170x204 m/m. SÖNNAK rafgeymar f úrvali. ARMULA 7 - SIMI 84450 TILKYNNING um lóðahreinsun í Kópavogi vorið 1972 Samkvæmt 26., 40. og 42. grein heilbrigðisreglugerðar, útg. af heiibrigðismálaráöuneytinu þ. 8. febrúar 1972, er lóðareigendum og öðrum umráðamönnum lóða skylt að halda ióðum sinum hreinum og þrifalegum. Ennfremur ber þeim að sjá um,að sorpflát séu af tilskil- inni gerð og að snyrtiiegt sé umhverfis þau, og þeir sem hafa sorpgeymslur, en hafa enn ekki gengið frá þeim á fullnægjandi hátt, eru hvattir tii að ljúka þvi sem fyrst. Umráöamönnum ióða skal bent á dreifibréf frá rekstrar- stjóra Kópavogskaupstaðar, en það verður borið f öil hús í Kópavogi, en þar segir nánar fyrir um brottflutning á öllu þvi, sem tii fellur við hreinsun lóða I Kópavogi á þessu vori. Aö þvf er stefnt.að þessari lóðahreinsun veröi lokiö að fullu 26. mai n.k., en eftir þann tfma veröur gerð athugun á lóöunum og þar sem hreinsun er ófullnægjandi, mega hús- eigendur búast við,aö hreinsun veröi framkvæmd á kostn- að og ábyrgð þeirra, án frekari viövörunar. KÓPAVOGSBCAR! Margar lóöir eru mjög snyrtilegar en ekki allar. Samein- umst i aö hreinsa rækiiega lóðir og lendur þannig,að KÓPAVOGUR verði öðrum TIL FYRIRMYNDAR. HEILBRIGÐISNEFND KÓPAVOGS HEILBRIGÐISFULLTRtJlNN Harðiaxlinn frá Ford HEFUR KRAFTA I KÖGGLUM Sjálfvirkur gröfubúnaður. Fullkomin sjálfskipting. Niðurgírun i afturöxli. Lyftigeta 4500 Ibs. Grafdýpt 5 metrar. Stórt hús með miðstöð. Vökvastýri. Aflmikili mótor. FORD-IÐNAÐARGRAFAN ÞÖRHF I RIYKJAVIK SKOLAVÖROUSTÍG 25 .1 ■ I ■ ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.