Tíminn - 09.05.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.05.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 9. mai 1972. UH er þriðjudagurinn 9. maí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Kjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öörum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kviild, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Krá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 212:10. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. I.ækningastofur cru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaögeröir gegn mænu- sótt fyrir lullorðna fara fram i lieilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 6- 12.mai annast Lyfjabúðin Iðunn, Garðs Apótek og Háa- leitis Apótek. Næturvör/.lu lækna i Keflavik 9. mai annast Guðjón Kle- menzson. B ÍLASKOÐU N Aöalskoöun bifreiöa. i lög- sagnarumdæmi Reykjavikur i mai 1972. Þriðjudagur 9. mai R-5851 — R-6000. FLUGÁÆTLANIR Klugfélag ísl. M illilandaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30. til Lundúna og væntan- legur aftur til Keflavikur kl. 14:50 um kvöldið. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 09:00 til Osló, Kaupmannahafnar^Osló og væntanlegur aftur til Reykja- vikur kl. 17:45. Innanlandsflug. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 íerðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Kagurhólsmýrar, Isafjarðar, og til Egilsstaða. Loltleiöir hf. Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00 Fer til Luxemborgar kl. 07.45 Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson fer til Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 Er væntanleg- ur til baka frá Kaupmanna- höfn kl. 16.30. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Laugarnessóknar. Heldur sina árlegu kaffisölu i Klúbbnum fimmtudaginn ll.mai, uppstigningadag. Félagskonur og aðrir velunn- arar félagsins eru beðnir að koma kökum og fl. i Klúbbinn frá 9-12 Uppstigningadag. Upplýsingar i sima 34727 hjá Katrinu og 15719 hjá Guðrúnu. Styrkið félagsheimilið. Mæörafélagiö hefur sina ár- legu kaffisölu, til styrktar Katrinarsjóði, á mæðradaginn 14. mai. Félagskonur, sem vilja leggja málinu iið, vin- samlegast hafi samband við Agústu s. 24846 og Fjólu s. 38411. Nefndin. óháöi Söfnuðurinn. Kvenfélag og Bræðrafélag safnaðarins. Félagsvist næstkomandi mið- vikudagskvöld lO.mai kl. 20.30 i Kirkjubæ. Góð verðlaun, kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag óháða safnaðarins. Kvennadcild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Siðasti fundur verður haldinn i Félags- heimilinu miðvikudaginn 10. mai kl. 20.30. Rætt verður um borðhaldið, spurninga- þáttur og fleira. Mætum allar. Stjórnin. Kvenfélag Asprestakalls. Dagur cldra fólksins i As- prestakalli. A uppstigningar- dag, 11. mai næstkomandi, býður Kvenfélag Aspresta- kalls öllu eldra fólki i As- prestakalli (65 og eldra) kon- um og körlum i ferð um borg- ina og siðan til kaffidrykkju og skemmtunar i Norræna hús- inu. Bifreiðir i þessa ferð veröa kl. 2, á Sunnutorgi, Austurbrún 6 og við Hralmstu. Kvenfélagið. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 11. mai kl. 20.30 i Félagsheim- ilinu, efri sal. Gestir fundarins verða kvenfélagskonur frá Sandgerði. Stjórnin. SIGLINGAR Skipaútgerö rikisins. Esja tór frá Isafirði i gærkvöld á norð- urleið. Hekla kom til Reykja- vikur i morgun úr hringferð að vestan. Arvakur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 10.00 i kvöld til Reykjavikur. Það vinnast oft slagir á þvi að gefa slag, S spilar 3 grönd og út- spil V var Hj-7. * ÁG8 V 53 4 KD5 jf, G10543 A 5 y KD874 4 9764 * A86 A 1097643 V 102 4 G82 *K7 *KD2 y ÁG96 4 A103 * D92 A lét 10 og S tók á G. Suður gat talið 8 slagi og hinn niundi þurfti að fást á L. Hann spilaði þvi L—9, sem V gaf og A fékk á K og spilaði Hj. S lét 6 - Vestur fékk á 8 og spilaði Hj—-K og S tók á K. Hann spilaði aftur L, en V var fljótur að taka á ásinn og hnekkti spilinu með Hj. slögum sinum. Spila- mennska S hefði heppnazt ef V hefði átt tvo hæstu i L og hjónin i Hj., en á þvi voru litlar likur, þar sem V hafði ekkert sagt i spilinu. Suður átti þvi að gefa Hj—10 Austurs i fyrsta slag og tryggja sig þannig gegn 5 Hj. I V og háspilunum skiptum i L. Þegar A fær á Hj — 10 spilar hann 2, en nú setur S Hj—9 og Vestur fær á D, en getur ekki hreyft litinn og þegar A kemst inn á L—K á hann ekki hjarta til aö spila. S fær þá einfaldlega 9 slagi. A skákmóti 1937 kom þessi staða upp hjá Korchmar, sem hefur hvitt og á leik, og Pollack. 1. Rb4! - axb4 2. DxR!! - Dd7 3. Dd5!! - Kf8 4. Hxg7!! - DxD 5. Hg8+! - KxH 6. He8+ - Hf8 7. HxH mát. Prófraun íslenzka landsliðsins LANDSLIÐIÐ - M0RT0N F.C. Laugardalsvöllur kl. 20,00 í kvöld Dómari: Guðmundur Haraldsson Línuverðir: Steinn Guðmundsson og Björn Björnsson Aðgöngumiðasala hefst á Laugardalsvellinum kl. 18,00 Knattspyrnudeildir K.R. og F.H. Málefnahópur SUF heldur fund fimmtudaginn ll.mai kl. 20.30, aö Hringbraut 30. Fundarefni: Landbúnaöarmál. Jónas Jónsson mætir. Allir Framsóknarmenn velkomnir. UTBOÐ Tilboð óskast i frágang á bilaplani og byggingu bilskúra við Hvassaleiti 12-16 i Reykjavik. Útboðsgagna má vitja á Verkfræðiskrif- stofu Gunnars H. Pálssonar Skipholti 17 A, gegn 1000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 23. mai kl.11.00 f.h. Fjölbreytt framtíðarstarf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku ekki yngri en 22 ára til ritara- og skrifstofu- starfa, þarf að hafa verzlunarskóla eða hliðstæða menntun og vera vön skrifstofu- störfum. Laun skv. launakerfi rikisins. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Timans fyrir 14. mai merkt: H—1307 Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem auðsýndu mér vináttu með heimsókn og gjöfum á sextugsafmæli minu. Anna Frimannsdóttir, Húsavik. Hjartanlegar þakkir færi ég þeim, sem minntust min svo eftirminnilega á áttræðisafmæli minu, þann 11. april sl., með skeytum og gjöfum. Sérstaklega þakka ég Kirkjukór Bjarnanessóknar, fyrir ágætar gjafir til okkar hjóna og ánægjulega viðkynningu á liðnum árum. Heill og gæfa fylgi ykkur öllum. RAGNHEIÐUR SIGJÓNSDÓTTIR Brekkubæ t STEFÁN GUÐMUNDSSON ráðsmaöur, Höföa í Biskupstungum, andaöist i Landsspitalanum 5. þ.m. Jaröarförin fer fram frá Skálholtsdómkirkju laugardaginn 13. þ.m. kl. 2 eftir hádegi. Fyrir hönd aðstandenda, Systkinin i Höföa. Systir mín og amma okkar STEINUNN VALDIMARSDÓTTIR, Guörúnargótu 7, andaöist i Landakotsspitala þann 7. þ.m. Margrét Valdimarsdóttir og börnin Innilegustu þakkir færum við öllum þeim,er sýndu okkur samúö og vinarhug viö fráfall og útför INGVARS VALDIMARS BJÖRNSSONAR Aöstandendur. .. f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.