Tíminn - 09.05.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.05.1972, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 9. mai 1972. TÍMINN SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS OSKARSSONAR Klapparstig 44 — sinii I17K:I lteykjavik Ford-keppnin í fullum gangi - Bobby Charlton væntanlegur á föstudaginn Þessa dagana stendur yfir út- sláttarkeppni milli þeirray sem skráðir voru hjá Ford-um- boðunum að lokinni forkeppni. Sem kunnugt er er keppt i sex aldursflokkum, frá átta til þrettán ára, og nú komast tiu stigahæstu drengirnir i hverjum aldursflokki i sjálfa úrslita- keppnina, sem fram fer á Laugardalsvellinum á laugardag. Útsláttarkeppnin fer fram á tiu stöðum,i Keflavik, á Akrariesi og Selfossi, i Hafnarfirði og Kópavogi, og fimm stöðum i Reykjavik. Knattspyrnufélögin á hverjum stað sjá um keppnina og skipaðir hafa verið sérstakir dómarar til þess að fygljast með að reglum sé framfylgt. Forkeppnin fór fram um allt land og var yfirleitt mikill áhugi, bæði meðal drengjanna sjálfra og eins forráðamanna félaganna, og eru flestir á einu máli um það, að Akranes í efsta sæti Tveir leikir i Litlu Bikar- keppninni voru háðir um s.l. helgi. Akurnesingar tóku forustu i keppninni með þvi að sigra Breiðablik 2:lileik,sem fór fram upp á Skaga. Matthias Hallgrim- son lék aftur með Akranesliðinu, en hann hefur verið erlendis s.l. þrjá mánuöi. Þá fór fram i Hafnarfirði leikur milli Hauka og KeflavikurHauka^ sem lfeku fyrir hönd Hafnfiröinga, náðu aö gera jafntefli við tslands- meistarana, 0:0. Hafnfirðingar hafa hlotiö þrjú stig i keppninni, og hefur 2. deildalið Hauka — halað þau inn. A þessari mynd sést Bobby Charlton afhenda ungum pilti verölaun í fyrra Er myndin tekin á Möltu, en eins og kunnugt er, fer Fordkeppnin fram i fiestum iöndum Vestur-Evrópu. Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Forsmekkurinn að Belgíu- leikiunum fæst í kvöld — er íslenzka landsliðið mætir skozku atvinnumönnunum frá Morton M.United Sheff.Unitéd England-Brasilia Arsenal-Chelsea Leeds-M.City Westham-Woives Southampton-Stoke Tottenham-Everton Coventry-Þýzkaland. Framarar á skotskónum Þrótti - unnu gegn Framarar héldu áfram sigur- göngu sinni s.l. laugardag — þá sigruðu þeir Þrótt 6:2. Hefur Framliðið skoraö 12 mörk I þremur leikjum en fengiö á sig 3. Kristinn Jörundsson, skoraöi tvö fyrstu mörkin — siöara markið, var mjög fallegt. Erlendur Magnússon, skallaði fyrir fæturnar á Kristni, sem skaut föstu skoti frá vitateig — knötturinn þandi út möskvana i netinu. Sigurbergur Sigursteins skoraði þriðja mark Fram, en Helgi Þorvaldsson skoraöi fyrra mark Þróttar — Staöan I hálfleik var 3:1 í siðari hálfleik skoruðu Framarar einnig þrjú mörk, mörkin gerðu Asgeir Eliasson, 6:2 eftir að hfa einleikið frá miðju. Gunnar Guðmundsson og Eggert Steingrimsson. Er markið hans fallegasta mark, sem hefur verið skoraö á Melavellinum lengi — skothans lenti efst i markhorninu — slánni, stönginni, og inn. Guðmundur Guðjdnsson skoraði annað mark Þróttar. þrautirnar, sem drengirnir eru látnir reyna sig við, séu mjög þroskandi. Bobby Charlton, hinn heims- þekkti knattspyrnumaður, er væntanlegur hingað til lands á föstudag, en hann kemur hingað gagngert til þess að afhenda verðlaun i úrslitakeppninni, á Laugardalsvellinum á laugardag. Þrir stigahæstu drengirnir i hverjum aldursflokki fá verð- launabikara, en allir þeir, sem keppa til úrslita fá minninga- gjafir,- Einn lcikur var háður I Keykjavikurmótinu í knatt- spyrnu í gærkvöldi. Fram sigraði Armann mcð 4:0 og voru öll mörk leiksins skoruð I siðari hálflcik. 1 kvöld fær landsliðið i knattspyrnu sina fyrstu og siðustu prófraun fyrir landsleikina við Belgiumenn,sem háðir verða siðar i mánuðinum, er það mætir skozka atvinnumannaliðinu Morton. Fer leikurinn fram á Laugardalsvellinum og hefst kl. 20. Hafsteinn Guðmundsson, landsliðseinvaldur, hefur nú til- kynnt 17 manna hópinn, sem fer til Belgiu. Er hann þannig skipaður: Sigurður Dagsson, Val Þorbergur Atlason, Fram, Jóhannes Atlason, Fram, Ólafur Sigurvinsson, IBV Guðni Kjartansson, IBK Einar Gunnarsson, IBK Þröstur Stefánsson, IA Marteinn Geirsson, Fram Haraldur Sturlaugsson, IA Eyleifur Hafsteinsson, IA Guðgeir Leifsson, Viking Ásgeir Eliasson, Fram, Óskar Valtýsson, IBV »SC>¥0G«« ENSKAR HLIÐARTÖSKUR Elmar Geirsson, Fram, Matthias Hallgrimsson, IA Hermann Gunnarsson, Val, Teitur Þórðarson, IA Liðið, sem leikur gegn Morton i kvöld verður valið úr þessum hópi, nema hvað Elmar Geirs- son kemur ekki til greina, þar sem hann er erlendis. Það verður mjög fróðlegt að sjá hvernig landsliðinu telst að ná saman I kvöld. Satt bezt að segja, hefur æfingaundirbúningur liðsins, ekki verið sem skyldi, vegna lélegra mætinga lands- liðsmanna, svo og vegna þess, hve seint tókst að útvega þjálfara. Morton, sem kemur hingað á vegum KR og FH, mun leika þrjá leiki. Fyrsti leikurinn er i kvöld, eins og fyrr segir, en á fimmtu- dag mætir liðið Islands- meisturum Keflavikur og leikur loks gegn KR á sunnudagskvöld. Morton leikur, eins og kunnugt er, nS0X<JGH Steve Chaimers, þjaltari liðsins og jafnframl lcíkmaður og John Clark, sem leikið hefur 6landsleiki meö skorzka landsliöinu. i 1. deildinni skozku. Meðal leik- manna liösins, er hingað koma, er Erik Sörensen frá Óðinsvéum,en hann er einn þeirra dönsku leik- manna, er geröust atvinnumenn á Skotlandi. ENSKIR OG ÍSLENZKIR FÉLAGSBÚNINGAR Flest islenzku liöin Ensk liö t.d.: Leeds, Ar- senal, M. Utd. M. City, Stoke, W. Ham., Tottenham, Liverpool o.fl. Einnig búningar Brasiliu, Englands, Þýzkalands, Ajax, Celtic o.fl. o.fl. PÓSTSENDUM SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 14 — simi 11783 Keykjavik »*S0*0G«I Derby enskur meistari DERBY COUNTY eru Eng- landsmeistarar 1972. Leeds, sem nægöi aöeins jafntefli gegn Woives i gærkvöldi, tap- aði 2-1 og LiverpooLsem varð að vinna Arsenal gerði jafn- tefli 0-0. Þar með er einni jöfn- ustu 1. deildakeppni i Eng- landi I langan tima, lokið. Mikill spenningur var á lokaminútunum i leiknum i Wolverhampton. Leeds þurfti aðeins eitt mark til að vinna deildina og á 90 min átti Jackie Charlton, sem varð 37 ára i gær, skalla að marki eftir hornspyrnu, en bjargað var á marklinu. Leeds reyndi allt, sem það gat, en Wolves leyfði ekki mikið. I fyrri hálfleik átti Leeds skilið að fá vitaspyrnu, þegar einn leikmanna Wolves handlék knöttinn innan vita teigs, en það sáu allir, að undanteknum dómaranum. Þar með varð Leeds af þvi aö vinna það afrek að sigra bæöi i deild og bikar. Liverpool sótti allt hvað af tók á lokaminútum leiksins gegn Arsenal i London. M.a. átti Liverpool eitt skot i slá og oft opnaðist vörn Arsenal illa. Liverpool hefði nægt aöeins eitt mark til sigurs i deildinni. Brian Clough, fram- kvæmdastjóri Derby, má þvi vera ánægður með sig og sina menn, en hann var búinn að segja fyrir leikina i kvöld, að Leeds myndi tapa fyrir Wolv- es, en Liverpool vinna Arsenal og hljóta þar meö titilinn. Derby hlaut 58 stig, Leeds, Liverpool og Man. City öll 57 stig. —kb— Fram vann 4:0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.