Tíminn - 10.05.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.05.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur. 10. mai 1972 Þetta verður Geir að bera til baka Brezka blaftift „llull I)aily Mail” skýrir svo frá, aft Geir Hallgrimsson borgarstjóri liafi á sameiginlegum lundi fiskveiftincfnda Verkamanna- flokksins og ihaldsflokksins i Bretlandi skýrt frá sjónarmift- um sfnuin i landhelgismálinu. Segir hlaftift, aft Geir llall- grímsson hafi lagt fram áætl- un um lausn landhelgisdeil- unnar milli Breta og islend- inga þess efnis, aft islendingar fallist á skiptingu á fiskaflan- um innan 50 milna fiskveifti- lögsögunnar inilli Breta og ís- lendinga. Kf hcr er rétt meft farift hjá liinu hre/.ka blafti og rctt cr hcrmt, aft þessi „áætlun” borgarstjórans i Rcykjavik og varaformanns Sjáll'stæftis- flokksins hafi i raun verift lögð fram i nafni Geirs llallgrims- sonar vift viftræftur i neftri málstofu bre/.ka þingsins, er hcr um alvarlegan atburft aft ræfta. Gcir llallgrim sson bcr þessa fregn aft visu aft nokkru til baka i vifttali vift Mbl. á fiistudag, og segir, aft hug- myndir sinar séu efnislega rangfærftar. Kn þaft er ekki uóg aft hera slikt lil baka i Mhl. Borgarsljóranuin ber nú skylda til aft sjá til þess, aft lciftrétting á þeim ummælum, sem hlaftift lluil Daily Mail hefur eftir honum, verfti birt i þvi hlafti, og jafnframt sendi liann fiskveiftinefndum hre/.ku sljórnmálaflokkanna, Verka- mannaflokksins og thalds- flokksins, yfirlýsingu, sem taki af iill tvimæli i þessu cfni, þar sem þessi ummæli virftast hafa vcrift liiifft eftir Geir IIaII- grimssyni af bre/kum þing- nianni vift umræftur i neftri m- dlstofu hre/.ka þingsins. Rökvillur Breta Timinn vil liins vegar taka undir þá röksemd, sem komift liefur fram i Mbl., aft i raun- inni liafi Brctar óvart og óaf- vitandi vifturkennt rétt íslend- inga í landhelgismálinu. Bretar liafa gert islend- ingum ákveftin samningstil- boft um „kvóta veifti”, er tryggfti, aft hlutdeild tslend- inga i aflanum á islandsmift- uin færi vaxandi á kostnað annarra. Kn jafnframt þessum til- boftum liafa þeir haldift þvi fram, aft breytingar á fisk- veiftimörkum verfti einungis ákveftnar á alþjóftaráftsteín- um efta meft vifttækum milli- rikjasamningum allra. sein hagsinuna eiga aft gæta. Sú af- slafta Breta aft taka upp beina samninga vift okkiir um land- helgismörk vift tsland og gcra ákvcftin samningstilboft, sem bindandi yrftu fyrir alla aftra, aft þvi er þeir virftast telja, ef tslendingar gengju aft þessum tilboftum, þýftir i raun réttri, aft Bretar viöurkenna i verki, aft rétturinn til útfærslu fisk- vciftimarkanna sé i höndum islendinga. Klla gætu þcir ekki gert vift okkur sainning á þann veg, sem þeir hafa lagt lil. Slikur samningur væri markleysa, ef sú röksemd Breta sjálfra væri rétt, aft alþjóðastofnanir einar gætu tekift ákvarðanir i þessum inálum. -TK Sigurftur H. Ólafsson hefur beft- ift Landfara fyrir eftirfarandi orftsendingu til allrafsem vilja leggja lift sitt til þess aft upp- lýsingar fáist um þaft fólk, sem þarf á góðri aftstoft samfélagsins aft halda, svo aft unnt sé aft rétta hlut þess, ef pottur er brotinn i þessum málum. Bréfið hljóftar svo: „Mig langar til aft biftja fólk aft styftja mig vift könnun á vanda- málum aldraftra, fatlaftra og lamaftra og drykkjusjúkra, svo og annarra, sem þurfa sérstaka aft- stoft en fá hana ekki sem skyldi. Ég vil biftja fólk aft senda mér eft- irtaldar upplýsingar um vanda- mál fólks af þessu tagi, er þaft veit um: 1. Nafn ( efta nöfn) þeirra, sem aft yðar dómi njóta ekki þeirrar aft- hlynningar sem skyldi, hvort heldur er i heimahúsum efta stofnunum fvrir betta fólk . 2. aftrar upplýsing. t.d.: Forsögu veikinda. Um bifttima sjúklings til þess aft fá inni á sjúkrastofnun til rannsóknar efta annarra aft- gerfta. Um hvort farið sé i mann- greinarálit á sjúklingum. Um hvort vissar sjúkrastofnanir séu lokaftar sumum læknum, til þess að koma inn sinum sjúklingi. Um hvort hugsanlegt sé,aft mútur i einhverskonar formi séu vifthafð- ar, til þess aft auðvelda aftgang að sjúkrastofnunum. Um hvort á dvalarheimilum kunni aft búa fólk, sem strangt tiltekift , ætti ekki aft dvelja á slikum heimilum, þar sem þeir stundi vinnu „úti i bæ”. Hafift þér fengift neitun á að fá sjúkling skrásettan til dvalar á sjúkrastofnun? Og ef þér kunnift einhverjar aftrar nytsamar upp- lýsingar i þessum málum. Vonandi eru þessi mál i svo fullkomnu lagi, aft ekkert svar berist vift þessari beiðni. Teljið þér,aft svo sé ekki, þá sendið upp- lýsingar i pósthólf 935,Reykjavik. bagmælsku er heitift, sé þess óskaft, um atrifti, sem sá#er svar kann að senda, óskar aft haldift sé leyndu. Ennfremur óska ég eftir sam- vinnu við þá, sem sjá sér fært að beita sér i þessum málum. Og hvað segið þér um stofnun félags áhugamanna um rannsókn varð- andi ástand heilbrigðismála? Lesandi góftur, látift nú ekki svo sem yftur komi þessi mál ekkert vift, heldur hefjumst handa, án þess aft hika, og skýrið frá staft- reyndum i þessum málum. Þaft er ekki nóg,aft þér kaupið happdrættismifta eða gefift stór- gjafir til þess að sýna hug og áhuga i heilbrigftismálum. Við verðum aft fá rétta mynd af ástandinu eins og þaft er i raun og veru. Virðingarfyllst Sigurður H. Ólafsson” Erlingur Bertelsson héraftsdómslögmaftur KIRKJUTORGI 6 Simar 15545 og 14965 S.. — S0LUB0RN S0LUB0RN MERKJASALA SLYSAVARN ADEILDARIN NAR INGÓLFS er á morgun fimmtudaginn 11. mai — Merkin verða afgreidd til sölubarna frá kl. 10.00 á fimmtudag á eftirtöldum stöðum: Melaskóla — Vesturbæjarskóla — Austur- bæjarskóla — Hliðaskóla — Höfðaskóla — Langholtsskóla, Vogaskóla — Laugarnes- skóla — Álftamýrarskóla — Breiðagerðis- skóla — Hvassaleitisskóla — Fossvogs- skóla —Árbæjarskóla, Breiðholtsskóla, og húsi S.V.F.í. við Grandagarð. 10% sölulaun og SÖLUVERÐLAUN fyrir söluhæstu börnin. Foreldrar, hvetjið börnin til að selja merki. M.S. GULLFOSS Ferðir í maí 19. MAÍ HVÍTASUNNUFERÐ TIL VESTMANNAEYJA. Ósóttir farmiðar óskast innleystir fyrir 9. maí n.k. Þeir farþegar sem ætla að taka þátt.í sjó- stangaveiðimóti í Vestmannaeyjum, geta látið skrá sig hjá Farþegadeild vorri. 24. MAÍ FÆREYJAR — LEITH — KAUP- MANNAHÖFN. NÁNARI UPPLÝSINGAR IIJA FARÞEGADEILD. EIMSKIP. AUGLYSING UM HÓPFERÐARÉTTINDf Þann 1. júni 1972 falla úr gildi réttindi til hópferðaaksturs útgefin á árinu 1971. Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir árið 1972—1973 skulu sendar til Umferðar- máladeildar pósts og sima, Umferðarmið- stöðinni, Reykjavik fyrir 20. mai n.k. í umsókn skal tilgreina árgerð, tegund og sætafjölda þeirra bifreiða, sem sótt er um hópferðaréttindi fyrir. Reykjavik, 8. mai 1972 Umferðarmáladeild póst og sima. Sáðvörur Við eigum ennþá óráðstafað litlu magni af eftirtöldum sáðvörum: Vallarfoxgras Engmo Túnvingull, Genuina Rýgresi, einært Sólhafrar Astor hafrar Dunnes bygg Kr. 12.800.00 pr. 100 kg Kr. 8.512.00 pr. 100 kg Kr. 3.427.00 pr. 100 kg Kr. 1.252.00 pr. 100 kg Kr. 1.252.00 pr. 100 kg Kr. 1.552.00 pr. 100 kg GLOBUS Globusa LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 ORÐSENDING FRA HEILSURÆKTINNI THE HEALTH CULTIVATION Fræðslufundir um HATHA-YOGA æfing- ar, öndun og slökun verða haldnir i dag miðvikudaginn 10. mai kl. 4 eh., fyrir morgun og dagflokka, og kl. 8 eh., fyrir kvöldflokka. Heilsuræktin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.