Tíminn - 10.05.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.05.1972, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 10. mai 1972 TÍMINN 19 Tilkynning frá Skattstofu Vesturlandsumdæmis Eftirtalin sveitarfélög hafa tilkynnt skattstjöra þá ákvörðun sina að leggja á aðstöðugjald skv. 5. kafla laga nr. 8/1972: 1. Akraneskaupstaður 2. Strandahreppur 3. Lcirár-og Melahreppur 4. Reykhoitsdalshreppur 5. Hálsahreppur 6. Hvítársiðuhreppur 7. Norðurárdalshreppur 8. Stafholtstungnahreppur 9. Borgarhreppur 10. Borgarneshreppur 11. Kolbeinsstaðahreppur 12. Eyjahreppur 13. Miklaholtshreppur 14. Staðarsveitarhreppur 15. Breiðuvíkurhreppur 1«. Hörðudalshreppur 17. Miðdalahreppur 18. Laxárdalshreppur 19. Hvanimshreppur 20. Fellsstrandarhreppur 21. Klofningshreppur 22. Saurbæjarhreppur 23. Ólafsvikurhreppur. Álagningarstigar eru til sýnis á Skattstofu Vesturlands- umdæmis, Akursbraut 13, Akranesi og hafa einnig veriö sendir umboðsmönnum til birtingar. Akranesi, 8. mai 1972. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis. Útboð Tilboð óskast i smiði og fullnaðarfrágang póst- og simahúss á Fáskrúðsfirði. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Tækni- deildar Pósts og sima, Landssimahúsinu, Reykjavik, og hjá simstjóranum Fáskrúðsfirði, gegn 5.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Tækni- deildar Pósts og sima 5. júni 1972, kl. 11 árdegis. AÐALFUNDUR LÍFEYRISSJÓÐS ATVINNUFLUGMANNA verður haldinn að Háaleitisbraut 68, 18. mai kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál Stjórnin BÆNDUR Er sveitavinnuvan- ur, verð 15 ára i haust. Vil kynnast landinu og komast i sveit. Kauptilboð — orðið er laust. Simi 40425. 15 ára strákur VANUR SVEITASTÖRFUM óskar eftir sveita- plássi i sumar. Upplýsingar i sima 41452. Óska eftir að koma 10 ára dreng i SVEIT Er vanur. Meðgjöf eftir samkomulagi. Upplýsingar i sima 41452. 15 ára drengur óskar eftir SVEITAVINNU á góðu heimili. Simi 25087 eftir há- degi. 16 ára unglingur vanur sveitavinnu óskar eftir góðu sveitaplássi. Upplýsingar i sima 50338. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: ALÞJ0ÐA SJÓSTANGAVEIÐIMÓT verður haldið i Vestmannaeyjum hvita- sunnudagana 20 og 21. mai. Þáttökutil- kynningar þurfa að berast til Sævars Sæ- mundssonar fyrir laugardaginn 13. mai i sima 2089, Vestmannaeyjum. Stjórn Sjóstanga veiðif élags Vestmannaeyja Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 ÚR OG SKARTGRIPIR KORNELÍUS JÖNSSON SKÓLAVORÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^<*18588-ia600 Orðsending frá Globus h.f. um lokun Skrifstofa og verzlun okkar verða lokaðar föstudaginn 12. mai vegna breytinga. G/obusi LÁGMÚLI 5, SIMI 81555 NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, Gjald- heimtunnar i Reykjavik, innheimtumanns rikissjóðs i Kópavogi og Kjartans R. Ólafssonar hrl., verður haldið opinbert uppboð á ýmis konar lausafé i skrifstofu minni að Álfhólsvegi 7, miðvikudaginn 17. mai, 1972 kl. 15.00. Það sem selt verður er meðal annars: sjónvarpstæki (Kuba, Körting, Nordmende, Philips, Radionette, Saba), útvarpstæki, alfræðiorðabókin Encyclopaedia Britannica, borðstofuhús- gögn, I.B.M.-ritvél, Walther reiknivél o.fl.. Bæjarfógetinn i Kópavogi ORÐSENDING VARÐANDI ÚÐUN TRJÁGARÐA Með visun til ákvæða i 206.4 gr. heil- brigðisreglugerðar, nr. 45, frá 8. febrúar, 1972, er hér með lagt bann við notkun há- þrýstidæla til þokuúðunar eiturefna i trjá- görðum i borginni. Reykjavik, 8. mai, 1972. Heilbrigðismálaráð. (18. leikvika — leikir 6. &7. mai 1972.) Úrslitaröðin: 2X1 — 211 — 111 — 212 1. vinningur: 12 réttir — kr. 189.500.00 nr. 2861 (Akureyri) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 16.200.00 nr. 2862 nr. 25180 ' nr. 40964 + nr. 13264 nr. 37749 + nafnlaus Kærufrestur er til 29. mai. Vinningsupphæðir geta lækk- að. ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 18. leikviku verða póstlagðir eftir 30. mai 1972. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK AÐVENTKIRKJAN Guösþjónusta verður á uppstigningardag kl. 3. Kór safnaðarins syngur. Anna Johansen og Jón Hj. Jónsson syngja einsöng. Karlakvartett. Guösþjónustunni veröur útvarpað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.