Tíminn - 10.05.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 10.05.1972, Blaðsíða 20
Kosningar á Italíu Kanadamenn afpanta danskar vörur ■ ■ KOMMUNISTAR TÖPUÐU í FYRSTA SINN í 25 AR til að hefna fyrir laxveiðar Dana SB-Kcykja vík Danir cru nú aft byrja aft finna fyrir aftnerftum Jack Davis, kanadiska sjávarút- vcgsráfthcrrans, en hann skorafti á Kanadamcnn að liætta aft kaupa danskar vör- ur, cf Danir hætlu ckki aft veifta lax i nct i N-Atlanzhaf- inu. Þcgar liafa nokkrir aftilar drcftift til haka pantanir sinar á dönskum vörum. Daö er Politiken, sem skýrir frá þessu fyrir helgina og bæt- ir við, að mjög ófriösamt sé nú i danska sendiráðinu i Ottawa. Ýmist séu órólegir innflytj- endur að þreifa fyrir sér um, hvort þeir eigi að hætta við aö panta, eða þá hringja reiðir borgarar og úthúða Dönum og öllu,sem danskt er, fyrir lax- veiðarnar. Forstjóri verzlunar einnar, sem flytur húsgögn til Kanada, segir, að hjá sér hafi verið afturkölluð pöntun fyrir Stofngengi krónunnar Bandarikjastjórn hefur að fengnum nauðsynlegum laga- breytingum farið fram á breytingu stofngengis Banda- rikjadollars, og var i gær form- lega frá henni gengiö. Hefur þvi bankastjórn Seðlabankans, að höfðu samráði við bankar^ð og að fengnu samþykki rikis- stjórnarinnar, tekið ákvörðun um nýtt stofngengi fyrir islenzku krónuna gagnvart gulli, sem felur i sér, að stofngengi islenzku krónunnar gagnvart Bandarikja- dollar verður óbreytt 88 krónur hver bandariskur dollar, en lækkar um 7,9% gagnvart gulli. Hið nýja stofngengi hefur verið samþykkt af Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum og tekur það gildi frá og meö deginum i dag. Með þessu er formlega staðfest það gengi islenzku krónunnar, sem gilt hefur i raun að undanförnu, en engin rök eru fyrir þvi, aö gengi islenzku krónunnar verði nú breytt gagnvart Bandarikja- dollar, þegar hafðar eru i huga afkomuhorfur og vaxandi fram- leiðslukosnaður atvinnuveganna. llOOdollara og fleiri hafi svip- aða sögu að segja. Telja út- flytjendur, að slikt og þvilikt geti haft alvarlegar afleið- ingar, er fram i sæki. Fyrir rúmri viku lét Davis stööva allar laxveiðar innan kanadiskrar landhelgi og hafa kanadiskir fiskimenn brugðizt illa við og telja, að með áskor- uninni um að kaupa ekki danskar vörur, sé Davis að- einsaðreyna að beina reiðinni frá sinni eigin persónu yfirá Dani. Þess má geta, að Danir og Bandarikjamenn hafa gert með sér samning um lax- veiðarnar, þarsem gert er ráð fyrir, að þær minnki ár frá ári. Kanadamönnum finnst þessi samningur ekki nógu strangur og vilja að ákvæði hans séu hert. Rætt verður um það á fundi Norð-vestur-Atlanzhafs- nefndarinnar, sem haldinn verður i Washington 25. þessa mánaðar. NTB-Kómaborg. Nýfasistar á ítaliu unnu um hclgina sinn mesta konsingasigur siftan heimsstyrjöldinni lauk. Hins vegar töpuftu kommunistar i atkvæftamagni i fyrsta sinn, siðan ítalia varft lýftvcldi fyrir 25 árum. Er 98% atkvæða úr öldunga- deildarkosningunum höfðu verið talin i gær, höfðu nýfasistar fengið 9,1 %, sem er aukning um 2,4% frá 1968. Flokkurinn á nú að Kvenstúdentafélagið býður tvo 50 þúsund króna námsstyrki Kvenstúdentafclag islands býftur frain tvo námsstyrki aft upphæð 50.000.00 kr livorn. Umsækjendur skulu hafa lokift 2/2 hluta náms, og hafa verið mcftlimir i Kven- stúdentafclagi islands sl. 2 ár. Eyftublöft fást i skrifstofu lláskóla islands, minnsta kosti 19 sæti örugg i deildinni, en hafði áður 9. i öldungadeild italska þingsins eru 222 sæti. Kommúnistar hföðu fengið 28,4% atkvæðanna, sem er 1,6% minna en siðast. Kristilegir demókratar héldu stöðu sinni sem stærsti flokkur landsins með 28,1% atkvæöa. beir þrir flokkar, sem ásamt kristilegum demó- krötum hafa myndað ýmsar mið- vinstristjórnir, unnu allir litið á. Sérfræðingar telja þvi mestar likur á, að mynduð verði enn ein slik stjórn, en þær hafa nú stjórn- að landinu i 10 ár. Ekki er þó alveg loku fyrir það skotið, að kristilegir demókratar muni snúa sér til frjálslyndra i stað sósialista og yrði það þá snúningur til hægri. Siöastliðinn föstudag 5 þ.m. var endanlega gengið frá samningum S v a r t: K c y k j a v i k : T o r f i Stefánsson og Kristján Guð- munds.v'.n. ABCDEFGH Hvitt: Akureyri: Sveínbjorn Sigurðsson og Hólmgrimur Heiðreksson. 17. leikur Keykvikinga: Re7 xd5 um sölu Loftleiða á 50% eignarhluta i Cl — 44 flug- vélunum TF-LLF og TF-LLH til Rederi Ab Salenia i Stokkhólmi. Einnig var samið um sölu á 50% varahreyfla og varahluta til flug- vélanna. Búið er að leigja Cargolux báðar flugvélarnar og eru leigu- flugvélar Cargolux frá Loft- leiðum og Salenia þar með orðnar fjórar og voru þær allar notaðar áður til farþegaflutninga Loft- leiða. Þar að auki leigir Cargolux eina CL-44 flugvél frá Seaboard World. í RÚSTUM MARKAÐS- INS í HUE Mynd þessi var tekin i borginni Hue i Suður-Vietnam fyrir helg- ina, þegar drengurinn og stúlkan skoftuöu markaðshúsið i borginni/ sem brunnið haffti til grunna. Hue hefur verift umsetin af Norð- urtVietnömum um nokkurn tima, en þeir hafa enn ekki gcrt árás á borgina. (Mynd UPI) CARG0LUX REKUR NÚ 5 FLUTNINGAVÉLAR Fimm aðilar sýna húsgögn í Kaupmannahöfn Scandinavian Furniture Fair 1972 verður haldin. 10. — 14. mai i Bella Centret i Kaupmannahöfn. tslendingar taka nú þátt i þessari sýningu i þriðja sinni. A 120 fermetra sýningarsvæði verða sýnd islenzk húsgögn. Uppsetningu á sýningarsvæðinu annast Stefán Snæbjörnsson húsgagnaarkitekt og stjórn sýningardeildarinnar annast Ut- ^flutningsmiðstöð iðnaðarins.____________ plllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII| | Blaðburðarfólk óskast | | á Hverfisgötu og Laugaveg. Upplýsingar á af- 1 | greiðslu blaðsins, Bankastræti 7, simi 12323. | Samkomulag í Bonn: BRANDT SEGIR MEIRI- HLUTANN TRYGGAN NTB-Bonn Stjórn Willy Brandts hclt þvi fram i gær, að hún heffti rutt úr vegi öllum afskiptum stjórnarandstöftunnar og tryggt sér yfirgnæfandi meiri- hluta tii staftfestingar á grifta- sáttmálunum við Sovétrikin og Pólland. Sovézki ambassadorinn Valentin Falin sat i gær þrigga klukkustunda fund með Brandt og Barzel og að fundin- um loknum tilkynnti talsmaö- ur stjórnarinnar, að hin 12 daga langa stjórnmálakreppa i landinu væri leyst. Talsmaðurinn, Conrad Ahler, sagðist viss um, að sáttmálarnir yrðu staðfestir með traustum meirihluta at- kvæða. Brandt, Barzel og Scheel utanrikisráðherra, sem er úr flokki frjálsra demókrata, lögöu siðan niðurstöður fundarins fyrir þingflokka sina. Umræðum um sáttmálana, sem áttu að hefjast i gær, var frestað um einn dag til að gefa þingflokkunum tækifæri til að kynna sér samkomulagið. Þrátt fyrir annrikið i gær, gaf Brandt sér tima til að snæða hádegisverð með Gústaf Adolf Sviakonungi, sem nú er i opinberri heim- sókn i V-býzkalandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.