Tíminn - 11.05.1972, Page 10

Tíminn - 11.05.1972, Page 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 11. maí 1972 llll er fimmtudagurinn 11. maí 1972 Hafnarfirði. i Borgar- opin allan HEILSUGÆZLA Slökkviliðift og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreift i Simi 51336. Slysavarftstoían spitalanum er sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llufnarfjarftar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og lielgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá'kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. I.ækningustofur eru lokaðar á laugardögum, nema slolur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaftgerftir gegn mænu- sótt lyrir fullorðna lara fram i Ileilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kviild- og helgidugavörzlu apóleka i Reykjavik vikuna 6- 12.mai annast Lyfjabúðin Iðunn, Garðs Apótek og Iláa- leitis Apótek. Nætur- og helgidagavörzlu lækna i Keflavik 11. mai ann- ast Kjartan Ólafsson, 12-13-14 mai annasl Arnbjörn Ólafsson og 15.mai Guðjón Klemenzson. BÍLASKOÐUN Aftalskoftun bifrcifta f lög- sagnarumdæmi Iteykjavikur i maí 1972. Föstudaginn 12. mai R-6151 — R-6300. FLUG AÆTLANIR Flugfélag tslands hf. Millilandaflug. Föstudag — Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Glasgow, Kaup- mannahafnar og Glasgow og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 18.15 um kvöldið. Innanlandsflug. Fimmtudag er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 feröir) til Hornafjarðar, Isa- ljarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar og til Egils- staða (2 ferðir). Föstudag er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Isafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauð- árkróks. FÉLAGSLIF Kvenfélag Laugarnessóknar. Heldur sina árlegu kaffisölu i Klúbbnum fimmtudaginn ll.mai, uppstigningadag. Félagskonur og aðrir velunn- arar félagsins eru beðnir að koma kökum og fl. i Klúbbinn frá 9-12 Uppstigningadag. Upplýsingar i sima 34727 hjá Katrinu og 15719 hjá Guðrúnu. Styrkið félagsheimilið. Mæftrafélagift helur sina ár- legu kaffisölu, til styrktar Katrinarsjóði, á mæðradaginn 14. mai. Félagskonur, sem vilja leggja málinu lið, vin- samlegast hafi samband við Agústu s. 24846 og Fjólu s. 38411. Nefndin. Kvenfélag Aspiestakalls. Dagur eldra fólksins i As- prestakalli. A uppstigningar- dag, 11. mai næstkomandi, býður Kvenfélag Aspresta- kalls öllu eldra fólki i As- prestakalli (65 og eldra) kon- um og körlum i ferð um borg- ina og siðan til kaffidrykkju og skemmtunar i Norræna hús- inu. Bifreiðir i þessa ferð verða kl. 2, á Sunnutorgi, Austurbrún 6 og við Hrafnistu. Kvenfélagið. Kvenfélag Kópavogs. F'undur verður haldinn fimmtudaginn 11. mai kl. 20.30 i Félagsheim- ilinu, efri sal. Gestir fundarins verða kvenfélagskonur frá Sandgerði. Stjórnin. Ilafnarfjarftardeild Norræna félagsins. Aðalfundur verður haldinn i öldutúnsskóla föstu- daginn 12. mai 1972 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssafnaftar. Kökubazar heldur Kvenfélag Langholtssafnaðar i Safnað- arheimilinu, laugardaginn 13. mai kl. 2 e.h. SIGLINGAR Skipadeild S.l.S. Arnarfell fór i gær frá Hull til Reykjavikur. Jökulfell fór 5. þ.m. frá New Bedford til Svendborgar. Helgafell losar á Skagafjarð- arhöfnum, fer þaðan til Faxa- flóa. Mælifell er i Borgarnesi. Skaftafell er i Heröya, fer það- an til Larvik. Hvassa fell er i Reykjavik. Stapafell fór 9. þ.m. frá Bromborough til Akureyrar. Litlafell fer á morgun frá Birkenhead til Rotterdam. Elizabeth Boye losar á Húnaflóahöfnum. Lise Lotte Loenborg fór 8. þ.m. frá Lisbon til Hornafjarðar. Merc Baltica er i Svendborg, fer þaðan til Reykjavikur og Borgarness. KIRKJAN Háteigskirkja. Messa á upp- stigningardag kl. 2. Séra Arn- grimur JÓnsson. Bústaftakirkja. Séra Lárus Halldórsson umsækjandi um Breiðholtssókn messar kl. 11. Sóknarnefnd. Afgreiðslumenn Við viljum ráða nú þegar mann til af- greiðslu i varahlutaverzlun. Ennfremur vantar okkur dugiegan mann og laghent- an á standsetningarverkstæði Upplýsingar gefur STARFSMANNAHALD S.Í.S. Nýlega sáum við skemmtilega vörn Belladonna gegn Frakklandi 1967, en hann sýndi einnig siðar i leiknum, að honum verða á mis- tök eins og öðrum. N spilar 4 hj. og Sp—K útspil. A 1084 ¥ AKD95 ♦ 7 * 10632 A 953 A KDG V G742 ¥ 10 ♦ 1094 ♦ DG86S3 * K95 * G74 A Á762 ¥ 863 ♦ ÁK3 * ÁD8 Belladonna tók á As og spilað 2 hæstu i T og kastaði Sp. heima. Þá trompaði hann T og svinaði L—D. Vestur fékk á K og þegar trompin skiptust 4—1 hafði Bella- donna ekki tima til að fria L. Vörnin fékk Sp-slag, tromp-slag og 2 L—slagi. 100 til Frakklands. A hinu borðinu spilaði Svarc 3 gr. i Suður og vann fimm eftir að V hitti þó á beztu vörn með þvi að spila T út. Niu slagir eru beint og þegar A kastaði L i Hj. urðu 9 slagir að 11 13 stig til Frakklands. A skákmóti i Vaxjö 1958 kom þessi staða upp i skák Boman, sem hefur hvitt og á leik, og Lagerquist. 14. Re5! - Bf5 15. Dxc6+ - DxD 16. RxD - Be4 17. Ba7 og svartur gafst upp. WÝTT FRÁ ATON RUGGUSTÓLAR SELSKINN OG SALUN ÁKLÆÐI ATON-umboðið: ÓÐINSTORG Bankastræti 9 Sími 14275 Sc-ndum gegn póstkröfu Málefnahópur SUF hcldur fund fimmtudaginn ll.mai kl. 20.30, aft Hringbraut 30. Fundarefni: Landbúnaöarmái. Jónas Jónsson mætir. Allir Framsóknarmenn velkomnir. Fundur f Kópavogi um sameiningarmálið Æskulýðssamtök vinstri flokkanna efna til almenns fundar um sameiningarmálið i félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 14. mai kl. 2. Ræðumenn: Már Pétursson, Haraldur Henrysson, Ólafur R. Einarsson og Kjartan Jóhannesson. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. VÖRUFLUTNINGAR ÚT Á LAND Aðstaða til vöruflutninga með bifreiðum til Patreksfjarðar, Bildudals og Tálkna- fjarðar er til sölu. Allar nánari upplýsingar gefur Isleifur Runólfsson framkvæmdastjóri, simi 16035. Vöruflutningamiðstöðin h.f. Borgartúni 21. KAUP — SALA Það er hjá okkur sem úrvalið er mest af eldri gerð hús- gagna, Viö staðgreiðum munina, þó heilar búslóðir séu. llúsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b s 10099 og 10059. LANDROVEREIGENDUR og aðrir jeppaeigendur. Eigum fyrir- liggjandi farangursgrindur á allar gerðir jeppabifreiða. — Sendum gegn póstkröfu — Mánafell h.f., Laugarnesvegi 46, Simi 84486 — Faöir okkar JÓHANN JÓNATANSSON frá Hjörsey andaðist aðfaranótt 10. mai. Sigrún Jóhannsdóttir, Halldór Jóhannsson. Konan mín RAGNHILDUR JÓHANNSDÓTTIR frá Efri-Rotum andaðist að heimili sinu 8. þ.m. Jarösett veröur frá Eyrar- bakkakirkju, laugardaginn 13.mai. Fyrir hönd barna, systkina, tengdabarna og barnabarna. Sveinn Jónasson Maðurinn minn og faðir okkar TORFI SIGURÐSSON Hvitadal f Dalasýslu, lézt i Borgarspitalanum þriðjudaginn 9. mai. Guðrún Sigurðardóttir og börn hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð viö andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu. ÞÓRDISAR ÞÓRÐARDÓTTUR Meiri Tungu Þórður Bjarnason Kristin Bjarnadóttir Valtýr Bjarnason og barnabörn Jöna Bjarnadóttir Sigriður Sigurjónsdóttir Sigriftur Jóhannsdóttir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.