Tíminn - 11.05.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.05.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 11. maí 1972 WÓDLEIKHÚSID GLÓKOLLUR 20. sýning i dag kl. 15. SJALFSTÆTT FÓLK sýniríg i kvöld kl. 20. Uppselt OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK sýning laugardag kl.20 Uppselt. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. OKLAHOMA 20. sýning sunnudag kl.20. SJALFSTÆTT FÓLK sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. opin fíLÉIKFÉIAG REYKIAVIKUR' SKUGGA-SVKINN i kvöld, fáar sýningar eftir ATOMSTÖDIN föstudag — Uppselt KRISTNIIIALD laugardag — 142. sýning 3 sýningar eftir. ATÓMSTÖDIN sunnudag — Uppselt ATÓMSTODIN þriðjudag SFANSKFLUGAN miðvikudag-3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i er opin frá kl. 14. Simi 13191. Iðnó ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartabani barnasýning kl. 3 HROSSASÝNINGAR A SUÐURLANDI 1972 verða sem hér segir: 17.mai kl. 10 Máni kl. 15 Sörli og Andvari kl. 20 Gustur 18.mai kl. 10 Kjós kl. 15 Kjalarnes kl. 20 Mosfellssveit 19.mai kl. 14 Á gamla skeiðvelli Fáks 23.mai siðdegis og fh. 24.mai austan Mýrdalssands 24.mai kl. 14 Vik, siðdegis i Mýrdal og Eyjafjöllum 25.mai Rangárvallasýsla 26.mai Árnessýsla, lágsveitir. 27.mai Árnessýsla uppsveitir. öll sýnd hross skulu vera vel tamin, 4 vetra og eldri. Vel ættaðir og glæsilegir 3 vetra stóðhestar, hnakkvanir koma til greina. Munið eftir, að afkvæmasýna hryssur, sem eiga eigi færri en 4 afkvæmi, þar af 2 tamin. Tilkynnið þátttöku strax til formannaa hestamannafélaganna eða stjórnar Hrossaræktarsambands Suður- lands. Búnaðarfélag islands Hrossaræktin. 1 VILJUM KAUPA fallega unna listmuni, unna úr viði, málmum, beini og hvaltönn. BRISTOL, Bankastræti 6, simi 14335. 1 1 I Tónabíó Sfmi 31182 Brúin viö Remagen (,,The Bridge at Remagen") Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvik- mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshall íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan ára Barnasýning kl. 3. Nýtt teiknimyndasafn. lfi mmmi ENGIN FÆR SiN ÖRLÖG FLÚIÐ Æsispennandi amerisk mynd i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Christofer Plummer, Lily Palmer. Endursýnd kl. 5.15. og 9 Bönnuð börnum. Síöustu sýningar. Barnasýning kl. 3 Indiánahetjan GERONIMO Slml 50348. Þú lifir aðeins tvisvar. ,,You only live twice" j^. !'Vii!f,.";:'' ^YOU s&ÖONLY ¦ -jm m Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice" um Janics Kond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 Og 9 RAUÐI SJÓRÆNINGINN Afar spennandi litmynd. Sýnd kl. 3 mmmtiisiziiz*/ Sannsöguleg kvikmynd frá Paramount um einn fræg- asta kvennjósnara, sem uppi hefur verið — tekin i litum og á breiðtjald. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Kenneth More Frumsýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára Tónleikar kl. 9 Barnasýning kl. 3 Sæluvika. Bandarisk dans- og söngvamynd i litum. Elvis Presley i aðalhlut- verki. DJANGO- Leigu ^pr^ moroinginn^ Django Hörkuspennandi ný Itölsk- amerisk kvikmynd i Technicolor og Cinema Scope úríillta vestrinu um siðasta leigumorðingjann Django. Aðalhlutverk: George Eastman, Antony Chidra, Daniele Vargas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. DALUR DREKANNA Spennandi ævintýrakvik- mynd Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. Harry Frigg Mjög spennandi og skemmtileg gamanmynd i litum með Paul Newman Sylva Koscina Islenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeins nokkrar sýningar TAP OG FJÖR skemmtileg gamanmynd i litum með mörgum bitla- hljómsveitum Sýnd kl. 3. hafnnrbíó sími 16444 "RIO LOBO" JOHN WAYNE Hörkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ISLENZKUR TEXTI mnws^ BANKARÁNIÐ MIKLA Bráðskemmtileg og spenn- andi ný, bandarisk úrvals- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Zero Mostel, Kim Novak, Clint Walker. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LÍNA í SUÐURHÖFUM Isl. texti Sýnd kl. 3. GAMLA BIO í é*9í\ Uppgjöriö WGV pr,'•>('¦'J'. A SpKlruni PrudLi(.t>tvi St-i'v ^' JIM DIAHANN JULIE BROWN CARROLL HARRIS 183 Spllfc ERNESTBORGNINE Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamalamynd. — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. EINMANA FJALLALJÓNIÐ Bráðskem m tileg ný Disneymynd með ísl. texta Barnasýning kl. 3. AÐVENTUKIRKJAN • Guðsþjónusta verður á uppstigningardag kl. 3. Kór safnaðarins syngur. Anna Johansen og Jón Hj. Jónsson aaf» s.V»gJa einsöng. Karlakvartett. • Guðsþjónustunni verður útvarpað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.