Tíminn - 11.05.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.05.1972, Blaðsíða 16
TUNDURDUFUN VERÐA VIRK í HÖFNUNUM í DAG 36 erlend skip eru i höfnunum í Norður Vietnam NTB-Saigon. Bandarlskar herflugvélar gerðu I gær loftárásir á borg- irnar Hanoi og Haiphong, ásamt járnbrautarleiöum til Kina. Hanoi-útvarpið segir, að 14 bandarlskar flugvélar hafi verið skotnar niður, þar af nlu yfir Hanoi. Margir banda- riskir flugmenn hafi verið teknir til fanga. Thieu forseti lýsti yl'ir neyðarástandi I öllu S-VIetnam og eru herlög I gildi. Hin opinbera fréttastofa N- Vietnam tilkynnti I gær, að sovézkt flutningaskip hafi laskazt illa I árásum Banda- rikjamanna i fyrradag og hafi fjórir skipverjar særzt, einn þeirra alvarlega. Alls liggja nú 36 erlend skip fyrir akkerum i 5 höfnum i N- Vietnam og samkvæmt bandariskum heimildum eru 9 þeirra frá kommúnista- löndum. Flest þeirra eru i höfninni í Haiphong. 011 þessi skip verða að vera farin út úr höfnunum fyrir kl. 10 í dag, ef þau eiga aö geta forðazt tundurduflin, sem verða þá virk. „Allar nauðsynlegar ráðstafanir" Melvin Laird, landvarna- ráðherra Bandarfkjanna, hélt i gær blaðamannafund og svaraði þar flestum spurning- um með þvi, að Bandarikin myndu beita „öllum nauðsyn- legum ráðum til að koma i veg fyrir vopnaflutninga til N- Vietnam" Hann var m.a. spurður, hvort i þessum- ráð- um væru innifaldar árásir á flutningaskip og vöruflutn- ingaflugvélar, og hvort ráðizt yrði. á þau skip i n-víet- nömskum höfnum, sem ekki hefðu lokið lestun eða losun, þegar tundurduflin verða virk. Báðum þessum spurningum svaraði hann eins og að framan greinir. Hann var bjartsýnn á, að Nixon færi til Moskvu samkvæmt upphaf- legri áætlun. Enn þegja Rússar Nixon beið þess i gær, að Sovétrikin létu i ljós álit sitt á þeirri ákvörðun hans að leggja tundurdufl I N-VIetnamskar hafnir, en siðast þegar f réttist, höfðu Rússar ekkert sagt. Fulltrúar i Washington eru ró- legir, vegna þess að I fyrra- dag, þegar Nixon tilkynnti um ráðstafanirnar, var opinber helgidagur i Sovétrikjunum. Stjórnmálafræðingar telja að Sovétrikin muni ef til vill bregðast við þessu með þvi að senda herskip og tundurdufla- slæðara til Haiphong og annarra hafna. Kissinger tvöfaldur N-Víetnamskir talsmenn sögðu I Paris I gær, að öryggisráðgjafi Nixons, Henry Kissinger hefði af ásettu ráði gefið rangar upp- lýsingar um hinar leynilegu Víetnam-samningaviðræður undanfarið. Þar að auki hafi hann svikið mörg loforð, sem hann gaf við yiðræðurnar. Xuan Thuy, aðalsamninga- maður N-Víetnam fór frá Paris I gær áleiðis til Hanoi, þar sem hann mun bera sam- an bækur sinar við stjórnina. Hann sagði við brottförina, aö hann hefði átt fund með Kiss- inger 2. mai I Paris og neitaði þar, að hafa farið fram á, að N-VIetnamar vildu að kommúnistastjórn yröi komið Á i S-Vietnam, áður en frekari samningaviðræður gætu farið fram. — Kissinger er óvenju tvöföld persóna, sagði Thuy. Mótmæli i Bandarikjunum Einn student varð fyrir skoti og særðist alvarlega, þegar átök urðu i gær milli lögreglu og stúdenta, sem voru að mót- mæla hafnbanni Nixons. Mestu mótmælin urðu I Berke- ley i Kaliforniu, þar sem 5000 manns brutu rúður og skemmdu bila, þar sem þeir áttu leið um I mótmælagöngu sinni. Haft er eftir lögreglu- manni, að þessar óeirðir séu þær verstu þar síðan 1969. Einnig voru mótmælaaðgerðir við Stanford-háskóla I Kali- forniu, og háskóla I Chicago og New York. C Fimmtudagur 11. mal 1972 Svart: Keykjavik: Tórfi Slefánsson og Kristján Guð- mundssor.. K> A_B C D E ff 6 H lýsl lAi Ai É," Hl ABCÐEFGB Hvitt: Akureyri: Sveinbjörn^ Sigurðsson og; Hólmgrimur Heiðreksson. i 18. leikur Akureyringa: Bc4 íslendingar hafcr haldið vel á undirbúningsmálum sagði Edmondson forseti bandaríska skák- sambandsins í viðtali við Tímann KJ-ÞÓ-Iteykjavik. ,,Min persónulega skoðun er sú, að forystumenn íslenzka skák- sambandsins hafi hagað slnum undirbúningi rétt, og hér á sér- staklega við siðustu vikurnar, þegar öll mál voru viðkvæm og málið virtist vera I hálfgerðu strandi," sagði Edmondson, framkvæmdastjóri bandarlska skáksambandsins I viðtali viö Timann I gær. „Island er mjög ákjósanlegur staður til að halda einvigið, én eins og allir vita þá hef ég verið i Reykjavik. Ég hef séð allar aðstæður, og ég held að þær séu hinar ágætustu, og ég met for- vigismenn islenzka skák- sambandsins," sagöi NTB-Kellogg Tveir námuverkamenn fundust i gær á lifi I silfurnámunni við Kellogg, sem eldur kom upp I fyrir viku. Þar sem mennirnir fundust, voru einnig lik sjö ann- arra og höfðu félagarnir dregið fram lifið á nestispökkum hinna látnu. Að minnsta kosti 47 námu- verkamenn létu lifið, þegar eldur inn kom upp i námunni 1. mai og enn er 44 sakn'að. Edmoundspn „og ég veit að þeir Fischer og Spassky geta treyst þeim fullkomlega." Við spurðum Edmondson að þvi, hvort hann teldi, að Islend- ingar hefðu alltaf gert rétt i sam- bandi við undirbúning einvigis- ins. Edmondson sagði, að hann teldi, að islenzka skáksambandið, með Guðmund G. Þórarinsson i fararbroddi hefði verið einstak- lega samvinnuþýtt, jafnframt þvi, að tslendingar væru ákveðnir i peningamálum. — Ég tel, sagði Edmondson, að Islendingar hafi haldið réttar á undirbúningi ein- vigisins en nokkur annar aðili, sem þar hefur komið nærri, og ef allir hefðu haldið jafnvel á mál- uiitiin og tslendingar, þá hefðu engin vandræði skapazt við undirbúning skákeinvigisins," og þetta hef ég sagt við marga siö- ustu vikurnar sagði Edmondson. Edmondson sagði, að hann myndi dvelja á tslandi um tima meðan einvigið stæöi yfir, en hann sagðist ekki vera viss um, hvort það yrði i byrjun eða lok einvigisins. Að lokum sagði Edmondson, að hann bæri mikla virðingu fyrir tslandi, islenzku þjóðinni og fyrir þvi, hvernig tslendingar hefðu hagað undirbúningi....einyigisins. Mallorca § bæklingurinn Brandt strandaður aftur: Umræðum um sáttmál- ana frestað um viku NTB-Bonn. Brandt og Barzel hafa nú komið sér saman um að hætta frekari umræðum um griðasáttmálana á sambandsþinginu að sinni og halda þeim áfram eftir viku. Þetta var ákveðið á fundi þeirra siðdegis I gær, eftir að Brazel hafði lýst þvl yfir, að stjórnar- andstaðan mundi greiða atkvæði gegn sáttmálunum, ef Brandt ætlaði að láta atkvæðagreiðsluna fara fram strax. Eftir fundinn i fyrrakvöld, þar sem samkomulag náðist um orðalag sameiginlegrar yfirlýs- ingar, kom i ljós, að Sovétrikin vildu ekki fallast á viss atriði. Brandt sendi út yfirlýsingu seint sama kvöld, þar sem hann ábyrgöist samþykki Sovét rikjanna, en þá vildi Brazel láta fresta atkvæðagreiðslunni. Brandt mótmælti og i gær lýsti Brazel yfir þvi, að stjórnarand- staðan myndi fella sáttmálana, ef atkvæði yrðu greidd strax. t gær kvöldi héldu þeir Brandt og Barzel með sér einkafund og siðan var tilkynnt, að frekari um- ræðum um sáttmálana yrði frest- að um eina viku. 72 er kominn Mil»>¦'<* :r *V:o> !-'.<{> libKi ÍJ.uiJ* afl ««iA ÁnS . Nú í KÍHdi aium ltfJ.i< fmi ><>¦» ¦ «.v»i 3\ <xl í(f+ ¦l'.»«í)yxí* j»(i»í*> >jtfk-nt .v*j viMjixm IW&dhoxm.'. slvkUo fari &&* , *sUtfwíi(. f>« l«A bcfui þew'li &u-t t.;,.*•> t-ffitn Wf ffc* f*ð *•• tifWa. vwo fc.iíto LuþKomi lyHiwil. «n> &b vfifc jð bw« í Hw<H«n -f:[ (¦io f#K*y lW.-:-.-\( tWKlwariof. 4;i:n:iil.:.:o! >\VH.i " ¦ ai bcfw i*lio-tckin lA >Vk;Iö ibqíi' ví> bii» ífeiojlxi - *':\\n..ty. tv>yUe:? :o:.!;:;»:¦ .(>•(: tf/*rítvHj*t « fcjijjjS AV*Hd i iVttcolof. V*kI»di «¦>. ní l^r ktíttivi _tí> \ WíppvS&iiK* ttviÍA'.i»ii,w. •?> :yi«-kiH. h>;yíi(t::»!r.,. twtti Kr ^í v«ÍI«*,uh. N|.x.n<l:i i ftnVÍoio ohkn . ¦nf.ittíitl v,'«r.n.»: n ¦:(.;"(-: tf.ifri. tí-.!i::l.M.„.n :-ití:^i .,,..„„ (.»i:W«f Hm:«.k*..,-m,>m_ .% .í^ck.K M:;.yr W.f, .;,|.:y;;< a> W.vm., v* cvp. •X:-y.W Á hia.xr.. ^•¦y.\ ..ÍK\lí^"l(!ov.5(or».». (¦<«, t.t.-n »* NkíiH«'>fW%i>;. vKS'.iSli.'-;:,': <l;ij*i»!4fiVnr ívi-ii (.«)¦:-..: l:fía!-:. ,-:i. KC(JoW-»í S mi'ss >..¦•», {<¦:<¦¦¦ B!»i; <•<¦ y:o VVd.f/e:'. ft.íjlíwft JÍ>.i-.v«mV'Í!. '¦ í: 14 M* tfctíi atmm ».«1 •.¦:''¦*¦ "--V. ^:-..l^:,V. •i."t «*0 í-r 1,'! fy(ó- fwJK. ^r ¦¦oi !((i vHíoIípj. \a':Vi'> *ipt<y\K> h.»IoimwA i ttrt'yinuí'l. - ¦ *,risí?T*. ^r k ^^ h^i ¦y ( fito ¦¦.( *.:: t::v .- :>-:Ai:»y, j illf •.*,..¦¦_¦. '• JV'tM' W>:.:.:;..:,.., . i.4'^.rx^ ?^íðk> hringiö, skrifiö, komiö. og fariö í úrvalsferö til Mallorca_________ FERDASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.