Tíminn - 11.05.1972, Page 16

Tíminn - 11.05.1972, Page 16
TUNDURDUFLIN VERÐA VIRK í HÖFNUNUM í DAG 36 erlend skip eru i höfnunum í Norður Vietnam NTB-Saigon. Handuriskar herflugvélar gerhu i gær loftárásir á borg- irnar Hanoi og Haiphong, ásamt járnbrautarleiOum til Kina. Hanoi-útvarpiO segir, aO 14 bandariskar flugvélar hafi veriO skotnar niOur, þar af níu yfir Hanoi. Margir banda- riskir flugmenn liafi veriö teknir til fanga. Thieu forseti lýsti yfir neyöarástandi i öllu S-Vietnam og eru herlög i gildi. Hin opinbera fréttastofa N- Víetnam tilkynnti i gær, aö sovézkt flutningaskip hafi laskazt illa i árásum Banda- rikjamanna i fyrradag og hafi fjórir skipverjar særzt, einn þeirra alvarlega. Alls liggja nú 36 erlend skip fyrir akkerum i 5 höfnum i N- Vietnam og samkvæmt bandariskum heimildum eru 9 þeirra frá kommúnista- löndum. Flest þeirra eru i höfninni i Haiphong. 011 þessi skip veröa aö vera farin út úr höfnunum fyrir kl. 10 i dag, ef þau eiga aö geta forðazt tundurduflin, sem verða þá virk. „Allar nauðsynlegar ráðstafanir” Melvin Laird, landvarna- ráðherra Bandarikjanna, hélt i gær blaöamannafund og svaraði þar flestum spurning- um með þvi, að Bandarikin myndu beita „öllum nauðsyn- legum ráðum til að koma i veg fyrir vopnaflutninga til N- Vietnam” Hann var m.a. spurður, hvort i þessum ráð- um væru innifaldar árásir á flutningaskip og vöruflutn- ingaflugvélar, og hvort ráðizt yrði. á þau skip i n-viet- nömskum höfnum, sem ekki hefðu lokið lestun eða losun, þegar tundurduflin verða virk. Báðum þessum spurningum svaraði hann eins og að framan greinir. Hann var bjartsýnn á,að Nixon færi til Moskvu samkvæmt upphaf- legri áætlun. Enn þegja Rússar Nixon beið þess i gær, að Sovétrikin létu i ljós álit sitt á þeirri ákvöröun hans að leggja tundurdufl i N-Vietnamskar hafnir, en siðast þegar fréttist, höföu Rússar ekkert sagt. Fulltrúar i Washington eru ró- legir, vegna þess að i fyrra- dag, þegar Nixon tilkynnti um ráðstafanirnar, var opinber helgidagur i Sovétrikjunum. Stjórnmálafræðingar telja að Sovétrikin muni ef til vill bregðast við þessu með þvi að senda herskip og tundurdufla- slæðara til Haiphong og annarra hafna. Kissinger tvöfaldur N-Víetnamskir talsmenn sögðu i Paris i gær, að öry ggisráðgjafi Nixons, Henry Kissinger hefði af ásettu ráði gefið rangar upp- lýsingar um hinar leynilegu Vietnam-samningaviðræður undanfarið. Þar að auki hafi hann svikið mörg loforði sem hann gaf við viðræöurnar. Xuan Thuy, aðalsamninga- maöur N-Vietnam fór frá Paris i gær áleiðis til Hanoi, þar sem hann mun bera sam- an bækur sinar við stjórnina. Hann sagði við brottförina, aö hann hefði átt fund með Kiss- inger 2. mai i Paris og neitaði þar, að hafa farið fram á, að N-Vietnamar vildu að kommúnistastjórn yrði komið á i S-Vietnam, áður en frekari samningaviðræður gætu farið fram. — Kissinger er óvenju tvöföld persóna, sagði Thuy. Mótmæli i Bandarikjunum Einn stúdent varð fyrir skoti og særöist alvarlega, þegar átök urðu i gær milli lögreglu og stúdenta, sem voru að mót- mæla hafnbanni Nixons. Mestu mótmælin urðu i Berke- ley i Kaliforniu, þar sem 5000 manns brutu rúður og skemmdu bila, þar sem þeir áttu leið um i mótmælagöngu sinni. Haft er eftir lögreglu- manni, að þessar óeirðir séu þær verstu þar siðan 1969. Einnig voru mótmælaaðgerðir viö Stanford-háskóla I Kali- forniu, og háskóla i Chicago og New York. Fimmtudagur 11. mai 1972 Svart: Rpykjavik: Tórfi Stefánsson og Kristján Guð- mundssor.. ABCDEFGH ABCDEFGH Hvitt: Akureyri: Sveinbjörn, Sigurðsson ogi Hólmgrimur Heiðreksson. <» 18. leikur Akureyringa: Bc4 íslendingar hafa haldið vel á undirbúningsmálum sagði Edmondson forseti bandaríska skák- sambandsins í viðtali við Tímann KJ-ÞÓ-lteykjavik. „Min persónulega skoðun er sú, að forystumenn islenzka skák- sambandsins hafi hagað sinum undirbúningi rétt, og hér á sér- staklega við siðustu vikurnar, þcgar öll mál voru viðkvæm og málið virtist vcra i hálfgerðu strandi,” sagði Edmondson, framkvæmdastjóri bandarfska skáksambandsins í viðtali við Timann i gær. „tsland er mjög ákjósanlegur staöur til að halda einvigið, en eins og allir vita þá hef ég verið i Reykjavik. Ég hef séð allar aðstæður, og ég held að þær séu hinar ágætustu, og ég met for- vigismenn islenzka skák- sambandsins,” sagði NTB-Kellogg Tveir námuverkamcnn fundust i gær á lifi i silfurnámunni við Kellogg, sem eldur kom upp i fyrir viku. Þar sem mennirnir fundust, voru einnig lík sjö ann- arra og höfðu félagarnir dregið fram Hfið á nestispökkum hinna látnu. Að minnsta kosti 47 námu- verkamenn létu lifið, þegar eldur inn kom upp i námunni 1. mai og enn er 44 saknað. Edmoundson ,,og ég veit að þeir Fischer og Spassky geta treyst þeim fullkomlega.” Við spurðum Edmondson að þvi, hvort hann teldi, að tslend- ingar hefðu alltaf gert rétt i sam- bandi við undirbúning einvigis- ins. Edmondson sagði, að hann teldi, að islenzka skáksambandiö, með Guðmund G. Þórarinsson i fararbroddi heföi verið einstak- lega samvinnuþýtt, jafnframt þvi, að tslendingar væru ákveðnir i peningamálum. — Ég tel, sagöi Edmondson, að Islendingar hafi haldið réttar á undirbúningi ein- vigisins en nokkur annar aöili, sem þar hefur komið nærri, og ef allir hefðu haldið jafnvel á mál- unum og tslendingar, þá hefðu engin vandræði skapazt við undirbúning skákeinvigisins,” og þetta hef ég sagt við marga sið- ustu vikurnar sagði Edmondson. Edmondson sagði, að hann myndi dvelja á tslandi um tima meðan einvigið stæði yfir, en hann sagöist ekki vera viss um, hvort það yrði i byrjun éða lok einvigisins. Að lokum sagði Edmondson, að hann bæri mikla virðingu fyrir tslandi, islenzku þjóöinni og fyrir þvii hvernig Islendingar hefðu hagað undirbúningi einvigisins. Brandt strandaður aftur: Umræðum um sáttmál ana frestað um viku NTB-Bonn. Brandt og Barzel hafa nú komið sér saman um að hætta frekari umræöum um griöasáttmálana á sambandsþinginu aö sinni og halda þcim áfram eftir viku. Þetta var ákveöiö á fundi þeirra siödegis i gær, eftir að Brazel liaföi lýst þvl yfir, að stjórnar- andstaöan mundi greiöa atkvæöi gegn sáttmálunum, ef Brandt ætlaöi aö láta atkvæöagreiösluna fara fram strax. Eftir fundinn i fyrrakvöld, þar sem samkomulag náðist um orðalag sameiginlegrar yfirlýs- ingar, kom i ljós, að Sovétrikin vildu ekki fallast á viss atriði. Brandt sendi út yfirlýsingu seint sama kvöld, þar sem hann ábyrgðist samþykki Sovét rikjanna, en þá vildi Brazel láta fresta a tk væðagreiðslunni. Brandt mótmælti og i gær lýsti Brazel yfir þvi, aö stjórnarand- staðan myndi fella sáttmálana, ef atkvæði yrðu greidd strax. I gær kvöldi héldu þeir Brandt og Barzel með sér einkafund og siðan var tilkynnt, að frekari um- ræðum um sáttmálana yrði frest- að um eina viku. bæklingurinn er kominn síaLíow: a :r *Öc:os I 'A> libili (d.oidv j'. •itt-rfi;ÁrfS': Wfy j>S|l>?AÖ Ijt-tk-M 'V4'l CMlfKVÓ: áxðUKCIKM V. Wf «f, sls íyjsn itlfi 11« þu't vmo k.ivio cio .y.oM'M NvVíríiniof. •ivroiditv'cai kbiii.v jv>y.i<c-.ó . ll*:bH'lyK$li» br hýjfg.A t.vijip»if<Km:r to-.'iðririiio: :kócJum>. SfcíCMiríliai'f VVW'Oio»: n r<;:<<; :fþ:Kfco>Öi4::<; k v:Ét'M'Mih MtvHí :<.!Hiifch;:W«' K;o:i/.kxv»:.k»:o-. .JcxéK'fc Mjz/ó h:.f> ;'.>:.!r::< x» fcv:o:o:<> vfðev •Xvy.W á b:o:o:» xföofc-: ..lksjí>ya 'i <:ox<x'o:ó>. r «b <.»-•« »» >k/oioi.>:e:ð>:. v:<<.Afci»;;.1 -ifcij.öloaiVf f«i! »•*lw' »:««:< «i. i««;:o:í»fc>r $ m ooi fe:<*- <ipi; <'«. y :o ARifcofc:'• fí.ix.fioA, Nv.c.vKsffrí. o. J-i m<:í rfcki >*»:« <;df: .../íkcoio: . »w« Nú í v<t>o> arton Iwfot taov) K g.z i v.hi sA öll fjci. : skvkUn fsH saiitao i vJlai f«éi<. tfcx WoA befoi (kók x tMþe-.oioi tj.ú/jiö. ««» ímU »-ftk aö bi« < íJmöko< Át befo> ió.kur lekjzl >A Jeigte IbíiAþ v«ð hioa föjioiðo fciX'bd > Micalof Yo-mImoi <ið. «é furftejtsr fciKitvi að mera þ*r aA v«AlfifcuK' K(.>om<i:i f fbicVuc obfc«< feKr > |<vi, a.A <ífc0 íf I>! ift’ty f.olvea .t>;íc/x .ffcipl er «fM !ki v/fcökj.i lyibi' »ipid>\K.:o< ioii baiux- >:.c,: KoelblfavK'A < iþú.Vintioi. hringið, skrifið, komið og farið í úrvalsferð til Mallorca FERÐASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.