Tíminn - 13.05.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.05.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 13. maí 1972. Samningaviðræður Loftleiða og FÍ í viiHali, sem Frjáls verzlun hefur ált vifi Hannibal Val- dimarsson, fclagsmálaráft- herra, er hann m.a. spurhur um samninga viftræftur I.oft- leifta og Klugfélags tslands og þann litla árangur, sem þær hafa borift. Hannibal svarar spurningu um þaft, hvort rikisstjórnin ætli aft gripa i taumana lil aft koma i veg fyrir óhagstaifta samkeppni félaganna, á þann veg, aft rikisstjórnin liafi enga ákviirftun um þaft tekift, en lil mála geti komift, aft skipta flugleiftum milli félaganna, ef hætta leldist á, aft þessi hat- ramma samkeppni yrfti iiftru hvoru þeirra aft grandi. Spurning KV og svar Ilanni- hals fer hér i heild á cftir: ,, — Kkkerl virftist hafa miftaft áfram i viftræftum fulltrúa Klugfélags tslands og l.ofl- leifta uin samvinnu þeirra, þó aft umræftuin lial'i ekki lokift formlega. Kélögin náftu t.d. ekki samkomulagi uin sam- ræmda áællun fyrir Norftur- landaflugift i sumar. — Teljift þér, aft viftræftur fulltrúa flug- félaganna hafi þar meft farift út um þúfur, og ætlar rlkis- stjórnin aft gripa i taumana til aft koma i veg fyrir þcssa samkeppni, sem margir álila, aft muni rifta öftru hvoru félag- inu aft fullu á þessum um- ræddu flugleiftum?” Meira kapp en forsjá llaunihal svarar:Já, um- ræftur þær, sem samgöngu- ráftúneylift liaffti milligöngu um milli l.oflleifta og Klugfé- lags tslands um aukift sam- starf efta sameiningu, horfftu lengi allvel og gáfu vonir um árangur. Itæfti félögin virtust vifturkenna, aft skynsamlegt væri aft snúa bökum sainan og eyfta ekki kröftunum i háska- lega samkeppni sin á mitli, lieldur sameina kraftana út á vift gegn ofurefli erlendra keppinauta. Kn þvi miftur er þaft svo, aft eins og er virftast samkomulagsleiftir hafa lok- az.t. l>au keppa villt um Norft- urlandaflugift aft þvi er virftist meira af kappi en forsjá. Þó verftur aft ætla, aft svo þroskuft og þrautreynd fyrirtæki, scm hér er um aft ræfta, kunni fótum sinum forsjá, og séu ekki aft stefna opnum augum út í ófæru." ..Þér spyrjift, hvort rfkis- stjórnin ætli aft gripa i taum- ana meft valdhofti til aft koma i veg fyrir þessa blindu sam- keppni? — Um þaft hefur rfkis- stjórnin ekki tekift ákvörftun, en þaft er mín persónulega skoftun, aft slikt heri aft forftast i lengstu liig. Þó getur komiö til máia aft skipta leiftum milli félaganna, ef hætta teldist á, aft þessi hatrannna sam- keppni yrfti iiftru hvoru þeirra aft grandi. Kn vonum sanit, aft ótti um þaft sé ástæöulaus, og annaft hvortsýni sig, aft mögu- leikar séu fyrir bæfti féiögin á þessum leiftuni, efta þá aft samkomulagsleiftir milli þeirra opnist á ný.” — TK BÆNDUR 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili i sumar. Vanur i sveit. Upplýsingar i sima 32604. Miklabæjar- hneykslið Hinn 13. mai 1971 birtir þú að beiðniminni, pistil, er ég nefndi ,, Til þess eru vítin aft varast þau” Færi ég þér hér með þakkir fyrir. — Ég hef verið að vonast eftir að einhver teldi sér skylt að leggja °rð i belg um mál það, er ég gerði þar að umræðueini, en par sem ekki hefur, svo mér sé kunnugt, orðið af þvi enn þá iangar mig að biðja þig að birta fyrir mig eftir- farandi viöbótar-pistil. Miklabæ.jarhneykslið Ýmislegt hefur komið i Ijós viðvikjandi þessu máli, sem rriér hefur þó engan veginn komið á óvart, en helzt það, hve hljótt er um þaðá opinberum vettvangi. — Kkki vantar þó, að menn hafi tekið eftir þessu hneyksli, hef ég orðið var við það viða, meðal annars i Borgarnesi, Akranesi og i Reykjavik einnig á Akureyri, enda á fólk á öllum þessum stöðum leifar ættingja i hinum svivirta grafreit. Næstmesta furðu vakti mér lygasaga, sem búin var til á siðustu stund, er grafa skyldi fyrir grunni nýju kirkjunnar, en hún var þess efnis, að kirkjugarð- urinn hefði verið stækkaður til suðurs (þ.e. nær bænum) fyrir 20-30 árum, og þess vegna óhætt að hnika kirkjunm að nokkru norður i grafreitinn, þvi þarna væri ógrafinn bekkur, — en sóknarnefnd haföi gengizt inná, vegna þrábeiöni Sigfúsar prests, að kirkjan kæmi, sunnan við graf- reitinn, það nærri, að rjúfa þurfti steinsteyptan kirkjugarð- svegginn á kafla, var þó sóknar- nefndin, að mér er sagt, ekki sammála. Aðalrök prests til aö koma kirkjunni sem næst bænum voru þau, að stutt væri fyrir hann persónulega að gana i hana til bænagerða kvölds og morgna.( Þegar kunningi minn á Sauðar- króki heyrði þá sögu varð honum hugsað til Guðmundar góða Hólabiskups, sem lagði það á sig að ganga upp i Gvendarskál i Hólabyrðu til bænagerðar. — Miklabæjarborg, sem er spöl- korn ofan við bæinn, væri til- valinn bænastaður fyrir Mikla- bæjarpresta, þóttskemmri leið sé en Guðmundar góöa, en þó til mikillar andlegrar og likam- legrar hressingar fyrir menn, sem ekki ganga að erfiöisvinnu, sem jafnvel sveitaprestar eru nú að leggja niður, en verða um leið utanveltu við hjartaslög fólksins.— A góðum útsýnisstað er maður þó nær fegurðinni og almættinu heldur en i glugga- smárri kirkju. — Hin himneska sól virðist ekki eiga aö ráða rikjum i hinni nýju kirkju, senni- lega þeim mun betur gerviljósin. Margan góðviðrisdag hef ég setið undir messu við suður- glugga kirkjunnar minnar góðu á Miklabæ, sem ber marga stóra glugga, og virt fyrir mér fegurð Sólheimafjallsins, það hefur ætið verið mér krydd á guðsorðið, nú á þessi góða kirkja að vikja fyrir erlendum óskapnaði, sem ekki á rétt á sér i skóglausu landi, helzt litur út fyrir, að gluggaborurnar eigi að forða kirkjugestum frá að truflast af ósómanum úti fyrir, eins og hann er hugsaður verstur i stórgorgum erlendis. Einn sóknarmaður segist mikið hafa hugsað um, hvers vegna Sigfús prestur sótti það svo fast að koma kirkjunni svona nærri bænum, auk þess sem áður er sagt um bænahaldið, muni það vera áform hans að koma steynsteyptu fjósi og hlöðu, sem nú verða i námunda við kirkjuna, i burtu, láta setja jarðýtu á þær byggingar, og réttlæta það verk með þvi, að þær séu of nærri guöshúsinu, raunar eru þær fyrir ofan þjóðveginn, en blasa við. Ég undrast, að gripahúsinskuli hneyksla guðsmanninn, en það er önnur steinbygging, sem liklegri væri til þess, á ég þar við bilákúr, sem hann lét byggja fyrir fáum árum, og er nú 15— 20 metra frá nýju kirkjunni, sem nú er orðin fokheld. Mig grunar að bilskúrsskömm- in hafi vakið freistinguna til að hnika kirkjunni norður i grafreit- inn. Fyrir 20 öldum heföu menn sennilega talið, að reykspúandi vélar og bilar væru sendingar frá andskotanum, en ekki góöum guðum, og ekki hæfa, að slik galdraverkfæri hefðu bækistöð á sama plani og guðsmusterin en ekki talið saknæmt, þótt kýr eða kindur sæjust i námunda. — Þess vegna mundu haröir bibliutrúar- menn heldur setja jarðýtu á bil- skúrinn á Miklabæ en fjósið og hlöðuna, en það er margt breytt siðan, þótt bókstafstrúarmenn eigi bágt með að viðurkenna þaö, hvað bibliuna snertir. Gamla konan frá Galtalæk komst spaklega a orði, þegar hún sagði álit sitt á fyrirburðunum, sem biblian segir hafa gerzt við dauða Jesú: „Það er mörgu loðið á styttri leið en frá Golgata að Galtalæk”. Kirkjugarðurinn á Miklabæ var stækkaður i annað sinn vorið 1945, að mig minnir, og steinsteyptur að mestu, þá stækkaður nokkuð noröur fyrir kirkjuna, og i bæði skiptin til noröurs en ekki i suður, þvi að þar voru bæjarhúsin, að- eins rúmt sund á milli. Vorum við soknarbúar ánægðir með þá stækkun, þótt hún kostaði okkur fé og fyrirhöfn, og töldum i ein- feldni okkar, aö ömmum okkar og öfum (beinum þeirra) væri nú tryggt friðsælt legurúm næstu KAPPREIÐAR verða á Kjóavöllum á morgun sunnu- daginn 14. mai og hefjast kl. 14.00 með skrúðreið og sýningu góðhesta. Keppt verður i : Folahlaupi, skeiði, 300 m stökki, 2000 m brokki, hrindrunarhlaupi, tölti og viðavangshlaupi. Athugið, að þetta er eini möguleikinn til að sjá hið aldagamla og skemmtilega viða- vagnshlaup. Kópavogsbúar, strætisvagnaferðir verða frá Félagsheimilinu á klukkutima fresti og hefjast kl. 13.00 Félagsmenn i Gusti, eru allri beðnir að mæta kl. 13.30 i skrúðreiðina. Góðhestar félagsmanna verða dæmdir i dag kl. 14.00 að Kjóavöllum. hundrað árin. En Adam var ekki lengi i paradis. Eftir rúm 20 ár fá- um við nýjan prest, sem virðist meta meira eigin sjálfselsku en virðinguna fyrirhinum framliðnu og eftirlifandi aðstandendum þeirra. — Mér er spurn, er þetta „guðlegt athæfi”? svo að notuð séu orð Sigfúsar prests, sem hann . biður okkur að ástunda i einu messuboðinu. Framanritað telst liklega „frosinn kærleikur”, svo notuð séu aftur orð Sigfúsar prests, þegar hann er að lýsa kynnum sinum af sóknarbörnum i viðtali við Morgunblaðið fyrir einu eða tveimur árum. Ég er ekki reiður einum eða neinum, en ég hygg að hér sé um einstæðan atburð á landi hér að ræða, og það er harmsefni þegar menn verða, vegna sjálfselsku og hégómaskapar, öðrum til skap- raunar og skaða, svo freklega sem hér hefur orðið. — Eða hvar hafa menn fregnir af, að ráðizt hafi verið með jarðýtu inni lög- helgan grafreit og sópað upp 15- 20 gröfum og grafarleifum frá siðustu aldamótum og nokkrum yngri eða 65-54 ára gömlum, eins og gjört var i Miklabæjar-kirkju- garði i ágústmánuði 1970? — Annar ýtustjórinn (þeir voru 2) neitaði að vinna verkið, þegar hann varð var við bein og kistu- brot, — heiður sé honum fyrir það, en hugkvæmdist ekki að hringja til formanns sóknar- nefndar, en það mun vera hún, sem ræður yfir kirkjugörðum á hverjum stað, innan vissra lög- legra takmarka. Hinn ýtustjórinn var harðari áf sér, og Sigfús prestur látið sér það vel lika, enda sé ég ekki annað en verkið hafi verið unnið að hans undir- lagi. — Hugmynd hans sú i fyrstu, að gera sjálfan sig frægan af að vera frumkvöðull nýrrar og ný- stárlegrar kirkjubyggingar á Miklabæ. — Honum tekst það vafalaust, þó þar fylgi böggull skammrifi. Asumarmálum 1972 Friðrik Hallgrimsson FLÓAMARKAÐUR og BASAR Samtök Svarfdælinga halda Flóamarkað og basar i Laugardalshöllinni, sunnu- daginn 14.mai kl. 2. Ótrúleg fjölbreytni muna. Verð kr. 10 til 1.000 Nefndin. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með 2 börn óska eftir 3ja — 4ra herb. ibúð til leigu i gamla bænum. Algjör reglusemi. Tilboð merkt ,,A götunni 1308” sendist afgreiðslu blaðsins fyrir næstu mánaðamót. AÐST OÐARLÆKN AR Stafta aftstoftarlæknis vift lyflækningadeild Borgar- spitalans er laus til umsóknar og veitist staftan frá 1. október 1972. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. I.aun samkvæmt samningi milíi Lækna- félags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigftismálaráfti Reykjavikurborgar fyrir 1. septembcr 1972. Reykjavik, 8.5. 1972 Heilbrigftismálaráft Ileykjavíkurborgar. „ melri afköst mea fjölfætlu Vinsælasta heyvinnuvél í heimi 4 stærðir— Vinnslubreidd 2,4 til 6,7 m — Geysileg flatar- afköst — Nýjar og sterkari vélar — Mest selda búvélin á íslandi ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVOROUSTIG 25 TRAKTORAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.