Tíminn - 13.05.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.05.1972, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. mai 1972. TÍMINN 11 Umsjón: Alfreð Þorsteinsson A Grafarholtsvellinum fór fram á fimmtudaginn 18 holu höggleik- ur með 3/4 forgjöf. Tóku um 50 kylfingar þátt i þeirri keppni, sem var sú fyrsta raunverulega hjá GR á þessu ári. 1 keppninni varð sigurvegari Einar Guðnason, en hann lék völl- inn á 70 höggum, sem er nýtt vallarmet. Til þessa hafa nokkrir menn leikið völlinn á 71 höggi og hefur það verið það bezta til þessa. Einar átti góða möguleika á að leika undir 70 höggum, en hann „þri-púttaði” á siðustu holu varla meir en 2ja metra pútt. Einar er i mjög góöri æfingu um þessar mundir eins og reyndar sést bezt á þessum frábæra árangri hans. Hann sigraði i keppninni bæði með og án forgjafar, en annar varð Markús Jóhannsson, á 84-rl6 og þriðji Vilhjálmur Ólafs- son, á 83-r 11. Hjá Golfklúbb Ness fór fram keppni um Nesbjölluna svo- nefndu, en þar er keppt um að fá nafn sitt ritað á stóra og mikla skipsbjöllu, sem klúbbnum var gefin fyrir fimm árum. 1 keppninni tóku þátt 37 menn og var hart barizt um efsta sætið. Þegar lokið var við 18 holur voru 5 menn efstir og jafnir með 67 högg nettó, og annar eins hópur var á 68 höggum. Þeir fimm fyrstu voru þessir: Hreinn M. Jóhannsson, 41:42-16 Sverrir Guðmundsson, 41:40-14 Þorsteinn Friðþjófss., 48:42-24 Sigurður Þ. Guðmundss. 46:41-20 Kjartan L. Pálsson, 46:37-16 Þessir menn léku 9 holu auka- keppni og i henni sigraði Hreinn M. Jóhannsson, Sverrir Guðmundsson varð annar, en i þriðja sæti varð Þorsteinn Frið- þjófsson, hinn kunni knattspyrnu- kappi úr Val. Voru þetta fyrstu verölaun hans i golfi, en hann hóf að æfa og leika þá iþrótt s.l. haust. Skotar sýndu sitt rétta andlit gegn Keflavík - sigruðu 5:2 í fjörugum og skemmtilegum leik Skozka liðið Morton sigraði Keflvikinga 5:2 (2:0) i fjörugum ieik s.l. fimmtudagskvöld. Kefl- víkingar voru með daufari móti I fyrri hálfleik. i siðari hálfleik kom Magnús Torfason inn á, og breyttist leikur liðsins þá til batnaðar — sýndi Magnús mjög góðan leik. Einnig sýndu skozku leikmennirnir mjög góðan ieik, og var naumast hægt að þekkja þá fyrir sömu menn og þá, sem léku gegn landsiiðinu. 1 fyrri hálfleik, skoruðu Skotarnir tvö mörk — þaö fyrra skoraði Mason (20. min) meö skoti, sem lenti i slánni og inn. Á 28. min . skoraði Chalmers með skoti á stuttu færi. Keflvikingar skoruöu fyrsta markið i siðari hálfleik — á 16. min. komst Friðrik Ragnarsson óvænt inn i sendingu, lék að marki, reyndi að leika á mark- vörðinn, sem náði að góma knött- inn, en missti hann aftur til Frið- riks, sem átti þá ekki i erfiðleik- um með að spyrna i mannlaust markið. Stuttu siðar skoraði Ma- son þriðja mark Mortons. Hann fékk knöttinn á markteig og af- greiddi hann þaðan i netið. Keflvikingar skoruðu siðan annað mark sitt úr vitaspyrnu á 22. min Jón ólafur (sem var rangstæður) fékk knöttinn inn i vitateig og lék fyrir markiö, þar sem honum var brugðiö. Viti var dæmt, og Steinar Jóhannsson tók vitaspyrnuna. Þrumuskot hans lenti uppi i blá horninu — stór- glæsilegt skot. Bezti maður Mortons, Chalm- ers, skoraði tvö siðustu mörkin, LEIKUR CHARLT0N MEÐ KR-INGUM - gegn Norton annað kvöld? Alf - Reykjavik. — A spnnu- dagskvöldið leikur skozka at- vinnumannaliðið Morton sinn þriðja og siðast leik að þessu sinni, og mætir þá gestgjöfum siíium, KR. Hefst leikurinn kl. 20 á Laugardalsvellinum. Núna i vikunni voru KR-ing- ar að spá i þaö að fá Bobby Charlton til að leika meö sér i þessum leík, en ýmis van- kvæöi eru á þvi, m.a. mun áætlun Charltons hafa vériö sú að fara héðan aftur i kvöld, en leikurinn er á sunnudags- kvöld. Á þessari mynd sjást þeir félagar Óttar Yngvason og Einar Guöna- son, en þeir tóku nýlega 'þátt i keppni erlendis og stóðu sig vel. Einar, t.h., setti nýtt vallarmet i Grafarholti í fyrradag. hlaup IR Breiðholtshlaup 1R fer fram i 6. sinn og um leið siðasta sinn á þessum vetri n.k. sunnu- dag 14. mai. og hefst það kl. 14.00. Eins og undanfarin ár er keppt til verðlauna og vinnast þau af öllum, sem ljúka 4 hlaupum eða fleirum. t vetur hafa um 200 ung- lingar hlaupið og munu um 60-70 þeirra geta unnið sér til verð- launa með þvi að hlaupa nú, og þvi er ekki að efa að fjölmennt verður til keppninnar. Þvi eru það eindregin tilmæli til allra, sem ætla að hlaupa, frá for- ráðamönnum hlaupsins, að þeir komi timanlega til startsins, svo að ekki þurfi að draga númeraút- hlutunina langt fram yfir kl. 14, sem þvi miður hefur komið fyrir áður i vetur. Keppnin er enn sem fyrr opin öllum, hvort sem þeir eru yngri eða eldri og hvort, sem þeir hafa hlaupið áður eða ekki. og gerði þar með þrjú mörk, ,,hat trick”, i leiknum. Beztu menn i Keflavikurliðinu voru Guðni Kjartansson og Magnús Torfason. Greinilegt er, að liðið er ekki komið f æfingu, vantar gamla góða baráttuand- ann i liðið. En liðið sýndi i þessum leik^að það á eftir að blanda sér i barát'tuna um íslandsmeistara- titilinn i sumar, eins og undanfar- in ár. _______________________SOS. Úrslit í Meistara- keppni í dag Úrslitaleikurinn i Meistar- keppni KSt milli Keflavikur og Vestmannaeyja verður háður i dag á grasvellinum i Keflavik og hefst kl. 15. Nægir Keflvikingum jafntefli til að hljóta sigur i keppninni. Erleudur nálægt OL-lágmarkinu. Erlendur nálægt OL-lágmarkinu Hreinn varpaði kúlu 1 Lára hljóp 100 m á ÖE-Reykjavik. Aðeins fátt af okkar bez.ta frjálsiþróttafólki mætti tii keppni á Timmtúdagsmótinu á uppstign- ingardag, vegna prófanna, en próf stánda nú sem hæst i fram- haldsskólum. Ýmis góð afrek voru, eigi að siður. Erléndur Valdimarsson, tR kastaði kringlunni 55,28 m, en það er mun betri árangur en hann náöi i fyrstu keppni i fyrrasumar. Þess má geta, að OL-lágmark i kringlukasti er 56,50 m , þannig að litið vantar upp á það. Hreinn Halldórsson, HSS varð næstur með 43,12 m, Hann sigraði aftur á móti i kúluvarpi, varpaði 16,16 m og næstur varð Guðni Sigfússon, A, 13,25 m. Lára Sveinsdóttir, A, sigraði i 100 m hlaupi kvenna á 12,7 sek. sem er aðeins 1/10 úr sek. iakara en tsl. metið, sem er orðið nokk- urra ára gamalt. Þetta er bezti timi Láru og einnig hljóp Anna Kristjánsdóttir, KR á sinum beztatima 13,2 sek. Asa Halldórs- dóttir, Á varð þriðja á 13,8 sek. Lára sigraði i langstökki .við afar slæmar aöstæður, stökk 5,10 m. Lilja Guðmundsdóttir, 1R stökk 4,61 og Ása Halldórsdóttir, Á, 4,60 m. Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK, hafði yfirburði i 800 m hlaupi kvenna, hljóp á 2:31,5 min. en sterkur hliöarvindur kom i veg fyrir, að hún bætti tsl. metiö, sem er 2:27,0 min. Lilja.;Guðmunds- dóttir, tR, hljóp á 2:37,0 min. Anná Haraldsdóttir, 1R, á 2:47,0. I spjótkasti kvenna sigraöi Hóimfriður: Björnsdóttir, 1R, kasjaði 31,50 m. Barátta var höfð i 100 m hlaupi, þar sigraði Sigurður. Jónsson, HSK, á 11,2 sek. en Vilmundur Vilhjálmsson, KR varö annar á sama tima. Þess má geta, að Vil- mundur er enn i drengjaflokki og á bezt 11,2 sek. frá i fyrra. Vil- mundur sigraði i langstökki, stökk 6 m. Valbjörn Þorláksson, Á, hljóp 110 m grindahlaup einn á 15,8 sek. Keppni var skemmtileg i 1500 m hlaupi, ungur hlaupari úr UNÞ, Gunnar Ó. Gunnarsson sigraði á skemmtilegum endaspretti, fór fram úr Kristjáni Magnússyni, A, sem hafði haft forystu mestallt hlaupið. Timi Gunnars, 4:28,0 min. er hans langbezti, næstur varð Nils Nilsson, KR, 4:28,4 einnig hans bezti timi og þriðji Kristján Magnússon, Á, 4:29,2 min. Loks skai þess getið, að Óskar Jakobsson, 1R kastaði kringlu drengja 48,72 m , þremur metrum betra en hann átti bezt meö þvi áhaldi i fyrra. Hann sigraöi einn- ig i kúluvarpi, 14,69 og annar varð Guðni Halldórsson, HSÞ, 14,30 m. Efnilegur ungur piltur, Guð- mundúr Geirdal, UMSK sigraði i 800 m híaupi sveina á 2:23,9 min. 60 drengir í úrslitakeppninni í dag Úrslitin i FORD-keppninni verða á Laugardalsvellinum i dag klukkan fimmtán og þá afhendir Bobby Charlton verðlaun. Tiu drengir keppa i hverjum aldurs- flokki, en þeir eru sex, frá átta til þrettán ára. — Aðgangur er ókeypis. Þessir drengir keppa til úrslita i Evrópukeppni Ford, og eiga þeir að mæia, kl. 14.00 laugardaginn 13.mai, á Laugardalsvellinum i Reykjavik. Allir drengirnir hafi með sér Ford-peysu, hvitar buxur, hvita sokka og strigaskó án takka. 1959. Guðmundur K. Baldursson, Fram Sigurður G. Gunnarsson, Vikingur, Erling L. Kristmundsson, Fylkir, Hafsteinn Hafsteinsson, Fram Hálfdán Þ. Karlsson, U.B.K. Rafn B. Rafnsson, Fram, Óskar Sigurðsson, Fram, Jón K. Sigurðsson, Fram, Þórir Sigfússon, K.F.K., Baldur Guðgeirsson, Þróttur, Varamcnn: Kristinn Guðmundsson, Fylkir Sigurður V. Sveinsson, Þrótti 1960 Björn Björnsson, K.F.K., Jónas Ólafsson, Fram, Guðmundur M. Skúlason, Fylkir, Sigurður B. Ásgeirsson, K.R., Óskar Reykdal, Seltoss, Þórarinn Þórhallsson, U.B.K. Bjarni Ólafsson, U.M.F.K. Erlingur Hjaltested, Þróttur, Hjálmar Björgvinsson, Fram, Ágúst Már Jónasson, K.R., Varamenn: Óskar J. Óskarsson, Þróttur Atli O. Hilmarsson, U.B.K. 1961 Gunnar P. Þórisson, Grótta Lúðvik Birgisson, Fram Sæbjörn Guðmundsson, K.R., Aöalsteinn Sigfússon K.R., Andrés Pétursson, U.B.K., Halldör Lúðviksson, U.B.K., Jóhann Grétarsson, U.B.K. Sigurður Sigurðsson, Vikingur, Benjamin Árnason, Fylkir Sigurjón Sigurösson, Fram, Varamenn: Hilmar Björgvinsson, K.F.K. Helgi H: Helgason, Þróttur. 1962. Bragi Þ. Bragason, Stjarnan, Gisli F. Bjarnason, K.R. Sigurður Grétarsson, U.B. K. Helgi H. Bentsson, U.B.K., Ómar Rafnsson, Fram, Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.