Tíminn - 13.05.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.05.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 13. mai 1972. það erum við öll, min kæra. — En það var einmitt vegna Lindsayar að ég kom núna, frú Blaney, sagði ég. — Eg vissi nefnilega,að hún var ekki heima. í augnabíikinu er hún með Eiriki P'arr, og ég held/ að hann sé að sýna henni bréf fyrir því að þau geti gift sig þegar i stað. Og kannski sýnir hann henni um leið farmiðann meðskipi til C'anada — brúðkaupsferð i tveggja manna káetu. bögnin var nokkuð þung á með- an frú Blaney starði á mig, og ég fann hjarta mitt byitast um i brjóstinu. Var það mögulegt, að þessi áhættusami leikur minn kæmi að haldi? — Eg veit bara alls ekki,hvað þú ert aö tala um, sagði hún loks- ins. —• Ekki það? L>ér vitið sjálfsagt að Lindsay og Eirikur eru hrifin hvort af öðru, og að Eirikur hefur fengið góða stöðu, svo hann hefur ráð á að giftast. l>ér vitið áreiðan- lega lika/að hann fer til Canada eflir hálfan mánuð. Lindsay fer með honum. Eg heyrði að hún dró andann ótt og litt. Eg er sú fyrsla, sem Lindsay mundi segja þessa frétt ef sönn væri. Eg held að þú hafir misskilið hana, Kay. Nei, það held ég ekki. Hún liiður aðeins eftir þvi,að þér legg- ið blessun yðar á þessa för, frú Blaney. Lindsay er mér jafn kær og hún vaTÍ milt eigið barn. l>að cina, sem ég vil óska henni er að hún verði hamingjusöm. Eirikur Farr er ekki nógu góður maður handa henni barnið verður aldrei hamingjusamt með hon- um. Ilún mun aldrei verða ham- ingjusöm án hans. I>ar að auki er hún ekkert barn lengur. Hún helur valið og valið rétt, að minu álili. Eirikur Farr er sér- lega geðfelldur maður — t>að linnst Jónatan lika. Jónatan? Eg hafði skorað milt fyrsta mark. Já, Jónatan likar mjög vel við hann. Eg man vel eftir þvi þcgarég kom hingað i lyrsta sinn, að hann sagði við mig, að hann gæti ekki skilið hvað það væri, sem þér settuð útá Eirik Farr. En ég skil þetta vel. l>ér viljið alls ekki að Lindsay gil'ti sig yfirleitt og lari frá Fairfield, eða viljið þér það? l>ér elskið börn yðar útaf lif- inu, frú Blaney, en þér viljið ekki að nokkurt þeirra sliti sig frá yður. Ilún stóð á fætur og horfði þóttafull á mig. — Eg skoða þetta sem móðgun af þinni hendi. — Ég skil vel, að yður finnist það, og ég harma það. En það er ég viss um,að einhvern tima verð- ið þér mér þakklát fyrir það, að ég hef talað þannig við yður eins og ég nú hefi gert, frú Blaney. — Hakka þér — íyrir að hafa sýnt mér ósvifni? — Ekki ósvifni, frú Blaney, ég hef aðeins reynt að fá yður tií að sjá og skilja hvernig sakirnar standa. Ef þér veitið Lindsay blessun yðar nú, eigið þér ástúð hennar svo lengi sem hún lifir. l>ér munuð þá áfram verða dásamlegasta kona á jarðriki i hennar augum. En ef þér reynið að eyðileggja lifshamingju hennar með þvi að fara að tala við hana um þakkl. og því um likt, verður hún áreiðanlega bitur út i yður áður en lýkur. bakklæti er aumur staðgengill ástrikis. Nú varð augnabiiks þögn. Svo tók frú Blaney til máls, og það var reyndar háð i hinni hljómlausu rödd hennar: — Er það rétt hjá mér, þegar ég segi, að þér séuð að reyna að þvinga mig? — Já, þér getið vel orðað það þannig. Eg vii, að þér segið við Lindsay og Eirik þegar þau koma hingað inn, að þér gefið þeim samþykki yðar og óskið þeim til hamingju. Og ef ég geri það ekki? Eg gekk þvert yfir stofuna að skrifborði Jónatans, þar sem teikningarnar af álmunni, sem frú Blaney vildi byggja handa okkur, lágu. Ég tók þær upp og snéri mér að henni. — Frú Blaney, ég veit vel að hugmynd yðar að byggja álmu við húsið hérna fyrir Jónatan og mig, er yfirskin eitt, til þess að geta heft hann hjá yður. begar Jónatan er utan þessa heimilis er hann allur annar maður, fullvissa ég yður um. bá er hann maður, sem elskar mig heitt. Egerþegar búin að fá hann til að samþykkja, að ekki skuli hafizt handa við þessa byggingU/fyrr en við kom- um úr Amerikuferðinni. Og þegar við erum gift er það von min og vissa, að ég fái nokkru ráðið um okkar hagi. betta er hótun, frú Blancy. Ef þér ekki fullvissið Lindsay um það,að þér komizt ágætlega af án hennar, þá mun ég gera allt.sem ég get, allt sem er á minu valdi, til þess að halda Jónatan utan þessara dyra. Ég er sannfærð um að mér mundi heppnast það. A þessu augnabliki vissi ég og fann að ég hafði spilað út tromp- ásnum — Jónatan. Ég sá það af skelfingunni i augum hennar og hinum titrandi munni. Sem snöggvast hafði ég meðaumkvun með henni, en nú skyldi samt ekki gefið eftir. — Ég óska einskis annars en þess að börnin min séu hamingju- söm — ég vil að Lindsay verði hamingjusöm. bað var eins og hún væri undrandi yfir þvi að ég skyldi ekki skilja svona einfalt mál. — Segið það þá við hana — seg- ið nákvæmlega þetta. Gegnum gluggann sá ég þau Lindsay og Eirik Farr ganga heim að húsinu. — bér getið sagt það núna strax... þau koma þarna bæði. Eirikur gekk beint til verks. Hann leit talsvert sigurstrang- lega út eftir að ég kinkaði litillega kolli til hans. — Frú Blaney, við Lindsay viljum gifta okkur strax, svo hún geti komið með mér til Canada. Við höfum leyfin, við höfum far- seðlana, og nú vonum við, að við höfum einnig blessun yðar og samþykki. Frú Blaney leit til Eiriks og til Lindsayar, og aö siðustu til min. Ég stóð enn með teikningarnar i hendinni. Ekkert var léttara fyrir mig en að eyðileggja þær á svip- stundu. En svo brosti hún sinu bezta brosi og snéri sér að Lindsay. — Framar öllu öðru óska ég að Lindsay verði hamingjusöm, sagði hún. — Og ef hún verður það með þvi að giftast Eiriki, þá.... Hún lauk ekki setningunni, Lindsay var þetta nægilegt. Með fagnaðarópi kastaði hún sér um hálsinn á frú Blaney. — Ó, mamma, elsku hjartans mamma, ég er svo hamingjusöm. Him lyfti geislandi andlitinu upp til hennar. — Eirikur hafði rétt fyrir sér — hann sagði að þú mundir gefa okkur blessun þina. Hún bullaði eitthvað meira, en ég snéri mér frá þeim og lagði teikningarnar á borð Jónatans aftur. begar ég snéri mér svo við mætti ég augum frú Blaneys. Yfirbragð þeirra leyndi sér ekki: ,,bú vannst — i þetta sinn”. Upp frá þessu gekk allt með eldingarinnar hraða. Brúðkaupið átti að standa á Fairfield eftir vikutima. Lindsay varð yfir sig glöð, þegar ég sýndi henni kjól- inn. Hún bjó hjá mér i nokkra daga og keypti til búsins. bað var hátiðablær yfir þessum dögum, og þegar hún snéri heim til Fair- field aftur, fór ég með henni, til vonar og vara. En allar áhyggjur minar i þessu efni voru óþarfar. begar ákvörðunin hafði verið tekin, undirbjó frú Blaney brúðkaupið af lifi og sál, og sparaði ekkert. Allur undirbúningur gekk þvi með ágætum, og Lindsay var alveg ljómandi brúður. Kampavinstapparnir smullu, og gleði og hamingja virtist ráða rikjum i brúðkaupinu. Loksins var billinn við dyrnar. Brúðhjónin bjuggu á hóteli yfir heigina, en á mánudagsmorgun ætluðum við svo öll að fylgja þeim að járn- brautinni, sem átti að flytja þau til skips. Ég var búin að kveðja og dró mig i hlé. Mér fannst ég vera mjög þreytt, raunar alveg upp- gefin. Ég varð að viðurkenna,að þessi siðasta vika hefði tekið á taugarnar. Og samtal mitt við frú Blaney hafði ekki verið þannig af minni hálfu, að ég gæti minnzt þess með ánægju. Rcunarskamm- aðist ég min fyrir það, en ham- ingjan, sem speglaðist í augum Lindsayar, var min einasta hugg- un. Ég gekk inn i fordyrið, og hálf- datt niður á neðstu stigatröppuna. Lárétt 1) Stafi,- 6) Komist,- 8) Rám.- 10) Alit,- 12) Hasar,- 13) Féll.- 14) Aria,- 16) 1501,- 2) 111.- 3) Evu,- 4) Óþægt.- 5) Latar.- 7) Rær.- 8) Tog.- 9) Gas,- 13) Álf.- 14) Æru.- 17) Espi,- 19) Ákafir.- Lóðrétt 2) Svar,- 3) Lita,- 4) Farða,- 5) Tæki,- 7) Ráin,- 9) Svif,- 11) Bál.- 15) Fugl,- 16) 1002 18) Röð.- x Ráðning á gátu No. 1104 Lárétt 1) Tibet,- 6) brituga.- 10) ÆÆ,- 11) At - 12 Grágæsa.- 15) Aftur,- HVELL 0 E I R I D R E K I Gott! bú getur lýst landslaginu fyrir mér! /bú veizt betur! 9/10 hlutar / qs hónar /lands mins eru auðn! FyriH p Fyri utan tvær hafnarborgir er| ekkert nema villt lif i iandinu. villimanna, sem lifa á veiðumj^/ © Bull's bið Hrægammarnir hafið starfaðN um aldir — leynifélag, sem rænirl veikburða og deyjandi fólk, sem / lent hefur i náttúruham- förum eða striði. Eg gætTV ekki sagt þetta /Oetur. Mottó okkar er „Hvi ráðast á þá ^sterku — þeir veiku eru auðveldari LAUGARDAGUR 13.maí 7.00 Morgunútvarp. i vikulokin kl. 10.25. báttur með dagskrárkynningu, simaviðtölum, veðráttu- spjalli og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson. 1200 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Viðsjá. Haraldur Ólafs- son dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Jón Gauti og Arni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar. Pétur Stein- grimsson og Andrea Jóns- dóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Úr Ferðabók borvalds Thoroddsens. Kristján Arnason les (2). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar i léttum dúr. The New Seekers leika og syngja. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á ferðamálum. Dagskrárþáttur i samantekt Páls Heiðars Jónssonar. 20.15 II1 j óm p lö tu r a bb . Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 21.00 Smásaga vikunnar: „Stolin brauðskorpa” eftir Moa Martinsson, Stefán Sigurðsson les þýðingu sina. 21.25 Með hýrri há. Borgar- hljómsveitin i Amsterdam leikur létta tónlist. Stjórnandi: Dolf van der Linden. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13.maí * 17.00 Slim John. Ensku- kennsla i sjónvarpi. 24. þátt- ur. 17.30 Enska knattspyrnan 18.15 iþróttir.M.a. myndir frá badmintonmeistaramóti Is- lands. Usjónarmaður Ómar Ragnarsson. Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokk- ur. Foreldrafundur. býð- andi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.15 Vitið þér enn? Spurn- ingaþáttur i umsjá Barða Friðrikssonar. Keppendur: Jóhann Gunnar Ólafsson, fyrrv. bæjarfógeti, ólafur Haukur Árnason, fyrrv. skólastjóri. 21.45 Frú Parkington. Bandarisk biómynd frá árinu 1944. Leikstjóri Tay Garn- ett. Aðalhlutverk Greer Garson, Walter Pidgeon og Peter Lawford. býðandi Kristrún bórðardóttir. Frú Parkington er roskin hefð- arkona og vel metin af há- stéttarfólki, þrátt fyrir að hún er af fátæku fólki kom- in. Með dugnaði og einbeitni (og með þvi að giftast.auð- ugum manni) hefur hún unnið sér álit. Nú verður fjölskyldan fyrir miklu fjár- hagslegu áfalli og flestir meðlimir hennar hugsa með skelfingu til framtiðarinnar. 23.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.