Tíminn - 14.05.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.05.1972, Blaðsíða 6
TÍMINN Sunnudagur 1-t. mai 1972 KAPPREIÐAR verða á Kjóavöllum i dag, sunnud. 14. mai og hefjast kl. 14.00 með skrúðreið og sýn- ingu góðhesta. Keppt verður i: Folahlaupi, skeiði, 300 m stökki, 2000 m brokki, hindrunarhlaupi, tölti og viðavangshlaupi. Athugið að þetta er eini möguleikinn til að sjá hið aldagamla og skemmtilega viða- vangshlaup. Kópavogsbúar, strætisvagnaferðir verða frá Félagsheimilinu á klukkutima fresti og hefjast kl. 13.00. Félagsmenn i Gusti eru allir beðnir um að mæta kl. 13.30 i skrúðreiðina. 15ÁRA stúlka óskar eftir vinnu i sveit i sumar á Norður- eða Aust- urlandi. Upplýsingar i sima 22976. JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrifstofa l.augaveg :t. Simi 13020 VIL KAUPA KYR Upplýsingar i sima 66-112. Já9 gjörið þið lleyiiið viðsldi>íin i f t '{ l i . ; . t >-. í _ r-L k«u«L«**W»+«^ ¦¦¦>¦-¦;¦ ¦¦¦¦ *<¦¦¦•¦¦ wU. -¦¦;™--.,-.w-,u.™^a«i^ ¦ í um Siiniiiiicr (96> 31400 Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðsluþeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, roarg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminner (96) 21400. BRAUD GERÐ $M> ¦ OROCfl ¦ m KJflUUVWfKlM REYK HÚS ttá&att SMJÖRLÍKIS 6ERÐ Xi^ VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI Frá Æskulýðsráði Reykjavikur. Breiðholt - Arbær Æskulýðsráð boðar til almennra funda með forráðamönnum unglinga i ofan- greindum hverfum sem hér segir: Breiðholtshverfi: Árbæjarhverfi: Þriðjudag 16. mai kl. 8.30 i samkomusal Breiðholtsskóla. Miðvikudag 17. mai kl. 8,30 i samkomusal Ár- bæjarskóla. Fundarefni á báðum stöðum: Áætlanir Æskulýðsráðs um sumarstarf með ungl- ingum i hverfunum. ÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði og uppsetningu loft- ræstikerfis i stöðvarhús Laxá III við Laxá i Þingeyjarsýslu. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f., Ármúla 4. R. og á skrifstofu Laxárvirkj- unar, Akureyri, gegn 1000, - kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila fyrir 5. júni. SINFONIUHUOMSVEIT ISLANDS Aukatónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 18. mai kl. 21. Hljómsveitarstjórinn og fiðluleikarinn WILLI B0SK0VSKY stjórnar og leikur Vínarmúsik Forsala aðgöngumiða er hafin i bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Áskriftarskirteini gilda ekki að þessum tónleikum. LANDROVEREIGENDUR og aðrir jeppaeigendur. Eigum fyrir- liggjandi farangursgrindur á allar gerðir jeppabifreiða. — Sendum gegn póstkröfu — Mánafell h.f., Laugarnesvegi 46, Simi 84486 |J) ÚTBOÐ (j| Tilboð óskast i sölu á vartengiskápum fyrir Rafmagns- veitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 8. júni, 1972. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKMVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.