Tíminn - 14.05.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.05.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 14. mai 1972 Tárin fóru aö drjúpa úr augum minum. Ég fann að tekiö var um herðar minar, og höfuð mitt hné að einhverjum barmi. Ég heyrði rödd Chris: — Kay, erut veik — Kay, hvað er að, elskan? Ég opnaði augun og horfði framan i hann. Ég horföi lengi og ástriðufullt inn i hin rannsakandi augu hans..... O á þessu augna- bliki vissum við bæðif að við elskuöum hvort annað. 5. kapituli. Á þessu stutta auganabliki vor- um við bæði fullkomlega raunsæ. Við elskuðum hvort annað. Augun sögðu okkur það — og það var okkur nóg. — bað er.... ég er bara þreytt, sagði ég. — Þetta hefur verið tals- verður dagur. Já. Ég fann að hann stóð fast hjá mér, ég fann andardrátt hans á vanga minum, og hönd hans straukst um mina. — Við skulum ganga inn til þeirra hinna, sagði ég og gekk að dyrunum. Chris gekk fast á eftir mrtr, en ég forðaðist að horla á hann. Fjölskyldan hafði slegið hring um Lindsay. Hún var kysst eftir röð al' þeim öllum saman. Eins og venjulega stóðum við Chris utan við fjölskyldu hringinn. Enginn halði tekið eliir þvi,að við hoiðum verið al'siðis um stund. Lindsay rak augun i mig, sleit sig lausa og kom til min. — Nú er róðin komin að þór. - bað eina, sem eg set l'yrir mig niina, er að geta ekki verið i þinu brúðkaupi. — Við skulum segja þör ná- kvæmlega frá þvi, sagði Stella. — Við tökum það á kvikmynd...... — ftg brosti og tautaði eitt- hvað, en svo sló fjölskyldan hring um Lindsay aftur. l>að var hlegið, slegið saman gjömlum skrtræli- um og blikkdósum, þegar billinn ókaf stað. Við veifuðum á meðan við saum til þeirra. Siðan trtk Jónalan bliðlega utan um mrtður sina, og færði hana inn i húsið. — Hellið upp á le fyrir mömmu, eitthvert ykkar — hún er alveg búin að vera, kallaði hann yl'ir óxlina. — fcg skal gera það, sagði eg, og varð þvi fegin að l'a eitthvað að gera. Rg l'ann vel.að eitthvað yrði ég að hafa l'yrir stal'ni, svo að eg hefði ekki tima til að hugsa. Ég gekk nú um eldhúsið, sem Lindsay hafðl haldið i svo glæsi- legri röð og reglu, og á meðan suðan var að koma upp á katl- inum, leyfði ég mér að hugsa um annað en hið uppljómaða andlit Lindsayar. Samt sem áður fann ég strax þegar Chris stóð i dyr- unum. Ég snéri mér ekki einu sinni við til þess að sjá hann. — Kay, ég verð að tala við þig. — Nei — nei, Chris. Ekki núna — til þess er enginn timi. En við verðum að tala saman, Kay, það veiztu vel. Ég horfði nú til hans og barðist við þrána i hjarta minu, barðist gegn ómótstæðilegri löngun minni til þess að breiða út faðm- inn á móti honum. Ég hristi hægt höfuðið. — bað hjálpar okkur ekkert að tala sam- an, Chris. bað veiztu jalnvel og eg. — bað meinarðu ekki. — Jú....jú, 6g geri það. bað var næstum léttir að heyra rödd Jónalans. — Kay, hvað liður teinu? — Kemur, svaraði ég. begar siðasti gesturinn var far- inn og fjölskyldan ein el'tir, var eins og bylur gengi af húsinu. Maeve frtr að taka smávegis til i slolunni og Fleur að taka saman glös og halda á þeim fram i eld- hiisið. Jrtnatan sat við hliðina á móður sinni, umhyggjusamur og kviðalullur... betta helði getað verið jarðarför, l'remur en briið- kaupsveizla el' dæma skyldi el'tir svipnum á honum og mrtður hans. — Latum tiltektina biða til morguns, sagði Stella f'rá djúpi strtlsins, sem hús sat i. — Ég er dauðþreytt og það er mamma lika. — Æ, svona getum við ekki lálið ibúðina lita út — og ég mundi aldrei getað fengið kral't i mig til þess að byrja morgundaginn með tiltekt, sagði lrii Blaney. Svo bætti hún grátklökk við: - bii gleymir þvi alveg. að nú er Lindsay ekki lengur her til þess að hjalpa mer. M.aevegekk til mömmu sínnar. Hún var ákveðin og slillt, en venjulega var hún aðeins áheyr- andi þegar drrt upp til orðakasts. — Ekki að fá áhyggjur út af smámunum, mamma. Auðvitað tökum við til. Við hjálpumst 511 að þvi. Jrtnatan, hjálpaðu mömmu upp og l'áðu hana svo til þess að leggja sig út al' um stund. Við Maeve urðum eí'tir i dag- stofunni til þess að taka þar til, en hin l'óru l'ram i eldhiis til þess að þvo upp. Ég heyrði h.Iátur Dorians og hinn bjarta hlátur Fleurs, en ekkert heyrði 6g frá Chris. Við Maeve sóttum verk okkar með dugnaði, og ekki leið á löngu þar til þvi var lokið. Maeve horfði umhverfis sig talsvert upp meö sér. Enginn mundi trúa þvi að þetta væri sama stofan og við sáum fyrir hálfri klukkustund, eöa hvað sýnist þér? Hún gekk að pianóinu og fór að laga rósir sem stóðu þar. Mér varð starsýnt á hana þegar hún beygði sig yfir blómin — hið dökka, glæsilega höfuð, hinn fag- urskaðaða munn — Maeve. fjöl- skyldunnar „pipar-jómfrú". Ja, hvilikt nafn á þessari stilltu, fögru konu, sem þarna stóð. begar hún var að laga blómin varð henni það á að koma við myndina af flugmanninum, svo hiin féll á gólfið. Hún beygði sig niður eftir henni og horfði sem snöggvast á hana um leið og hún setti hana á sinn stað. Ég horfði fast á hana til þess að vita,hvort ekki leyndist dulinn tregi hið innra með henni — en i andlits- svipnum varð ekkert slfkt séð. — Aumingja Honnie. Hún snéri sér að mrtr. — bað versta af öllu er það, Kay, að ég man ekki einu sinni hvernig hann leit út. Ég man hann alls ekki — ég þekkti hann svo stutt — vissi svo litið um hann. Ég man hinsvegar hvernig það var að vera ástfangin , en manninn sjálfan man ég ekki. baö er einmitt það, sem er svo dapurlegt. Mér lannst það vinsamlegt að Maeve að trúa mrtr fyrir þessu. Mrtr hafði alltaf fundizt hún vera svo dul og iáorð. Ég hafði það á meðvitundinni.að hún vildi gjarn- an tala um þetta við mig, og mig langaði til að hjálpa henni. — Hve lengi heíur þér fundizt þetta vera þannig? Hún gekk iit að glugganum, stanzaði við hann og horfði út i rókkrið. — Mjög, mjög lengi, Kay. Ég held,að fjöiskyldan viti þetta nemamammaMamma litur á mig sem einskonar syrgjandi striðs- ekkju, en það er auðvitað alveg út i loftið. Æ, ég var auðvitað ást- fangin , ég var nitján ára en hann tuttugu og eins. Við urðum skotin hvort i öðru, fórum saman i samkvæmi, skoðuðum okkur trú- lofuð og töluðum um að giftast næst þegar hann kæmi heim i leyfi. Meira var það nú ekki. — En þetta var nóg i það sinn? — Já, ég held þaðfað minnsta kosti — en það fáum við aldrei að vita. Til þess að byrja með gat ég ekki trúað þvi að hann væri dáinn. Ég hélt áfram að vona..... batt mig þannig við fortiðina. — baö var i mesta máta eðli- legt. — En smátt og smátt varð það erfiðara og erfiðara að verða laus við þessar kenndir fortiðarinnar. — Ég held að móður þinni hafi fallið mjög vel við hann, sagði ég. — Mömmu? Ja... já, það er rétt, en hún þekkti hann.næstum ekkert, en ég held að henni hafi likað vel við hann, já, ég er reyndar alveg viss um það. Hiin gleymir aö minnsta kosti aldrei fæðingardegi hans, né deginum þegar við kvöddumst i siðasta sinn. t þeim efnum er hiin óvið- jafnanleg. Hún tók myndina upp aftur og horfði lengi á hana. Ég reyndi að lesa hugsanir hennar, en hún var stillt og dul að venju. — Ekki að kenna i brjóst um mig, Kay, sagði hún. — Sjálf kenni ég ekki i brjóst um mig. Bjánalegt var það, en það var ég sem fékk tár i augun. Maeve kom til min og þrýsti mér sem snöggvast að sér, en þá komu minir eigin örðugleikar einnig yfir mig. Ég fann,að ég megnaði ekki að sitja tif bbrðs með aiiri Blaney-fjöiskyldunni, og ég not- aði hina eilifu afsökun konunnar. —Maeve, sagði ég, — ég hef svo 1106. Lárétt 1) Borg.- 6) Postula.- 8) Afsvar,- 10) Fótabúnað.- 12) Fæði.- 13) Són.- 14) Forða mér,- 16) Baugs- 17) Kassi,- 19) Gefur að borða,- Lóðrétt 2) Dýr.- 3) Bókstafur.- 4) Nafars.- 5) Kreppt hendi.- 7) Fugl,- 9) Stafur.- 11) Söng- menn.- 15) Flauta.- 16) Púka.- 18) Borðaði.- x Ráðning á gátu no. 1105 Lárétt 1) Bagli.-6) Nái.-8) Hás.- 10) Tel.- 12) At,- 13) Lá.- 14) Lag.- 16) MDL- 17) Æsi.- 19) Æstir.- Lóðrétt 2) Ans.- 3) Gá.- 4) Lit,- 5) Ahald.-7) Sláin.- 9) Ata.- 11) Eld.- 15) Gær.- 16) MII.- 18) ST.- y-v 1 « H'° " ¦4f-h SUNNUDAGUR 14. mai 8.30 Létt morgunlög. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Bústaöakirkju. Prestur: Séra Páll Pálsson. Organleikari: Jón G. bór- arinsson. 13.15 Sjór og sjávarnytjar, tiunda erindi. Sigfús Schopka fiskifræðingur tal- ar um þorskinn. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.20 Kaffitiminn: Skemmtun i skerjagarðinum. 16.00 Fréttir. Skáldsagan „Virkisvetur" eftir Björn Th. Biörnsson. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatímii umsjá Soffiu Jakobsdóttur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með banda- risku semballeikaranum Ralph Kirkpatrick, sem leikur Inventionir eftir Bach. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvóidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Nordent Litteratur" Fyrst ræðir Vésteinn Ólafeon lektor um bókina, en á eftir taka tal saman Hjörtur Pálsson cand. mag. og Sveinn Skorri Höskuldsson professor. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsvcitar islands i Háskólabiói 11. þ.m. 20.40 Þcir, sem skapa þjóþr- auöinn. Gunnar Valdimars- son trá Teigi flytur fyrri frá- söguþátt sinn um Austur- Skaftfellinga og vermenn á Höfn. 21.00 Einsöngur i útvarpssal: Ólafur Þorsteinn Jónsson tcnórsöngvari syngur islenzk lög, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.15 „Gaman og alvara á grasafjalli" Þáttur með blönduðu efni frá heilsuhæli NLFI i Hveragerði. Um- sjónarmaður: Jón B. Gunn- laugsson. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 14. mai 15.30. Endurtckið efni. Vitið þér enn? Spurningaþáttur i umsjá Barða Friðrikssonar. Keppendur Eirikur Eiriks- son og Jóhann Gunnar Ólafsson. 16.00 A Myrkárbökkum. Sovéskur framhaldsmynda- flokkur. 16.35 Ólfk sjónarmið — Land- helgisdeilan. 18.00 Helgistund. Sr. bor- bergur Kristjánsson. 18.15 Stundin okkar. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Grimsvatnahlaup.Á um það bil fimm ára fresti brýzt gifurlegt vatnsflóð, komið úr iðrum jarðar, fram und- an Skeiðarárjökli, niður Skeiðarársandog i sjó fram. 20.50 A Myrkárbökkum. Sovézkur framhaldsmynda- flokkur. 8. þáttur. Sögulok. 21.25 Tom Jones. Brezkur skemmtiþáttur með söng og gleðskap. býðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.15 Frá pálmasunnudegi til hvitasunnu. báttur frá danska sjónvarpinu, þar sem lýst er með myndum af gömlum, dönskum kirkju- málverkum aðdragandan- um að krossfestingu Krists, svikum Júdasar, siðustu kvöldmáltiðinni og fleiri at- burðum úr frásögn Nýja testamentisins. (Nordvision — Danska sjónvarpið) býð- andi og þulur séra Sigurjón Guðjónsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.