Tíminn - 14.05.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.05.1972, Blaðsíða 18
18: TÍMINN Sunnudagur 14. mai 1972 WÓDLEIKHÚSID GLÓKOLLUR sýning i dag kl. 15 Fáar sýningar eftir. OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. SJAI.FSTÆTT KÓLK sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. $ LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR ATÓMSTÖDIN i kvöld. Uppsel t ATOMSTÖDIN þriðjudag. Uppselt SPANSKFLUOAN miðvikudag. 124. sýning. 3 sýningar eftir skugga-sveinn fimmtudag, 3 sýningar eft- ir ATOMSTÖOIN föstudag. Uppselt (;oosa(;a Gestaleikur frá sænska Kikisleikhúsinu. sýningar i Norræna Húsinu. Manudag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. Ki.00. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Sannsöguleg kvikmynd frá Paramount um einn fræg- asta kvennjósnara, sem uppi hefur verið — tekin i litum og á breiðtjald. Islenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Kenneth More Sýnd kl. 5.7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Barnasýning kl. 3 Sæluvika Bandarisk dans- og söngvamynd i litum. Elvis Fresley i aðalhlutverki. Mánudagsmynd: Draumurinn um Kötu Ungversk verðlaunamynd. Frabærlega vel gerð. Leikstjóri: Istvan Szabo. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. Fjölbreyttir kirkjutónleikar Kirkjukór Hallgrimskirkju i Reykjavik heldur hljómleika þar i kirkjunni kl. 5siðd. i dag, og nýt- ur hann þar til aðstoðar margra góðra liðsmanna. Ólöf Harðar- dótir syngur einsöng, Martin Hunger leikur einleik á orgel (Tokkötu eftir Bach og Partitu eftir Pepping) og einnig i sumum kórlögum: Rut Ingólfsdóttir leik- ur á fiölu og Halldór Pálsson á flautu i aðalverki tónleikanna, kóralkantötunni ,,Ó Herra, lff mitt lofar þig" eftir Helmut Bornefeld. Næststærsta verkið er islenzkt, kantatan „Vorið" eftir Friðrik Bjarnason, flutt af barna- kór Austurbæjarskólans undir stjorn Hallgrims Jakobssonar söngkennara. A.Söngskránnieru einnig' fjögur islenzk sálmalög eftir Pál Isólfs- son, Róbert A. Ottósson, Ólaf Þorgrfmsson og Carl Ryden. Ennfremur tvö erlend sálmalög frá gómlum tima. Páll Halldórsson stjórnar kór- söngnum, en hann hefur verið organleikari og söngstjdri i Hall- grimsprestakalli frá stofnun þess fyrir rúmum þremur áratugum. A þeim tima hefur hann stjórnað u.þ.b. 20 opinberum tónleikum kórsins. Enn sem fyrr er aðgang- ur ókeypis. Félag áhugaljósmyndara gefur út Ijósmyndablað Nýlega kom út fyrsta islenzka ljósmyndablaðið, sem gefið er út á almennan markað. Nafn blaðs- ins er einfaldlega LJOSMYNDABLAÐID. Útgef- andi þess er Félag Ahugaljós- myndara. Þetta er ekki i fyrsta sinn,sem félagið leggur i blaðaút- gáfu, þar sem það gaf út innan- félagsblað á árunum kringum 1960, er kom út einu sinni i mán- uði yfir starfstimann. Tilgangurinn með útgáfu hins nýja blaðs er m.a. að opna áhuga- ljósmyndurum landsins vettvang fyrir myndir sinar, birta greinar um ljósmyndun, ekki sizt greinar ætlaðar almenningi og byrjend- um; að kynna Félag Ahugaljós- myndara og starfsemi þess og á alían hátt að reyna að auka áhuga landsmanna á góðri ljósmyndun. Þar sem hér er i rauninni um tilraunaútgáfu að ræða, i sam keppni við erlend ljósmyndatim- arit, er ekki enn vitað neitt um fjárhagslega útkomu útgáfunnar, en ef hún hindrar ekki, er mein- ingin að gefa út annað blað i okt.- nóv. og siðan 2-3 blöð á ári. Blaðið er að mestu unnið af félagsmönnum, og allar myndir eru gerðar af þeim. Greinarnar eru ýmist frumsamdar eða endursagðar úr erlendum ritum. Sem dæmi um efni blaðsins, má nefna greinar um filmuframköll- un, endingu mynda, stækkun ljós mynda, upplimingu á spónaplötur o.fl. Auk þess eru i blaðinu þrjár sérstakar myndaopnur o.fl. myndir. Blaðið er prentað i Kassagerð Reykjavikur á mjög góðan pappir og er prentun og frágangur allur til fyrirmyndar. Blaðið fæst i öll um ljósmyndaverzlunum höfuð- borgarinnar og reynt hefur verið að dreifa þvi eftir föngum út á land. Fólk úti á landsbyggðinni,sem hug hefur á að eignast blaðið get- ur sent beiðni um það til Félags Ahugaljósmyndara, Pósthólfi nr. 1367, Reykjavik. Tónabíó Sfmi 31182 Brúin viö Remagen (,,The Bridge at Remagen") Sérstaklega spennandi og vel gerö og leikin kvik- mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshall Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Barnasýning kl. 3 Nýtt teiknimyndasafn Þú lifir aðeins tvisvar. ,,You only live twice" Y0U ____0NLY ^Wlive í Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings ,,You only live twice" um Jamcs liond. Leikstjórn: Lewis Gilbert A ð a 11 e i k c n d u r : S E A N CONNKHY Akiko Wukabayashi, (,'harles (íray, Donald Plcascncc. Islcnzkur tcxti. Bönnuð innan 14 ara. Sýnd kl. 5 og 9 Hnefaleikakappinn Bráðskemmtileg gaman- mynd með Litla og Stóra sýnd kl. 3 IPP-iHl Ást — 4 tilbrigöi (4ástarsögur) Vel gerð og leikin itölsk mynd,er fjallar á skemmti- •iegan'hátt um hin ýmsu til- brigði ástarinnar. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum Barnasýning kl. 3 Geronimo Siðasta sinn. ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartabani barnasýning kl. 3 ÍSLENZKUR TEXTI óþokkarnir. Hörkuspennandi amerisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: William Holden Ernest Borgnine Robert Ryan -Edmond O'Brien Ein mesta blóðbaðsmynd, sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð bórnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 Lína langsokkur í suöurhöfum. tslenzkur texti Sýnd kl. 3. Verð aðgöngumiða kr. 35.- hnfnorbíó sífnf 16444 "RIO LOBO" JOHN WAYNE Hórkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. tsl. texti. Bónnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GAMLA BIO Uppgjörið JIM DIAHANN JULIE BROWN CARROLL HARRIS ERNESTBORGNINE Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamálamynd.. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Einmana fjallaljónið Bráðskem m tileg ný Disneymynd með isl. texta Barnasýning kl. 3 18936 Gestur til miðdegis- verðar íslenzkur texti- i ACAPEMY AWARD WINNER! í BESTACTRESS! BEST SCREENPLAY! A'~.........-JL gliess who's coining to riinner Þessi áhrifamikla og vel leikna ameriska verð- launakvikmynd i Techni- color með úrvalsleikurun- um: Sidney Poitier, Spencer Tracy, Katharine Hepburn. Sýnd vegna fjólda áskoranna Sýnd kl. 5, 7 og 9. Elvis i villta vestrinu Bráðskemmtileg kvik- mynd i litum og Cinema Scope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. Simi 32075. Harry Frigg Mjög spennandi og skemmtileg gamanmynd i litum með Paul Newman Sylva Koscina Islenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeins nokkrar sýningar Geimfarinn með Don Knotts. Spreng- hlægileg gamanmynd i lit- um með isl. texta. Sýnd kl. 3 KULDAJAKKAR úr ull með loðkraga komnir aftur LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.