Tíminn - 16.05.1972, Qupperneq 1

Tíminn - 16.05.1972, Qupperneq 1
IGNIS UPPÞVOTTAVÉLAR SÍMI: 19294 SÍMI: 26660 IGNIS FRYSTIKISTUR 2/3 af fjárlagahækkuninni „Fjárlögin 1972 hækkuðu um 5.3 milljarða króna frá fjárlögum ársins 1971. Sundurliðast hækk- unin þannig: 2.200 milljónir er arfur frá við- reisnarstjórninni. bessi arfur á rót sina að rekja til kjara- samninga við opinbera starfs- menn i des. 1970, sem ekki voru teknir með i útgjöldum á fjár- er arfur frá viðreisninni sagði Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra, í eldhúsumræðunum í gærkveldi TK—Reykjavík I útvarpsumræðunum í gærkveldi gerði Halldór E. Sigurðsson fjármálaráð- herra, m.a. grein fyrir orsökum þeirra hækkana, sem urðu á f járlögum þessa árs. Kom fram í ræðu hans, að2/3af hækkun útgjalda á fjárlögum 1972 væri arfur frá viðreisnarstjórninni og þó nokkru betur, þegar nánar væri skoðað, og gerði ráðherrann grein fyrir því. — 2.200 milljónir komu i arf frá viðreisninni vegna kjarasamninga opinberra starfsmanna og löggjafar, sem viðreisnar- stjórnin beitti sér fyrir. 1300 milljónir flytjast frá sveitarfélögunum til gjalda hjá ríkissjóði. Þetta eru samtals 3.500 milljónir. Þá erueftirl800 milljónir, sem er hin raunverulega útg ja Idahækkun skv. ákvörðun núv. rikis- stjórnar. Helmingurinn fer til framkvæmda og atvinnumála og hinn helmingurinn til aukinna almannatrygginga. Hér fer á eftir sá kafli ræðu fjármálaráðherra, er um þetta efni fjallar: lögum 1971 og löggjafar, sem viðreisnarstjórnin beitti sér fyrir á Alþingi veturinn 1971. I3hundruð milljónirflytjast frá sveitarfélögunum til gjalda hjá rikissjóði, en með þvi tekur rikis- sjóður að sér að fjármagna almannatryggingakerfiö að fullu og tekur á sig löggæzlukostnað. Hér er þvi ekki um að ræða aukin útgjöld hjá stjórnsýslunni i heild, aðeins tilfærslu innan hennar. bessir tveir útgjaldafiðir gera samtals þrjú þúsund og fimm- hundruð milijónir króna. Eru þá eftir 18 hundruð milljón króna hækkun, en það er hin raun- verulega úrgjaldahækkun.samkv. ákvörðun núverandi rikis- stjórnar. Helmingurinn af þessum 18 hundruð milljónum eru hestur ölvaldur frá Ferjukoti i Borgarfirði, sem setinn var af eiganda sinum, Guðrún Fjeld- sted, nýútskrifuöum búfræð- ingi frá Hvanneyri, féll um eina hindrunina. Bæði sluppu þau ómeidd og héldu áfram i hlaupinu. Gunnar Andrésson Ijósmyndari hjá Timanum var til staðar, og festi atburðinn á llalldór E. Sigurðsson Fjármálaráðherra aukin framlög til framkvæmda og atvinnumála. Hinn helmingurinn Framhald á bls. 18 Á hestamannamóti á Kjóa- völlum á sunnudaginn var m.a. keppt i hindrunarhlaupi. bar gerðist þaö, að frægur filmu. Minni myndin er tekin sekúndubroti áður en hestur- inn féll, og sú stærri i fallinu. Sjá viðtal við knapann á bls. 3 Lögreglan komst yfir hass og LSD oð söluverð- mæti um 1 millj. kr. - Sjó bls. 3 Skotið á Wallace NTB-Washington Skotárás var gerð á George Wallace rikis- stjóra i Alabama, er hann var á kosninga- ferðalagi i Maryland i gærkvöldi. Árásar- maðurinn skaut á ríkis- stjórann af stuttu færi, og lentu skotin i hand- legg Wallace, brjóstholi og kviðarholi. Honum var strax komið á nær- liggjandi sjúkrahús, þar sem gerð var skurðað- gerð á honum. Við segj- um itarlegar fréttir af skotárásinni á baksiðu. Á bls. 18 er æviágrip Wallace og skýrt frá stjórnmálaferli hans og skoðunum i stórum dráttum. SÍMAMYNDIR AF ATBURÐINUM Á BAKSÍDU

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.