Tíminn - 16.05.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.05.1972, Blaðsíða 7
Þriðjudagur. 16. maí. 1972 TÍMINN QOQfl Hver vill vera afi ^t- og hver vill vera amma? Vandamál fólks eru marg- visleg. Litla stúlkan hér á myndinni, sem situr i fanginu á móöur sinni á sin vandamál. Stúlkan heitir Pamela, móðir hennar er sænsk, en faðirinn er i Vestur-Indium. Þær mæðgur búa i Huddinge, sem er skammt utan við Stokkhólm, og þær eiga enga nákomna ættingja i næsta riágrenni. Litla stúlkan finnur mikið til þess.að hún á ekki föð- ur, eins og vinir hennar, og hún saknar þess lika mikið, að geta ekki brugðið sér i heimsókn til föðurömmu og föðurafa. Þess vegna setti hún þessa mynd af þeim mæðgum i vikuritið Vecco Revyn, og auglýsti eftir föður- ömmu og föðurafa, sem þær mæðgur gætu heimsótt um helg- Myndasafn á klettavegg — Á klettavegg i Pamirfjöllum i sovézku Mið-Asiu hefur fundist heilt myndasafn, er nær yfir 35 metra svæði, og eru það mest bardagamyndir. Sérfræðingar hafa ákvarðað aldur þeirra um 2000 ár og telja, að myndirnar séu gerðar af Sak-þjóðflokkn- um, sem núverandi Tadsjukar eru frá komnir. Fundin óþekkt freskumálverk eftir Andrei Rublev Fundizt hefur áður óþekkt freskumálverk eftir hinn fræga rússneska málara, Andrei Rublev, málað i byrjun 15. ald- ar. Fundust þau i turni dóm- kirkju i grennd við Moskvu. Málverk þetta, sem fannst, er verið var að gera við kirkjuna, er i björtum léttum litaskala, ljósblátt, ljósrautt og blátt rikj- andi. Málverkið á margt sam- eiginlegt með öðrum verkum Rublevs. Teikningin, efnisval og meðferð eru frumleg en sam- timis skyld öðrum þekktum verkum Rublevs. Niðurstaða sérfræðinganna, að Rublev væri höfundur verksins, var staðfest með efnagreiningu á málverk- inu. + Lill-Babs með jfc nýjum félögum ~ Lill-Babls er ein vinsælasta söngkona Sviþjóðar. Hún er nú að leggja upp i söngför um Svi- þjóð, og með henni i ferðinni verða þrir sóngvarar, sem nefna sig Tre Profiler, og auk þess verður með i ferðinni trió, sem leikur undir. Ungi mað- urinn, beint fyrir aftan Lill- Babser sagður vera nýjasti vin- ur hennar, en hún er oft milli Átta mánaða og syndur vel Þessi lit.ll kútur hér á mynd- inni er ekki nema átta mánaða gamall, en samt er hann flug- syndur. Hann heitir Christ- opher, og hefur lært að synda hjá Lucille nokkurri, sem er sundkennari i Los Angeles og helgar sig sundkennslu smá- barna, þ.e.a.s. þeirra, sem enn eru ekki farin að ganga. Lucille hefur i 27 ár kennt smábörnum að synda. Venjulega kennir hún ekki bórnum, sem eru yngri en fimm mánaða, en þó hefur hún einu sinni haft barn i sundtima, og það var ekki nema þriggja mánaða. Cristopher var sex mánaða, þegar hann byrjaði i sundtimunum og þó hafði hann aldrei komið i sundlaug áður. Nú er hann orðinn mjög vel syndur, og getur synt hálfan annan metra i kafi, að sögn móður hans.. tanna fólks i Sviþjóð, vegna þeirra karlmenna, sem hún á vingott við. i Sjálfvirkur flotkrani — Stærsti flotkrani i Sovétrikj- unum hefur verið smiðaður i skipasmiðastöðinni i Sevasto- pol. Hann getur lyft allt að 300 tonna lóði i 40 metra hæð. Sjálf- virkur rafeindastjórnbúnaður útilokar mistök við vinnu með krananum. Kraninn er tiltölu- lega litill, 54,5 m á lengd og 25,3 m á breidd, og það ásamt mikilli verkhæfni og orku gera hann hagkvæman til noktunar við byggingu stórra vatnsorkuvera, m.a. við lit.il vötn, svo og til að ferma og afferma skip i höfn- um, skipalægjum og á rúmsjó. Nýtt sterkt trefjaefni yniivlon-H er trefjaefni, sem b- úið hefur verið til i Sovétrikjun- um og er sterkara og teygjan- legra en öll þekkt náttúruleg gerviefni. Sérfræðingar eru þeirrar skoðunar, að þetta nýja efni eigi að nota sem uppistöðu- efni i hjólbarða til notkunar við þungaflutninga. 1 flugvélaiðnaði myndi notkun þess stuðla að lengri endingu flugvélahjól- barða. Færibönd gerð úr Vniivoln geta flutt mörgum sinnum meira en færibönd gerð úr þeim efnum, sem venjulega eru notuð. .ni.,x..iiiiii.. \íf3Á<r- — Þú mátt engum segja, að pabbi þinn sé heima. Það eru vondir menn, sem vilja stela Bowling- kúlunni hans. — Reyndu min. 15*MÍ«- —"Ég skal segja yður, að bréfber- að vera ánægjuleg á svipinn. Þarna kemur fyrri konan innokkarer alveg óþolandi. Hann bitur aftur. DENNI DÆMALAUSI Þetta er þó heldur skemmtilegra heldur en að ganga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.