Tíminn - 16.05.1972, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.05.1972, Blaðsíða 9
Þriðjudagur. 16. mal. 1972 TÍMINN HVOLFDI IFLUGTAKI 00—Reykjavik. Litilli flugvél hvolfdi i flugtaki á flugvellinum viö Blönduós skömmu fyrir miðnætti s.l. sunnudagskvöld. Flugmaðurinn var einn i vélinn og slapp hann ó- meiddur, en flugvélin skemmdist. Flugvélin var ekki komin á loft, þegar snöggur vindsveipur kom á hlið hennar og missti flugmaður- inn hana út af brautinni og hvolfdi vélinni út i móa.Flugvélin er af gerðinni Cessna 150. Eigandi er Flugstöðin. Flugvirki fór norður • og er unnið að þvi að taka flug- Guðjón B. ólafsson framkvæmdastjóri flytur skýrslu sina á aðalfundinum, en frá vinstri eru Erlendur Einarsson forstjóri, Arni Benediktsson framkvæmdastjóri og Gylgi Sigurjónsson deildarstjóri, sem ritaði fundargerð. Aðalfundur Félags Sambandsfiskframleiðenda: Verðlag sjávarafurða aldrei ^B^^ ¦ _ . „ -..... 1Q71 1Q7ft eins hátt og nú Heildarvelta Sjávarafurðadeildar Sambandsins rúmir tveir milljarðar 1971 og jókst um 24% Nýlokið er i Reykjavik aðalfundi Félags Sambandsfisk- framleiðenda — SAFF -, en i félaginu eru flest þau frystihús, sem selja framleiðslu sina i gegn um S j á v a ra f u rða d ei ld Sambandsins. Árni Benediktsson, formaður stjórnarinnar, flutti skýrslu um starfsemi félagsins árið 1971, þar sem hann skýrði frá þvi, að frystiiðnaðurinn væri kominn inn i nýtt hallarekstar- timabil, en aftur á móti hefði afkoma iðnaðarins verið allgóð á árinu 1971. Guðjón B. Ólafsson, framkvæmdastjóri Sjávar- afurðadeildar Sambandsins, flutti skýrslu um starfsemi deildarinnar, og kom þar m.a. fram, að hlutdeild Sjávarafurða- deildar i útflutningi á fiskafurðum, að undanskildum hvalafurðum og ferskum fiski, reyndist rúm 18%. 1 skýrslu Arna Benediktssonar kom m.a. eftirfarandi fram: Afkoma frystiiðnaðarins var allgóð á árinu 1971, meðaltals- hagnaður hefur sennilega numið "=% af tekjum, áður en skattar árið'áHF á> °8 er Það svipað og ario aou. ,afnframt vjroist afkoman hafa , • «, 4of„„„: „___ft .« "ið jatnari en oft aður. A fyrri hluta yfirstanv, d- árs mun væntanlega verða , nokkurn hagnað að ræða I frysii iðnaðinum, en frá vertiðarlokum nú i vor verður um almennan hallarekstur að ræða, miðað við þau markaðsverð, sem nú gilda, og þann innlenda kostnað, sem vitað er að verður. Frysti- iðnaðurinn er þvi kominn inn i nýtt hallarekstrartimabil. Vinnuaflskostnaður frystiiðnaðarins mun hækka um nálega 70% frá þvi i nóvember sl. til ársloka 1973 að öðru óbreyttu og er þá ekki reiknað með hækkun á visitölu vegna erlendra verð- hækkana, sem verða kunna. A næstu tveimur til þremur árum þarf að gera mjög veiga- miklar og kostnaðarsamar breytingar á húsnæði og búnaði frystihúsanna, bæði vegna þess að fyrir dyrum eru auknar kröfur frá mikilvægustu mörkuðunum erlendis og einnig vegna þess að mjög stór hluti frystihúsanna er orðinn úreltur. Aætlað er, að endurbyggingar og breytingar á Sambandsfrystihúsunum einum muni kosta nálægt 700 milljónum kr., og er þá miðað við verðlag haustið 1971. Frystiiðnaðurinn hefur ekki bolmagn til þess að leysa þetta verkefni nema með lánsfé að langmestum hluta. Stjórnarvöld hafa sýnt þessu máli fullan skilning, en ennþá er það óleyst, hvar lánsfé verður að hafa. Það er bjart yfir islenzkum sjávarútvegi i dag,hvað allar ytri aðstæður snertir. Verðlag afurða hefur aldrei verið eins hátt og nú. Viða hillir undir hagstæðari ^kstur með tilkomu nýrra togara *u árum. Allir vona, að sú : •'¦ fiskveiðilögsögunnar, á n„ útfærsFa." sem verður.,4 , haust munl smátt og smátt ira okkur aukið aflamagn með minni -íkostnaði. Aðrar aðstæður eru aftur á móti ekki eins hagstæðar. Vinnuafl sogast frá sjávarútvegi, svo að til vandræða horfir. Fjöldi báta var ekki fullmannaður i vetur, og verkun aflans bjargaði það eitt, að vertið var fremur léleg. Eins og áður sagði, er frystiiðnaðurinn nú kominn inn i hallarekstrar- timabil, og á það sennilega einnig við um aðrar greinar útflutningsiðnaðar. Ljóst er, að brátt kreppir enn meira að, ef þeirri verðbólgu, sem nú gengur yfir, linnir ekki. Þá flutti Guðjón B. Ölafsson skýrslu um starfsemi Sjávara- furðadeildar á árinu Meðal helztu atriða, sem þar komu fram, eru: — Heildarvelta Sjávarafurða- deildar Sambandsins reyndist 2.127.8 milljónir króna árið 1971, en var 1.715,1 millj. króna árið 1970, og hafði þvi aukizt um 24%. — Hlutdeild Sjávarafurða- deildar i útflutningi landsmanna á fiskafurðum, að undanskildum hvalafurðum og ferskum fiski, reyndis 18.05% (16.05%). — Freðfiskframleiðsla á vegum deildarinnar nam 17.951 tonni (18.521 tonn ). Minnkun þorskframleiðslu var nokkru meiri en þessu nemur, en nokkur aukning varð á ýsuframleiðslu. Flestar aðrar fisktegundir voru nokkuð likar að magni til og árið áður. — Verðþróun á helztu freð- fiskmörkuðunum reyndist hag- stæð á árinu. Nokkur breyting varð á innflutningstollum á fiskblokkir til Bandarikjanna. A árinu 1970 nam tollurinn 0,4 cent á hvert enskt pund. 1. januar 1971 varð lækkun i 0,2 cent per pund, siðan hækkun i ágústmánuði i 1,25 cent per pund, en tollurinn var felldur niður i árslok 1971, og siðan hefur innflutningur þessarar vörutegundar til Banda- rikjanna verið tollfrjáls. — Útflutningur nokkurra helztu vörutegunda á vegum deildarinnar var sem hér segir: Freðfiskur Rækjur Humar Höpudiskur Fiskimjöl 1971 16.531 t. 357 t 400 t 141 t 9.030 t 1970 19.829 t 360 i 332 t 11 t 4.694 t Frá aðalfundi Félags Sambandsfiskframleiðenda, sem haldinn var I Hamragörðum, félagsheimili samvinnumanna (Tlmamyndir G.E.) Samtals nam úflutningur allra vörutegunda 32.379 tonnum á móti 31.971 tonni árið áður. — A árinu 1971 voru greiddar 126.8 milj. króna i Verðjöfnunar- sjóð Sjávarútvegssins, vegna freðfisk- og humarútflutnings á vegum Sjávarafurðadeildar Samtals nema greiðslur vegna frystra afurða á vegum deildar- innar 202,1 millj. króna árin 1970 og 1971. Að skýrslum loknum voru umræður og kosningar. I stjórn SAFF voru kosnir: Arni Benedikstsson, Reykjavik, formaður Benedikt Jónsson, Keflavik, Rikharð Jónsson, Þorlákshöfn, Tryggvi Jónsson, Dalvik, Marteinn Friðriksson, Sauðarkróki. Varamenn voru kosnir: Þorsteinn Sveinsson, Egils- stöðum, Hjötur Guðmundsson, Djúpavogi, Tryggvi Finnsson, Húsavik. Fulltrúi SAFF i stjórn Iceland Products var kosinn Benedikt Jónsson, Keflavik, Jón Karlsson, Innri-Njarðvik, var kosinn aðal fulltrúi á næsta Fiskiþing. Skógræktarfélag Kópavogs Skógræktarfélag Kópavogs heldur almennan félagsfund i Félagsheimili Kópavogs I kvöld, þriðjudaginn 16. mai kl. 8,30 siðd. Fundarefni er kaup á landi til skógræktar. Fjölmennið til umræðna um þetta mikilvæga mál. Skógræktarfélag Kópavogs. ¦ ¦¦¦¦•¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦»¦¦¦¦¦..... iGuðmundur; ] ræðir við j | Fischer I | Þö-Reykjavík. S | Guðmundur G. Þórarins- ¦ ¦ ^on, forseti Skáksambands S lJ IsT«ji\ds, fór til Bandarikj- 5 3 anna nu utn helgina. Þar ¦ W mun hariíNeiga viðræður við ¦ ;í stjórnarmeðlimi bandariska ¦ :! skáksambandsins.vQg einnig ¦ i mun hann hitta "Bpbby JJ í Fischer að máli. Væntanlega ¦ i mun Guðmundur dveljast 3-4 5 I daga i Bandarikjunum. r Guðjón Stefánsson, fram- S S kvæmdastjóri Skáksam-3 ¦ bands Islnads, skýrði blað- ¦ J inu frá þvi i gær, að þá hefðu ¦ :| borizt 100 miðapantanir frá ¦ " Bandarikjunum. Aður hafði ¦ :i skáksambandinu borizt 300 ¦ miðapantanir erlendis frá. J vélina i sundur og verður henni ekið i pörtum til Reykjavíkur, þar sem viðgerð fer fram. Veiða grá- sleppu og hákarl á Ströndum GPV—Trékyllisvik. Tiðarfar er með eindæm- um gott. Jörð farin að gróa og er gróður nú mánuði til sex vikum fyrr á ferð, en verið hefur um mörg undan- farin ár. — Margir, sem fluttust burtu i haust, hafa nú leitað heim aftur. Sennilega verður það aðeins til sumar- dvalar hjá þeim flestum. Grásleppuveiði hefur verið heldur treg. Þegar menn voru nýbúnir að leggja net sin, gerði garð svo netin fylltust af þara og ekki varð vitjaðum i nokkra daga. Dró það úr veiðimöguleikum, en var nú að færast i betra horf. ölium óvænt kom skeyti frá seljendum hrognanna, að veiði skyldi tafarlaust hætt þar sem búið væri að fylla i sölumöguleikana. — Er þetta mjög tilfinnanlegur skellur og tjón fyrir þá, sem þessa veiði stunda og byggja afkomu sina að verulegu leyti á henni, og hafa litlum afla náð úr sjó.Una menn þessu illa, sem von er. Ekki sizt vegna þess, að það sama gengur ekki yfir alla I þessu efni. — Þeir, sem SIS selur fyrir, verða nú að hætta veið- um, en þeir, sem afla fyrir önnur umboð, hafa ekki verið stoppaðir af. Fáist engin önnur úrlausn, en nú er séð, er hér hið mesta vandamál á ferð fyrir við- komandi aðila. m/b Flugaldan á Djúpu- vik lagði i vetur hákarlalóð hér I flóann. Hafa þeir fengið 20 hákarla á lóðina. Margir þeirra eru fremur smáir. 180 ær láta lömbum SB-Reykjavik. A Gunnarsstöðum II við Þórs- höfn hefur undanfarið borið all- mikið á larivbaláti. Óli Halldórs- son, bóndi þár, sagði Timanum, aö um 180 ær hefðu látið lömbum og enginn vissi enn af hverju þetta stafaði. Óli hefur sent Rannsóknarstofnunihni á Keldum fóstursýni, en til að geta sagt um ástæðuna, þarf stofnunin fleiri sýni, sem Óli kvaðst senda nu næstu daga. Til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns alla daga. ¦¦-.. % Afgreiðsla B.S.í. Simi 2230ÖN- ólafur Ketilsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.