Tíminn - 16.05.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.05.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN briðjudagur. 16. maí. 1972 Enn deilt um staðsetningu Tækniskólans: heildarAlitsgerð um dreifingu stofnana um landið nauðsynleg - sagði Jónas Jónsson EB-Reykjavik Enn urðu umræöur um staösetningu Tækniskóla tslands á fundi I neöri deild Alþingis s.l. miðvikudag. Magnús Torfi Ólafsson, manntamálaráðherra kvaðst styðja frumvarpið eins og efri deild, gekk frá því en frum- varpið gerir nú ráð fyrir tveimur tækniskólum, i Reykjavik og á Akureyri, og að kannaðir verði möguleikar á þvi, að tækniháskóli risi i framtíðinni á Akureyri. Gylfi b. Gíslason lagöíst enn gegn þvi að tækniskólanum verði valinn staöur á Akureyri. Hér væri um sérhæfðasta skóla landsins að ræða. Þess vegna myndi það koma niður á gerðum hans, yrði hann fluttur norður. Gylfi sagði, að það væri heilbrigð stefna að dreifa stofnunum um landsbyggðina, og fyllilega kæmi til greina að flytja t.d. Fiski- félagið og Búnaðarfélagið til ' Akureyrar. Gisli Guðmundsson. (F) sagði það fróðlegt að hlýða á ræðu Gylfa, „vegna þess, að ég minnist viðræðna, bæði á fundi og utan fundar, sem ég og fleiri áttum með honum um þessi mál 1963. bað varð þá að samkomulagi i bili, að inn i þau lög, sem þá voru samþykkt yrðu sett ákvæði um að stefna skyldi að þvi að koma upp fullkomnum tækniskóla á Akur- eyri, og þetta stendur I lögunum frá þeim tima. Ráðherrann, sem átti að framkvæma þessi ákvæði laganna var Gylfi Þ. Gislason. Hann haföi til þess 7 ár. Hins vegar hef ég ekki orðið var við,að árangur hafi orðið þar af. Og nu er Gylfi b. Glslason kominn Jónas Jónasson. GISTIHUS - HEIMAVISTARSKOLAR Til sölu þvottahúsavélar. Upplýsingar á kvöldin i sima 19584. Nauðungaruppboð á v.b. Hólmsteini ÁR-27, áður auglýst i Lögbirtingablaðinu 22. og 29. október og 3. nóvember 1971, fer fram um borð i bátn- um sjálfum við bryggju á Stokkseyri föstudaginn 19. mai n.k. kl. í6,00. Uppboðið fer fram til lúkningar opinber- um sveitargjöldum til Stokkseyrarhrepps að undangegnúm lögtökum 21. april 1971 og 8. april 1972. Sýslumaður Arnessýslu. KAUP — SALA bað er hjá okkur sem úrvalið er mest af eldri gerð hús- gagna, Við staðgreiðum munina, þó heilar búslóðir sc;u. Húsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b s. 10099 og 10059. á þa skoðun að það sé ekki grundvöllur fyrir tækni- skóla á Akureyri- yfir höfuö, það skorti skilyrði. Má ég benda þing- manninum á, að Akureyri er álika f jölmenn nú eins og Reykja- vik var, þegar Háskóli islands var settur þar á stofn 1911. Má ég benda á það, að Akureyri er orðin mikill og vaxandi iðnaðarbær, má ég benda á það, að i skyrslu, sem í upphafi hefur verið lesið upp úr hér á þingi, var gerð grein fyrir þvi, að tæknimenntuðum mönnum fari f jölgani á Akureyri. Má ég benda á það, að fyrir 40 árum var verið að ræða um að koma upp menntaskóla á Akur- eyri. bá voru færö nákvæmíega sömu rök gegn þvi, og Gylfi b. Gislason var að færa gegn tækni- skóla á Akureyri, þ.e. að það myndi verða skortur á kennurum, en reynslan sýndi allt annað. Reynslan sýndi, að Mennta- skólinn á Akureyri hefur starfslið, að ég ætla fullkomlega sambæri- legt við hliðstæðar mennta- stofnanir hér syðra". Að lokum vakti Gisli athygli á þvi að hann futti fyrr I vetur til- lögu um að þingið lýsti þeim vilja sinum, að Tækniskóli Islands yrði fluttur til Akureyrar. Óskaði hann eftir því, að menntamálanefnd neðri deildar,sem hefur tillöguna til meðferðar, tæki afstöðu til hennar. Jónas Jónsson (F) sagði m.a.að nauðsynlegt væri að gera sér grein fyrir þvi að ætti að dreifa stofnunum um landið, ætti fyrst og fremst að sjá til þess, að setja nýjar stofnanir niður, þar sem heppilegt væri talið út frá þvi sjónarmiði, og I öðru lagi kæmi þá til greina að flytja mjög ungar stofnanir, sem ekki hefðu fest rætur sinar. bað yrði alltaf mjög mikli r erfiðleikar við að flytja stofnanir, sem rótgrónar væru á sínum stöðum. Nti hefði sú hugmynd lengi verið uppi, að tækniskóli gæti átt rétt á sér á Akureyri. Væri þetta auðvitað út frá þeirri stefnu, að rétt væri að dreifa stofnunum um landið. Nú hefði ekki verið gerð heildarathugun á þvl, hvaða stofnanir ættu að vera annars staðar en i Reykjavik, bess vegna væri ákaflega hætt viö þvi, að hvert mál, sem kæmi til umræðu á þessu stigi, hlyti svipaðar mót- tökur eins og t.d. lýsti sér I ræðu Gylfa b. Glslasonar. Ef fyrir lægi ein heildaráætlun um þa*> hvernig ætti að byggja upp i'«fiðiö með hinum ýmsu naiVö=ynlegu stofnunum þyrfti ek»'<'ao koma M deílna I nvert skipti s'em mái e«'s °8 J>etta kæmi fyrir. Sejpíia i ræöu sinni, sagði j<was, að auðvitað væri ekki hægt að byggja upp tækniskóla á Akur- eyri nema með föstu kennara- liði að langmestu leyti. bar væru þó verkfræðingar og tækni- fræbingar, eitthvað á' annan tug manna I hvorum þessara hópa. Byggingar væru þær sömu sem þyrfti fyrir skólann, hvort sem hann væri á Akureyri I Reykjavik eða annars staðar. 1 lok ræðu sinnar sagði Jónas, að dálftið undarlegt væri, að þegar sótt væri á það, að Tækni- skólinn yrði á Akureyri , þá væri eins og verið væri að taka svolltið af þrýstingnum með þvl að setja inn I frumvarpið, að hluti skólans mætti vera á Ákureyri. Væri ekki eðlilegra og verk- drýgra, aö skólinn væri þar allur? TILRAUNASKÓLI í REYKJAVÍK EB-Reykjavik. Stjórnarfrumvarp um stofnun tilraunaskola, er nefnist sameinaður framhaldsskóli, var s.l. föstudag lagt fyri Alþingi. Samkvæmt þessu frumvarpi verður skólinn i Reykjavik og rekinn af rikinu og Reykjavíkur- borg. Lagt er tilfað rfkissjóður greiði 60% af stofnkostnaði skólans, en 40% greiðist af ReykjavikUrborg. A skólinn að vera fyrir nemendur, sem hafa lokið skyldunámi og veiti skólinn þeim tiltekin réttinditil sérnáms I framhaldsskólum eða háskóla svo og menntun og þjálfun I ýmsum starfsgreinum. í greinargerð frumvarpsins segir, að veröi það að lögum verði stofnað til nýs skóla i tilrauna- skyni, sem ætlaö sé að annast menntun allra nemenda ákveðins skólahverfis á tilteknu aldurs- stigi án tillits til fyrirhugaðar námsbrautar hvers og eins, og sameini skólinn þannig I eina heild hinar ýmsu tegundir skóla á framhaldsstigi. Ennfremur segir i greinargerðinni: ,,bar sem hér er um að ræða frávik frá þvi skipulagi, sem nú er lögboðið, er nauðsynlegt að afla tilraun þessari laga- heimildar. Markmið þeirrar tilraunar, sem felst I stofnun slíks skóla, er sumpart hagkvæmara ytra skipulag, en þó umfram allt breytingar á hinu innra skóla- starfi, er miðað að þvi að auka jafnrétti nemenda með ólika hæfileika og ólfk áhugaefni og að draga úr þvi vanmati og van- rækslu á tilteknum náms- brautum, sem skiptingu náms- brauta á aðskildar og ólikar skólagerðir hættir til að hafa i för með sér. Jafnframt stefnir tilraunin að þvi að gefa nemendum tækifæri til að velja sér námsbraut I sem fyllstu samræmi við þann áhuga og getu, sem vaxandi þroski þeirra á framhaldsskólaaldrinum kann að leiða I ljós, og að hverfa frá þeirri hefð, að nemendum sé við ákveðinn aldur skÍDað i skrila. þar sem þeir eru I eitt skipti fyrir öll titilokaðir frá tilteknum náms- brautum. Sameining sem flestra námsbrauta I einni skólastofnun auðveldar mjög flutning milli námsbrauta og eykur þannig tækifæri nemenda til að velja sér endanlegan námsferil og starfs- feril við sitt hæfi. Megineinkenni hins sameinaða framhaldsskóla er þvi, að nemendur hans geta valið um fjölbreytt nám og mismunandi námsbrautir, hvort heldur til undirbtinings undir störf i hinum ýmsu greinum atvinnulifsins eða undir áframhaldandi nám i sér- skólum og háskóla eða öðrum menntastofnunum á háskólastigi. Sem dæmi um námsbrautir má nefna menntaskólanám, verzlunarnám, htisstjórnarnám, og iðn, iðju- og tækninám. bótt svo sé til ætlazt, að skólinn bjóði kennslu allt að sttidentsprófi, er jafnframt gert ráð fyrir skemmri námsferlum, allt eftir eðli þess náms, er nemendur stunda og kröfum þeirra starfa eða sér- náms sem þeir stefna að." Deilt um skipun stjórnar Sölustofnunar lagmetisiðnaðarins EB-Reykjavik. Talsverðar deilur hafa orðið á Alþingi um stjórnarfrumvarpið um Sölustofnun lagmetisiðnaðar- ins, einkum um stjórn stofnunar- innar, en lagt er til I frumvarpinu, að opinberir aðilar skipi meiri- hluta stjórnarinnar. Efri deild þingsins afgreiddi- frumvarpið i siðustu viku, og b'é' ar það kom til 1. umræði'' "e°ri deild s.l. miðviki>Jd8- sa8oi Magnús Kjarta»-a0n iðnaðarráð- herra, þega-"ann gerði þar grein fyrir ,fr-»nvarpinu, að þar sem ri^j-ájóði væri ætlað að leggja /ram stór óafturkræf framlög til stuðnings sölustofnuninni, væri eðlilegt að hið opinbera hefði meirihluta I stjórn hennar, en I frumvarpinu er lagt til að rikis- sjóður greiði 25 millj. kr. ár hvert i þessu skyni næstu fimm árin. Ráðherrann sagði ennfremur, að ef einkaaðilar ættu að fá meiri- hluta I stjórninni, væri hann þeirrar skoðunar, að gera þyrfti þær breytingar á frumvarpinu, að einkaaðilar legðu fram meiri- hluta fjármagnsins til stofnunar- innar i stað rikissjóðs. Gæti þessi breyting verið á þann veg, að framlag rikissjóðs yrði t.d. 10 millj. kr. hvert ár, og framlag einkaaðila 15 millj. kr. Björn Pálsson (F) sagði, að at- vinnurekendur ættu að hafa meirihluta i stjórn Sölustofnunar- innar, og hann taldi hæfilegt að rikissjóður greiddi aðeins 5 milljónir kr. á ári til hennar. Björn sagði ennfremur m.a., að rikið ætti ekki að leggja of mikið upp I hendurnar á mönnum. bað ætti að spara meira en það gerði. Taldi Björn bezt, að menn ynnu sig upp sjálfir i stað þess p* heimta alltaf fé frá rikiri" ¦ • gæti rikið sparað 100-r-íllJ- kr-. ef það greiddi aðei>- 5 milU- kr. á ári til Sölusr"rnunarinnar- 1 lok "-^011 Slnnar sagði Björn p^j^on, að hann yrði ekkert hrif- -<in af þvl t ef t.d. Magnús Kjartansson iðnaðarráðherra skipaði einhvern yfir hann á búi hans fyrir norðan. Pétur Pétursson (AJ sagðist vera meðmæltur þvi, að hið opin- bera hefði meirihluta i stjórn stofnunarinnar næstu fimm árin. Sagði Pétur, að með frumvarpinu væri stefnt i rétta átt. Karvel Pálmason (SFV) áleit, að i meginatriðum væri stefnt i rétta átt með frumvarpinu. Hins vegar kvaðst hann vera andvigur þvi, að hið opinbera hefði meiri- hluta i stjórn stofnunarinnar. Garðar Sigurðsson (AB) sagði, að óskiljanlegt væri, hvernig Karvel Pálmason, sem kenndi sig við flokk vinstri manna, gæti tek- iðundir þá skoðun, að einkaaðilar hefðu meirihluta I stjórn stofnun- ar, sem rikissjóður legði 'allt f jár- magn til. Lárus Jónsson (S} sagði m.a., að með frumvarpinu væri verið að gera merkilega tilraun til að koma á samvinnu milli framleið- enda og rikisins. Guðlaugur Gislason (S) lagði áherzlu á, að framleiðendur hefðu meirihluta stjórnarinnar, þótt rikið legði stofnuninni til 25 millj. kr. á ári. Pétur Sigurðsson (S) taldi eðli- legt, að á meðan rikið legði fjár- magn fram til stuðnings stofnun- inni, hefði það hönd i bagga með stjórn hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.