Tíminn - 16.05.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.05.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur. 16. maí. 1972 TÍMINN 13 IS/G NDI *álsson saman, hlegið og sungið og sagð- ar sögur frá baráttunni af völlun- um. Það mál sem þar var talað, hefur sjálfsagt verið hrein latína fyrirþá, sem ekki þekkja til golf- iþróttarinnar, enda skiljanlegt, þegar mest er talað um bönkera, green, pútt, húkk, fade og púll, og þar fram eftir götunum. I hópn- um voru margar konur. Flestar léku þær golf alla dagana, en þó brugöu þær sér á milli tií Edin- borgar. Þær höfðu nóg að segja hver annarri þegar aftur var komið á hótelið, um það sem þær hófðu séð i búðargluggum stór- borgarinnar, en um það umræðu- efni var eiginmönnunum litt gef- ið, enda þekktu þeir kellur sinar og vissu sem var, að það var ód- ýrara fyrir þá að tala um golf. í þessari ferð var fdilk frá Reykjavik; Kópavogi, Hafnar- firði, Keflavik og Vestmannaeyj- um. Hjá sumum var þetta þriðja ferðin á þessar slóðir, og var á þvi fléstu að heyra, að það ætlaði i þær ferðir sém eftir væru, svo lengi sem fjárhagurinn og heilsan leyfði. Otgjöldin sjálf voru ekki mikil , þvi að ferðin með uppi- haldi og öllu kostaði um 15 þús. krónur, sem varla telst stór upp- hæð nú til dags, og vel borgandi , fyrir ferð sem þessa. Allar ferðirnar hafa verið farn- ar á vegum Flugfélags Islands. Hafa tveir starfsmenn félagsins, þeir Birgir Þorgilsson og Sigurð- ur Matthiasson, borið veg og vanda af þeim öllum. Er það samróma álit allra þeirra, sem hafa tekið þátt i þessum ferðum, að Fl og þeir félagar eigi miklar þakkir skildar frá islenzkum golf- áhugamönnum, fyrir að gefa þeim tækifæri til að heimsækja Mekka þessarar iþróttar, sem svo vinsæl er á þessari stóru kúlu, sem jörðin er.....og oft er svo miklu auðveldara að hitta með golfkylfunum en litlu hvitu golf- kúluna. tmáþeningi ! einskonar happadrættisvél I ntekur hér við úr hendi ráöskonu skálans. - I Hluti islendinganna að leggja af stað I 10 km göngutúr á einum hinna mörgu valla, sem þeir léku á. Sá sem er að búa sig undir að slá, er Uauk- ur Jónasson læknlr. ¦ en hversvegna Vegna þgss að í því felst ákveðið öryggi um gæði. Wilton gólfteppi eru þéttar ofin en önnur, t. d. tufting eða axminster-ofin teppi. Binding þeirra og botn er sterkari og ullar- magn í fermetra verður alltaf meira (af því wilton? þau eru þéttari) séu jafn langhærð teppi borin saman. Þess vegna endile^ wilton-ofm gólfteppi wilton axminster tufting \í umboðsmenn um allt land ÁLAFOSS^ ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, SÍMI 22091 -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.