Tíminn - 16.05.1972, Side 21

Tíminn - 16.05.1972, Side 21
Þriðjudagur. 16. mai. 1972 TÍMINN 21 „ÉG VILDI, AÐ ÉG VÆRI EINS GÓÐUR ÍXf* DHDDV PUADI THiy ^ “ sagði einn drengjanna, sem tók þátt í Uu DUDD I l/l1ni\L I \JVi Ford-keppninni - henni lauk s.l. laugardag. Þessir drengir fengu verðlaunastyttur — efst eru 8 ára drengir, neöst 13 ára drengir. B. Charlton lengst til hægri. • (Timamyndir Gunnar)' Það var mikið um að vera á Laugardals- vellinum s.l. laugardag — piltar á öllum aldri streymdu þangað til að horfa a 60 drengi leika til úrslita i Ford-keppninni og til að sjá hinn heims- fræga knattspyrnu- kappa, Bobby Charlton, afhenda verðlaun. Fæddir 1961 (11 ára): Jóhann Grétarsson, Ui B.K. 112 Aðalsteinn Sigfússon, KR 110 Andrés Pétursson, U.B.K. 109. Fæddir 1962 (10 ára): Björn Bjartmarz, Vikingi 114 Gisli Felix Bjarnason, KR 112 Bragi Þ. Bragason, Stjörnunni 99 Fæddir 1963 (9 ára): Magnús Þór Asmundsson, Val 113 Guðmundur E. Ragnarsson, Þrótti 104 Freyr Hreiðarsson, U.B. K. 104 Keppni hófst á þvi, að drengirnir gengu inn á völlinn i einíaldri röð, þar sem þeir voru kynntir fyrir áhorfendum. Þá flutti Jón Asgeirsson stutta ræðu og bauð drengina velkonma til leiks — einnig bauð hann Bobby Charlton og konu hans, Normu, velkomin til Islands. Eftir það hófst keppnin. Keppt var i sex aldursflokkum frá átta til þrettán ára. Þrir stiga- hæstu drengirnir i hverjum aldursflokki fengu verðlauna- bikara, en allir þeir, sem kepptu til úrslita,fengu minningagjafir. Þrir sigahæstu drengirnir hverjum aldursflokki urðu þessir: Fæddir 1959 (13 ara): Rafn B. Rafnson, Fram 111 Guðmundur K. Baldursson, Fram 99 Baldur Guðgeirsson, Fylki 94 Fæddir 1960 (12 ára): Guðmundur M. Skúlason, Fylki 110 Agúst Már Jónasson, Kr, 106 Sigurður B. Asgeirsson, KR 101 Einn drengurinn, rekur knöttinn á niilii keilna, i þraut tvö. samt aldrei að knattspyrna er flokkaiþrótt. Til að liði þinu vegni vel, þurfa allir að vinna saman, hjálpa hvor öðrum i leik, senda boltann og valda hver annan. Knattspyrna er skemmtileg iþrótt og þvi betur sem hún er leikin, þvi meiri ánægju veitir hún keppendum og áhorfendum. Gangi þér vel." SOS. Fæddir 1964 (8 ára): Hörður Andréáson, Þrótti 110 Þorvaldur Steinsson, Fram 109 Valur Ragnarsson, Fylki 97. Þessir drengir fengu allir verð- launastyttur, gull, silfur og brons. Bobby Charlton afhenti drengjunum verðlaunin og hélt svo stutta ræöu. Einnig hélt for- maður K.S.Í. Albert Guðmunds- son, ræðu og þakkaöi Bobby komuna. Albert lauk ræðunni, með þvi að biöja áhorfendur og alla viðstadda að hrópa ferfalt húrra fyrir Bobby og konu hans, Normu. ,.Að lokum vil ég minna á ráð- leggingar Bobby Charlton til ungra knattspyrnumanna: Góður skilningur á grund- vallaratriði knattspyr nunnar er nauðsynlegur til þess að ná árangri sem knatt- spyrnumaöur. Til þess að sem beztur árangur náist, er lika nauðsynlegt að stunda æfingar reglulega og keppa reglulega. Látið ekkert tækifæri ónotað til þess að sjá erlenda knattspyrnu- snillinga keppa,takið eftir þvi, hve þeir hafa gott vald á knettinum, hvernig þeir spyrna og skalla.Reynið að læra af þvi aö horfa á aðra. Gerið sömu æfingarnar aftur og aftur, þar til þið hafið náð það góðu valdi á þeim, að þið getið gert þær á skömmum tima og án mikillar fyrirhafnar. Knattspyrnuleikur stendur yfir i 90 minútur og hver sekúnda er dýrmæt. Þvi betur, sem þú æfir þig, og eykur hæfni þina i kanttspyrnu, þvi betri knatt-spyrnumaður getur þú orðið, en gleymdu þvi Allir keppendur fengu kók og pylsu. 100 þúsund fögnuðu sigri Sovét Frábær siðari hálfleikur færði Sovétmönnum sigur yfir Júgóslövum i Evrópukeppninni i knattspyrnu i Moskvu um helgina. Eftir „marklausan” fyrri hálfleik komu þrjú sovézk mörk, Kolotov (53) Banisjevski (74) og Kozinkevitsj (90). Sovetrikin, sem sigruðu i Evrópu- keppninni 1960 og uröu i öðru sæti 1968, eru eina þjóðin, sem verið hefur i úrslitum i öll þau fjögur skipti sem þessi keppni hefur farið fram. Sovétmenn höfðu betri tök á leiknum i fyrri hálfleik einnig, en Marie i marki Júgóslava lék frábærlega.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.