Tíminn - 16.05.1972, Blaðsíða 22
22*
TÍMINN
Þriðjudagur. 16. maí. 1972
WÓDLEIKHÚSID
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning 1 kvöld kl. 20. Upp-
seft.
SJALFSTÆTT FÓLK
10. sýning fimmtudag kl.
20.
OKLAHOMA
sýning föstudag kl. 20.
GLÓKOLLUR
sýning mánudag 2. hvita-
sunnudag kl. 15.
Tvær sýningar eftir.
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning mánudag 2. hvita-
sunnudag kl. 20.
Aögöngumiöasalan
frá kl. 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
opin
:lagSJÍ
'IKURVÍ
ð*LEIKFÉLAG
B^eykiavíkdr;
ATÓMSTÖDIN
i kvöld. Uppselt
SPANSKFLUGAN
miðvikudag 124. sýning 3
sýningar eftir.
SKUGGA-SVEINN
föstudag.3 sýningar eftir.
ATÓMSTÖDIN
föstudag. Uppselt.
ATÓMSTÖÐIN
2. Hvitasunnudag.
GOÐSAGA
Gestaieikur frá sænska
Rikisleikhúsinu. Sýningar 1
Norræna Húsinu.
1 kvöld kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 16.00.
Aögöngumiöasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
13191.
Sannsöguleg kvikmynd frá
Paramount um einn fræg-
asta kvennjósnara, sem
uppi hefur verið — tekin i
litum og á breiðtjald.
islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Suzy Kendall
Kenneth More
Sýnd kl. 5.7 og 9
Bönnuö innan 12 ára
l!i!li
Ast — 4 tilbrigöi
(4ástarsögur)
Vel gerð og leikin itölsk
mynd,er fjallar á skemmti-
legan hátt um hin ýmsu til-
brigði ástarinnar.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum
25 hektara tún til leigu
Upplýsingar i sima 99-3237.
Ungir íslendingar
geta fengið fritt pláss á SNOGH0J FOLKEH0JSKOLE á 6
mánaða vetrarnámskeiðinu, nóvember-apríl.
Norrænir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein aö
óskum (m.a. sálarfræöi og uppeldisfræöi, hjálp i viðlög-
um, munstur-prentun og kjólasaumur)
Forstander Poul Engberg
Snoghflj Folkehftjskole
7000 Fredericia.
FISKISKIP TIL S0LU
Tilsölueru 11,37,44 ,51, 90 ,100 og 300tonna fiskiskip.
Vantar strax i umboðssölu 20-30 tonna báta, einnig báta af
öörum stærðum.
ÞORFINNUR EGILSSON
Héraðsdómslögmaður. Austurstræti 14. Slmi 2-19-20.
Starfsstúlknafélagið Sókn
Orðsending til félagskvenna
Þær félagskonur, sem óska eftir dvöl i
húsum félagsins i ölfusborgum i sumar,
geri svo vel að snúa sér til skrifstofu
félagsins, Skólavörðustig 16 simi: 25591,
sem fyrst. Þær, sem ekki hafa dvalið þar
áður.ganga fyrir.
Starfsstúlknafélagið Sókn.
Tónabíó
Sími 31182
Brúin viö Remagen
(,,The Bridge at Remagen")
Serstaklega spennandi og
vel gerð og leikin kvik-
mynd, er gerist i Siðari
heimsstyrjoldinni.
Leikstjórn: John
Guillermin
Tónlist: Elmer Bernstein
Aðalhlutverk:
George Segai,
Hobert Vaughn,
Ben Gazzara,
E.G. Marshall
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og-9
Bönnuð börnum innan 16
ára
BÆNDUR
2 drengir 13 og 14 ára
óska eftir að komast
i sveit. Simi 51531.
BÆNDUR
13 ára drengur óskar
eftir að komast á
gott sveitaheimili i
sumar.
Upplýsingar i sima
22743.
SVEIT
Tveir drengir 14 og
12 ára óska eftir að
komast i sveit. Eru
vanir. Þarf ekki að
vera á sama stað.
Upplýsingar i sima
81539.
SVEIT
14 ára stúlka óskar
eftir að komast i
sveit i sumar.
Er vön. Uppl. i sima
85954.
1200
Til sölu er Volkswag-
en, árgerð 1971, ek-
inn 18000 km.
Upplýsingar i sima
40316 og 12504.
ÍSLENZKÍR TEXTAR
M.A.S.H.
Ein frægasta og vinsælasta
kvikmynd gerð i Banda-
rikjunum siðustu árin.
Mynd sem alls staðar hefur
vakið mikla athygli og ver-
ið sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald
Sutherland Elliott Gould,
Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
óþokkarnir.
Hörkuspennandi amerisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk:
William Holden
Ernest Borgnine
Robert Ryan
Edmond O'Brien
Ein mesta blóðbaðsmynd,
sem hér hefur verið sýnd.
Bönnuð börnum Innan 16
ára.
Endursýnd kl. 5 og 9
Slml 502«.
Þú lifir aðeins
tvisvar.
,,You only live twice"
j*. !;Viíí:'."i
-^ONLY
A ;jm LIVE
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, mynd i algjörum sér-
flokki. Myndin er gerð i
Technicolor og Panavision
og er tekin i Japan og
Englandi eftir sögu Ian
Flemings ,,You only live
twice" um James Bond.
Leiksljórn: Lewis Giibert
Aðalleikendur: SEAN
CONNERY Akiko
Wakabayashi, Charles
Gray, Oonald Pleasence.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9
Siðasta sinn.
GAMLA BIO
•M 1 1« 11
Uppgjörio
JÍM DIAHANN JULIE
BROWN CARROLL HARRIS
ERNESTBORGNINE
Hörkuspennandi, ný,
bandarisk sakamálamynd.
— Islenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Gestur til miðdegis-
verðar
Islenzkur texti
ACADEMY AWARD WINNER!
BESTACTRESS! BEST SCREENPLAY!
"I'A. ( hil'll I-' H[ PHURN
guess who's comine to dinner
Þessi áhrifamikla og vel
leikna ameriska verð-
launakvikmynd i Techni-
color með úrvalsleikurun-
um:
Sidney Poitier,
Spencer Tracy,
Katharine Hepburn.
Sýnd vegna fjölda
áskoranna
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vinur indíánanna
Geysispennandi indiána-
mynd i litum og cinema
scope.
Aðalhlutverk:
Lex Barker
Pierre Brice
sýnd kl. 5.7 og 9
Bönnuð börnum innan 12
ára.
hufnurnín
5ími 10444
"RIO LOBO"
JOHN WAYNE
Hörkuspennandi og við-
burðarrik ný bandarisk lit-
mynd með gamla kappan-
um John Wayne verulega i
essinu sinu. tsl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.