Tíminn - 16.05.1972, Síða 23

Tíminn - 16.05.1972, Síða 23
Þriðjudagur. 16. mai. 1972 TÍMINN 23 ST. FRANCISCUSPÍTALI. STYKKISHÓLMI Staða sjúkrahússlæknis við sjúkrahúsið i Stykkishólmi er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa staðgóða fram- haldsmenntun i handlækningum og kvensjúkdómum. Umsóknir, stilaðar á sjúkrahúsið, skulu sendar skrifstofu landlæknis fyrir 15. júni 1972. Stykkishólmi, 10. mai 1972. LÖGREGLUSTÖRF Stöður tveggja lögreglumanna á Sauðár- króki eru lausar til umsóknar. Laun sam- kvæmt gildandi kjarasamningum. Um- sóknarfrestur til 25. marz 1972. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Hef opnað LÆKNINGASTOFU að Siðumúla 34. Tekið á móti viðtalsbeiðn- um i sima 8-6200 Ólafur Stephensen, læknir Sérgrein: Barnalækningar LÓÐIR í ARNARNESI Byggingarlóðir (einbýlishúsa) til sölu i Arnarnesi i Garðahreppi. Upplýsingar á skrifstofu minni Iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu, simar 24635 og 16307. Vilhjálmur Árnason hrl. PÍPULAGNINGAVINNA ÚT Á LANDI Get tekið að mér að leggja i hús og fleira, út á landi, nú þegar eða siðar. Upplýsing- ar i sima 32607 i Reykjavik. ICORONA Þetta er jakkinn sem auglýsingafólki okkar finnst glæsilegastur. Látið það ekki blekkja yður. í búðinni er heilmikið úrval af mynztrum og litum. Komið því og veljið þann jakka, sem yður sjálfum finnst fallegastur. Það skiptir mestu máli. BÆNDUR Vil koma 12 ára telpu á gott sveitaheimili. Hefur verið i sveit áður. Vön að hjálpa til á heimili. Simi 36785 til kl. 17,30. 12 ára telpa óskar eftir að komast i SVEIT Á SUÐURLANDI vön að passa börn. Upplýsingar i sima 20390. OSTA PINNAR Hér eru nokkrar hugmyndir en, möguleikarnir eru ótakmarkaðir. 1. Leggið heilan valhnetukjarna ofan á teninga af goudaosti. 2. Vefjið skinkulengju utan um staf af tilsitterosti. setjið sultulauka efst á pinnan og skreytið með steinselju. 3. Skerið gráðost í teninga, ananas í litla geira, reisið ananasinn upp á rönd ofan á ostinum og festið saman með pinna. 4. Helmingið döðlu, takið steininn úr og fyllið með gráðostlengju. 5. Skerið tilsitterost í teninga, setjið lifrakæfubita ofan á ostinn og skreytið með agúrkusneið og stein- selju. 6. Mótið stafi úr goudaosti, veltið þeim upp úr þurrkaðri papríku og skreytið með sultulaukum. 7. Setjið ananasbita og rautt kokkteilber ofan á geira af camembcrt osti. 8. Setjið mandarínurif eða appelsínu- bita ofan á fremur stóran tening af port salut osti. 9. Festið fyllta olífu ofan á tening af port salut osti. Skreytið með stein- selju. .x'ir's.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.