Tíminn - 17.05.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.05.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 17. mai. 1972. Broslegt er fólkið á bænum þeim i niðurlagi ræðu sinnar i út- varpsumræðunum i fyrra- kvöld ræddi Vilhjálmur Hjálmarsson, einn ræðu- manna Framsóknarflokksins i umræðunum, m.a. um þá broslegu uppákomu, þegar stjórnarandstæðingar tendr- ast upp af áhuga á þeim mál- um, sem stjórn þeirra sat á, á meðan hún gat. Um þetta sagði Vilhjálmur m.a.: ..Upphlaupið út af stuðningi islands við aðild Kina að Sam- einuðu þjóðunum er dæmigert fyrir irafárið, sem greip um sig fyrst eftir umskiptin á heimili Sjálfstæðisflokksins. — En cinna broslegast vcrður þó fólkið á bænum þeim, þcgar það upptendrast af áhuga á þeim málum, scm stjórn þess sat á, á meðan hún gat. — Svo var t.d. um þátttöku ríkisins i stofnun og rckstri elliheimila, sem aldrei þýddi að orða, en nú verður tekin upp sbr. nýtt stjórnarfrumvarp, sem lagt var fyrir Alþingi i dag. Ilvcrgi hefur þctta þó komið neyöarlegar fram en að þvi cr varðar jöfnun námskostnaðar strjálhýlisfólks. I»að tók nefni- lega þrjú ár að þvinga við rcisnina lil að skoða málið. Og siðan önnur þrjú að þoka framlögum upp i 15 milljónir. — Nú hafa vcrið sett lög, sem þýtt geta ckki 15 milljónir licldur 115 milljónir — og mun ekki af vcita. — En nú flytja Sjálfstæðismenn frumvarp um máiið á Alþingi og frægja í ræðu foryslu fyrrverandi rikisstjórnar í þessu máli. Svona málflutning kalla ég hreint briari og varla for- svaranlegan fyrir fullorðið l'ólk. — Enda er hann satt bezt að segja i cngu samræmi við störf velflestra þessara hátl- virtu þingmanna i þingnefnd- um og á Alþingi yfir höfuð. I>ar er unnið sameiginlega að fjölmörgum málum, m.a. að undirbúningi og gerð fjárlaga og vegaáætlunar, þótl stjórnarliðið hljóti að ráða ratnmanum. Samstarf á Al- þingi liefur, að minum dómi, sjaldan verið betra en i vetur, og þvi bcr að fagna. Fyrstu varaforsetar cru nú stjórnar- andstæöingar. Vinnubrögð i Sameinuðu þingi eru ger- breytt og þingsköp hafa vcrið endurskoðuð.” Glögg eru skilin Um landhelgismálið sagði Vilhjálmur: ,,Sá merki atburður gerðist á Alþingi 15. febrúar siöast lið- inn, að Itver cinasti alþingis- maður galt jáyrði tillögu um útfærslu fiskveiðilögsögu is- lcndinga i 50 milur 1. scptein- ber næst komandi. Þeirrar stundar verður áreiðanlega minnzt, þegar margt cr gleymt af þvi, sem við þrátt- uni um i dag. Og ég trúi þvi, að það sem þá gcrðist, geti siöar orðið til eftirbreytni, þegar vanda ber að höndum, þvi að þann dag hlutu allir ávinning og enginn beið hnekki. Fyrsta mai setti svo vcrka- lýðshreyfingin sinn stimpil undir samþykkt Alþingis með eftirminnilegum hætti. Fráfarandi rikisstjórn ját- aði ófeimin trú sina á ál og gúr. Að hennar dómi hlaut vaxtarbroddurinn i atvinnulif- inu að verða i stóriðju i tengsl- um við erlenda. Hvergi eru skilin gleggri en einmitt hér. Rikisstjórn ólafs Jóhannessonar styður af alefli endurnýjun togaraflotans, Um 30 tugi togskipa, stærri og rninni sem dreifast á 20 hafnlr verða keyptir eða sm' fy ir útvegsmenn á útgi Um viðreisnar- krónur og vinnuviku ■ lii.BiilMHi.. iI.II.l.. kemur stutt bréf um það mál frá „Læknastofugengli”. „Landfari karl. Ert þú með læknunum eða ekki? Styður þú launakröfur þeirra, milljón á mann? Ég skal segja þér mina meiningu, og hún er þessi: Læknar þurfa að vera vel launaðir, satt er það, og þeim má ekki ofbjóða meö vinnu. Starf þeirra er i senn erfitt og ábyrgðarmikið, og þeir verða að eyöa tima og peningum i að fylgj- ast með og endurnýja kunnáttu sina. En það er samt ekkert rétt- læti i þvi, að þeir hafi svo sem fjórföld laun algengra starfs- manna á vinnumarkaði. Þeir verða að muna, að þjóðfélagið hefur kostað miklu þeim til menntunar, og i raun og veru eru það forréttindi, sem þeir hafa hlotið, að fá að ganga langskóla- veg. Fyrsta skilyrði til þeirra for- réttinda eru góðar gáfur, dugnað- ur og aðrir hæfileikar, sem lækn- um eru meðfæddir og tæplega réttmætt/að þeir reikni sér á okurverði. Menntun er gæði, sem veitir hverjum einstaklingi mikla lifsfyllingu, og það verða læknar sem aðrir að kunna að meta. Hins vegar verða læknar að hafa laun og kjör á borð við það, sem hæst er hjá öðrum stéttum i þjóðfélaginu. Opinberar skýrslur sýna, að svo hefur verið hin sið- ustu ár. Læknar eru einhver allra tekjuhæsta stétt landsins, enda hafa margir þeirra bæði föst laun og tekjur af rekstri læknastofa úti um borg og bæ, en slikur lækna- stofurekstur er nú að minu viti bæði úreltur og beinlinis ófremdardátand. Sérfræðiþjón- VERKAMENN Viljum ráða tvo verkamenn við afgreiðslu á sementi i Ártúnshöfða. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Simi 8J400 Deildarhjúkrunarkonustaða Deildarhjúkrunarkona óskast á göngu- deild Kleppsspitalans, einnig vantar hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá forstöðukonunni á staðnum og i sima 38160. Reykjavik, 16.mai 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300: stöðum. Frystiiðnaðurinn veröur byggður upp og öflugur stuðningur veittur fullvinnslu- iðnaöi úr sjávarafla. — Þessu verða að fylgja viðeigandi félagslegar aðgerðir, ekki sizt i húsnæðisináluni, en skortur á leiguhúsnæði hindrar nú vöxt fjölmargra þéttbýlisstaða um land allt. — Þannig er hin nýja atvinna — og byggöastefna rikisstjórnarinnar. Vaxtarbroddurinn i atvinnu- lifinu skal veröa f islenzkum atvinnurekstri, og ekki sízt i sjálfum matvælaiönaðinum, sein er i raun stóriðja okkar islendinga. Möguleikarnir á að framfylgja þessari stefnu byggjast á þvi, öllu öðru r mur, að giftursamlega meö útfærslu fiskveiði- nnar.” -TK BÆNDUR 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili i sumar. Vanur i sveit. Upplýsingar i sima 36538. Cirreðnni landið géýnnini fé BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Einar Runólfsson á Vopnafirði sendir Landfara bréfstúf og kem- ur viða við i stuttu máli.Hann seg- ir: „Kæri Landfari. Eitt af þvi, sem kemur i huga minn um þessar mundir, er með- ferð „viðreisnarinnar” á islenzku krónunni. Ég held að það hljóti að vera heimsmet. Nóga fjármála- spekinga hafði sú stjórn þó sér til aðstoðar, og árferði og aflabrögð meö þvi bezta, sem þjóðin hefur átt við að búa fyrr og siðar. Ég hef heyrt, að ein kaffistofa i rikisstofnun hafi kostað 9 millj. i byggingu og innréttingu. Ætli það sé ekki heimsmet? Þarna er illa farið með rikisfé. Ég hef lfka heyrt, að komið hafi fyrir, að látnir menn séu ekki teknir af launaskrá fyrr en mörgum mánuðum eftir andlátið. Mig furðar á þvi, hvert kapp menn leggja á það að stytta vinnuvikuna. Mér finnst, að nær hefði veriö að tryggja öllum vinnu, sem geta og vilja vinna. Ég held lika, að nauðsynlegt sé að sjá til þess, að allt skólafólk fái atvinnu, þegar þaö kemur á vinnumarkaðinn. Atvinnuleysi býður siöspillingu heim. Næg eru verkefnin, og þvi þarf enginn að vera atvinnulaus, ef sæmilega er stjórnað. Einar Runólfsson Læknar í launastríði Launakröfur lækna og uppsagnir þeirra i sjúkrahúsum af þvi til- efni, eru mjög á dagskrá. Hér ustan á að fara inn i sjúkrahúsin, það er nú orðið mjög brýnt. Ég er einn þeirra, sem sendur hef verið milli læknastofa sérfræðinganna eins og milli Heródesar og Pila- tusar, og það er ljóta ástandið. Þessar læknastofur á að leggja niður, flestar hverjar, og fólkið aö fá þjónustu i sjúkrahúsum. Lækn- ana þar þarf að launa vel, og lik- lega er réttmætt, að þeir fái ein- hverja launahækkun núna, þ.e.a.s. sjúkrahúslæknarnir, en þóknunina á sérfræðistofum úti i bæ þarf ekki að hækka. Þetta er nú min skoðun, Land- fari sæll. Læknastofugengill”. ÚTB0Ð - H0LRÆSALÖGN Þeir verktakar, sem áhuga hafa á gerð tilboðs i byggingu cirka 80 metra holræsis- lagnar fyrir bæjarsjóð Keflavikur, hafi samband við undirritaðan i dag eða á morgun milli kl. 13 - 14 á Mánagötu 5, Keflavik, simi 1553. Bæjartæknifræðingurinn i Keflavik Vilhjálmur Grimsson. HAPPDRÆTTI S.V.F.Í. Þriðji dráttur i Happdrætti Slysavarnafélags íslands fór fram 15. þ.m. hjá borgarfógeta. Upp komu númer 25310 og 31077. Vinninga má vitja i skrifstofu Slysavarna- félags Islands, Grandagarði. Stjórnin. • í MÖRGUM GERÐUM • í MÖRGUM STÆRÐUM • Á MÖRGUM VERÐUM Bjóðum eingöngu hinn heimsþekkta Bæheims-kristal frá Tékkóslóvakiu LÍTIÐ INN ANTIK Höfum fengið fjölbreytt úrval af fallegum gömlum munum. M.a: 6 borðstofustóla (i sérflokki) úr eik m/gobilináklæði. Ruggustóll. Taflborð á útskornum fæti. Litil borð i mörgum gerðum. Standlampi, spilaborð, arin- hilla. 2Victorán stólar, barómet. Veggklukkur, Grandfather clock. Barnastólar, pianóbekkir. Stakir borðstofustólar, gamlir stoppaðir stólar. Dönsk borðstofuhúsgögn úr eik. ANTIK HÚSGÖGN, Vesturgötu 3, sími 25160.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.