Tíminn - 17.05.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.05.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 17. mai. 1972. ÞJÓDLEIKHÚSID SJALFSTÆTT FÓLK 10. sýning fimmtudag kl. 20. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning mánudag 2. hvita- sunnudag kl. 15. SJALFSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Spanskflugan i kvöld 124. sýning — 3 sýningar eftir. Skugga-Sveinn fimmtudag 3 sýningar eftir ATÓMSTÖÐIN föstudag. Uppselt. ATÓMSTÖÐIN 2. Hvitasunnudag. Kristnihaid miðvikudag 2 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Sannsöguleg kvikmynd frá Paramount um einn fræg- asta kvennjósnara, sem uppi hefur verið — tekin i litum og á breiðtjald. tslenzkur texti Aöalhlutverk: Suzy Kendall Kenneth More Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Ungfrú Doktor ÍIR OG SKARTGRIPIR KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^"»18588-18600 Sjö buðu í Landsvirkj- unar hús við Búrfell 1 dag voru á skrifst Landsvirkj unar opnuð tilboð i byggingu á 5 stöðvarvarðahúsum við Búrfells- stöð, tilbúnum undir tréverk að innan, en fullfrágengin að utan, ásamt vatns- og frárennslikerfi húsanna, rafmagnslögnum, vegalagningu að þeim o.fl. Sjö tilboð bárust i verkið sem hér segir: Aðalbraut s/f. kr. 22.932.000 Byggingafélagið Búr h/f. kr. 19.231.000 H.K.J. h/f, Keflavik. ISTAK h/f. Jaðar h/f. Tómas Tómasson o.fl. Vörðufell h/f. kr. 23.250.000 kr. 24.000.000 kr. 19.750.000 kr 22.950.000 kr. 24.617.191 Áætlun Landsvirkjunar nemur' kr. 18.350.000. Verkinu á að vera lokið 15. des. 1972. Landsvirkjun hefur nú tilboð þessi til athugunar. Tónabíó Sími 31182 Brúin viö Remagen (,,The Bridge at Remagen”) Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvik- myndf er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshall Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Ást — 4 tilbrigði (4 ástarsögur) Vél gerð og leikin itölsk mynd,er fjallar á skemmti- legan hátt um hin ýmsu til- brigöi ástarinnar. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum Húsbruni á Akureyri OÓ—Reykjavik. Miklar skemmdir urðu á ibúöarhúsinu Klettaborg 4 á Akureyri er eldur kom upp á efri hæðinni. Húsið er tvilyft steinhús, en þiljur og inn- réttingar úr timbri. Fólk var i ibúðinni,þegar eldur- inn kviknaði, en i gærkvöldi var ekki búið að fullrannsaka elds upptökin, en ljóst er,að þau uröu i forstofu á efri hæöinni. Heimilis- fólk fann brunalykt, og þegar opnað var fram i forstofuna var þareldur og mikill reykur. Fólkiö komst auðveldlega óskaddað út, og þegar slökkviliðið kom á stað- inn var mikill eldur á efri hæð- inni. Vel gekk að slökkva og náði eldurinn ekki að breiðast út niður á neðri hæð, en þar urðu skemmdir af vatni og reyk. - BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SeHDlBILASrÖDIN HT EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR V. Það eru ósmá vandræði.sem bllstjórar lenda oft I vegna örðugleika með bilastæöi, og oft,þegar þeir loks finna staö til að skilja bllinn cftir,skapa þeir öðrum vandræði. Bileigandi viö Skólavörðustig varð að fá lögregluaöstoð s.l. sunnudag til að koma farartæki sinu út á götuna. Annar bilstjóri haföi lagt sínum bll kyrfilega framan við útkeyrslu hans, og þegar þeim innilokaða var farið að leiðast biðin, kallaði hann á logregluaöstoö til að komast út á götuna. (Tímamynd Róbert.) ISLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnnrbíó síml IB444 ‘RIO LOBO JOHN WAYNE Hörkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Simi 32075. Vinur indíánanna Geysispennandi indiána- mynd i litum og cinerna scope. Aðalhlutverk: Lex Barker Pierre Brice sýnd kl. 5.7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Síml 5024». Hörkutólið Hörkuspennandi^mynd.sem John Wayne fékk Oscars verðlaunin fyrir að leika i. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: John Wayne. Sýnd kl. 9. Uppgjörið JIM DIAHANN julie BROWN CARROLL HARRIS | thnSplit | ERNEST BORGNINE Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamálamynd. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI óþokkarnir. Hörkuspennandi amerisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: William Holden Ernest Borgnine Robert Ryan Edmond O’Brien Ein mesta blóðbaðsmynd, sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Stúlkurán póstmanns- ins Islenzkur texti ...way out! Frábær ný amerisk gamanmynd i Eastman Color. Sifelldur hlátur. Ein af allra skemmtilegustu myndum ársins. Leik- stjóri: Arthur Hiller. Með úrvalsgamanleikurunum: Eli Wallach, Anne Jacson, Bob Dishy. Blaðadómar: Ofboðslega fyndin (NEW YORK TIMES). Stórsnjöll (NBC.TV.). Hálfs árs birgðir af hlátri. (TIME MAGASINE.) Villt kímni (NEW YORK POST.) Full af hlátri (Newsday.) Alveg stórkostleg (SATURDAY REIEW) Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.