Tíminn - 18.05.1972, Síða 1

Tíminn - 18.05.1972, Síða 1
l< Fl SNIS IYSTIKISTUR RA RA FTORG SIMI: 26660 FIÐJAN SÍMI: 19294 Einar Ágústsson utanríkisráðherra: „Vona að fundurinn í Þrestir eru greinilega ihaldssamir fuglar, sem righalda I gamla siöi og gefa lftinn gaum aö þvf þjóö- féiagi, sem þeir eru i nábýli viö, þar sem jafnrétti kynjanna verður æ meira. Þessi mynd er tekin I garöi I Reykjavik, þar sem þrastahjón hafa gert sér hreiður, og sér karlinn um aödrætti, en kvenfuglinn veröur að láta sér lynda aö sitja á eggjum og taka viö þcirri fæöu,sem að henni er rétt. En I eggjatiö veröur hún aö kúidrast i hreiörinu og hefur engan rétt til aö fara frjáls feröa sinna. Timamynd Gunnar. Verður upprekstur tak- markaður austan KJ-Reykjavik. — Ég vona, að viðræðui okkar við Alec Dougla; Home/ utanríkisráðherra Breta, i næstu viku verði árangursríkar, sagði Einar Ágússon á blaðamanna- fundi með erlendum blaða- mönnum og fréttariturum erlendra blaða og frétta- stofa í gærmorgun. Einar Ágústsson utan- rikisráðherra og Lúðvík Jósefsson sjávarútvegsráð- herra, fara til London á þriðjudaginn í næstu viku til við ræðna við Sir Alec og fleiri. Utanrikisráðherra sagði á blaðamannafund- inum, að þeir Lúðvík myndu leggja tillögur sínar í landhelgismálinu fyrir Breta á þessum tveggja daga fundi, og vonaðist hann til, að annað hvort næðist bráðabirgðasam- komulag í landhelgisdeil- unni, eða málið yrði úr- kljáð fyrir fullt og allt. Framhaid á bis. 13 Bretum bjargað úr brennandi togara OÓ-Reykjavik. Klukkan 5,28 að morgni miðvikudags sendi brezki togarinn Ranger Ajax út neyðarkall. Var kviknað i skipinu suður af Hvarfi á Grænlandi, og fengu skip- verjar ekki við neitt ráðið. Tvö skip voru á þessum slóð- um. Þýzka eftirlitsskipið Fridtjof var statt fjögurra stunda siglingu frá Ranger Ajax, og var komið fyrst björgunarskipa á staðinn i gærmorgun. Klukkan rúmlega 8 i gær- morgun var togarinn orðinn alelda og fóru skipverjar þá frá borði og i björgunar- bátana. Klukkan 10 sendi þýzka eftirlitsskipið út til- kynningu um, að allir skips- brotsmenn væru komnir þar um borð og væru við góða heilsu. Á togaranum voru 26 manns. Siðari hluta dags i gær log- aði enn i togaranum,en Frid- tjof var skammt frá honum og biðu skipsmenn eftir, að eldurinn minnkaði og að hægt væri að komast að togaranum til að slökkva i honum, eða setja i hann taug og draga til hafnar. Klp-Reykjavik. Að undanförnu hafa verið mikl- ar umræður meðal bænda i Húna- vatnssýslum, um takmörkun á upprekstri búfjárá afréttarlöndin austan Blöndu. Telja menn, að á undanförnum árum hafi heiðar- nar veriö ofsetnar, og hefur nú komið fram sú tillaga, að reka fé mun siðar á heiðarnar en verið hefur til þessa. Þær heiðar, sem um er að ræða, eru þær, sem bændur austan Blöndu hafa notað, og eru það m.a. Auðkúluheiði, Grimstungu- heiði, Viðidalstunguheiði, Aðal- bólsheiði og Núpsheiði. Eru þær allar mjög grösugar, en á þeim hefur að jafnaði gengið mikið fé og er talið,að þær beri það ekki allt. Þær hugmyndir hafa komið fram, að fækka fénu, sem þangaö er rekið, og einnig aö seinka upp- rekstrinum um nokkurn tima. í þvi sambandi hefur komið til tals að reka fé eftir 15. júni og hross eftir 15. júli. ÞÓ-Reykjavik. Það hefur verið tregt hjá togur- unum undanfarið, sagði Hall- grimur Guðmundsson hjá Togaraafgreiðslunni,er við rædd- um við hann. Sagði Hallgrimur, að það væri helzt við V-Grænland, sem togararnir hefðu fengið ein- Viða eru afréttarlöndin orðin ofsetin, en fátt hefur verið gert i þvi að létta á þeim. Þó hefur ein- hver takmörkun verið sett á upp- rekstur á Flóamannaafrétt og hefur það gefizt vel. hvern afla, en aflinn þaðan væri mjög blandaður. A heimamiðum hefur afli verið sáratregur, helzt hafa skuttogararnir frá Aust- fjörðum fengið einhvern afla. Togarinn Mai frá Hafnarfirði fór i veiðiferð á Nýfundnalands- Sigldi beint inn og í strand AA-Höfn Hornafiröi. Þúsund lesta danskt flutn- ingaskip Liselotte Lundborg strandaði i Hornafjarðarósi i gærmorgun. Var skipinu siglt beint inn og fór ekki venjulega siglingaleið, og lenti á grynningu. Þarna er sandbotn, en straumur oft mikill. Skiþ hafa oft strandað þarna áöur, og komizt aftur á flot. Straumurinn rótar sandinum frá þeim og hafa skipin til þessa komizt á flot af eigin vélarafli. A flóðinu I gærkvöldi átti aö gera til- raun til aö koma skipinu á flot. Skipið var að koma er- lendis frá með áburðarfarm. Sagt er, að stýrimaöur hafi stjórnað skipinu er þaö strandaði. Skipstjórinn var i koju, en eftir þvi sem skips- menn segja, var hann búinn að biöja um að vera ræstur áður en siglt væri inn. En þaö var ekki gert.og var skipinu siglt inn án þess aö kalla á hafnsögumann eða vekja skipstjórann. Skipið stendur rétt á sand- botninum, og hefur veriö bezta veður siðan það strandaði. Þingslit á morgun EB-Reykjavik. Alþingi verður slitiö á morgun. Hefur undanfariö veriö mjög mikið annriki i þinginu, enda mörg mál legið fyrir, sem af- greiða þarf fyrir þingslitin. 7500 manns þarf til starfa á Keflavíkur- flugvelli árið 1990 KJ — Reykjavik. — Samkvæmt athugunum, sem fyrir liggja og samanburöi viö nálæga flugvelli, er áætlað, að flugvöllurinn þurfi á nálega 3000 starfsmönnum að halda árið 1980 og um 7500 árið 1990, segir Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri á Keflavikurflugvelli i viðtali i Jökli, blaði FUF i Keflavik, sem nýlega er komið út. Þá greinir Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri frá þvi, að á næst- unni sé von á endanlegri álits- gerð um umferðarspá fyrir Keflavikurflugvöll og hag- kvæmniathugun vegna nýrrar flugstöðvarbyggingar. mið fyrir stuttu. Aflinn, sem fékkst þar, var að mestu smár karfi, sem þykir hálfgert rusl. 1 þessari viku hafa þrir togarar landað fiski i Reykjavik,enaflann fengu þeir við Grænland. Júpiter landaði 196 lestum, Jón Þorláks- son 170 og Neptúnus 170 lestum. Tregt hjá togurunum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.