Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.05.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 25. mai 1972. er fimmtudagurinn 18. maí 1972 HEILSUGÆZLÁ Slökkviliöið'og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek lfafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Sl'mi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu I Reykjavik erú gefnar i sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 13. til 19. mai annast Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breið- holts og Borgar Apótek. Næturvörzlu lækna i Keflavik 18.mai annast Arnbjörn Ólafsson. FÉLAGSLÍF Hvildarvika Mæðrastyrksnefndar fyrir eldri konur, verður að þessu sinni, aö Hótel Flúðum i Hrunamannahr. Fagurt um- hverfi, sundlaug. Þær konur, sem ætla sér að nota boð nefndarinnar, þurfa að sækja um til skrifstofu mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3, simi 14349, sem allra fyrst. Farið verður 3.júni. ÁRNAÐ HEILLA Sjötugur er i dag, fimmtudag- inn 18. mai Ingi Guðmonsson, skipasmiðameistari Hliðar- gerði 2 I Reykjavfk. FLUGÁÆ TLANIR Flugfélag islands h.f. Innanlandsflug. Fimmtudag er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Is- afjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar og til Egilsstaða (2 ferðir). Félagsfundur Náttúru- lækningafélags Reykjavikur, verður haldinn á matstofu félagsins, að Kirkjustræti 8, föstudaginn 19.mai kl. 21. Erindi, Björn L. Jónsson læknir. Allir velkomnir. Stjórnin. Styrktarfélag Lamaðra og fatlaöra, kvennadeild — Fundur verður að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 18.mai kl. 8.30. Haukur Þórðarson læknir, flytur erindi um orsakir hreyfihömlunar. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nemendamót Kvennaskólans, verður i Tjarnarbúð laugardaginn 20.mai og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Miðar við innganginn. Loftleiöir h.f. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 08.00 Fer til Luxemborgar kl. 08.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaup- mannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.30. BÍLASK0ÐUN Aðalskoðun bifreiða I lög- sagnarumdæmi Reykjavikur i mai 1972. Fimmtudagurinn 18.mai R-6751 — R-6900. Járniðnaðarmenn Óskum eftir nokkrum járniðnaðarmönn- um og bifvélavirkjum til sumarafleysinga nú þegar. Ráðning til 15. september 1972. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Reykjavik, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 25. mai 1972 i póst- hólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Alfélagið h.f., Straumsvik. A HM 1967 náðu Belladonna og Avarelli góðri fórn gegn USA á þessu spili. A AD65 ¥ A9653 ♦ 765 4 K A G2 * 7 ¥ 1074 ¥ G 4 K8 ♦ DG10932 4, A109732 4 D8654 A K109843 ¥ KD82 ♦ A4 4 G Þegar Roth, USA, opnaði á 1 Hj. i N stökk Belladonna i 3 L i A og sýndi þar með lengd i báðum lág- litunum. Root sagði þá 4. gr., en Avarelli stökk i 6 L i V. Þau voru pössuð til S, sem sagði 6 Hj. og sú sögn gekk til Belladonna, sem fórnaði i 7 L. Vörnin fékk aðeins y slagi og 500. A hinu borðinu opn- aði Forguet i N á 1 Sp. og Kaplan i A sagði 3 T — S, Garozzo 4 T, sem Kay i V doblaði. 4 Hj. og 5T i A, en Garozzo stökk i 6 Sp., sem voru spilaðir. T-D út og Forguet fékk 6 sl. á Sp., 5 á Hj. og T-As, 980 eða 10 EBL-stig til ttaliu. A skákmóti i Tékkóslóvakiu 1961 kom þessi staða upp milli Weiser og Bosak, sem hefur svart og á leik. 19.-Bc3+! 20. bxc3 - Dd2+ og mát i næsta leik. 1 1 þús. útlendingar fyrstu 1 1 mdnuðina ÞÓ—Reykjavik. t aprilmánuði sl. komu 3729 útlendingar til landsins, og fyrstu fjóra mánuði ársins 1972 hafa þvi komið 11064 útlendingar til lands- ins, á sama tima i fyrra komu 10508 manns og er aukningin þvi 5,29%. I sama tima komu 6462 tslendingar til landsins 1972, en 5000 1971 og er það 29.24% aukning. Af útlendingum, sem komu til landsins i aprilmánuði voru Bandarikjamenn flestir eða 2005, Þjóðverjar komu næstir eða 361, frændur vorir Danir voru svo i þriðja sæti eða 282. Fundir um landhelgismálin í Keflavík Einar Agústsson utanrikisráðherra flytur framsöguerindi á fundi SUF um landhelgismain, sem haldinn verður i Aðalveri í Keflavik fimmtudaginn 18. mai kl. 21 Einnig flytja framsöguer- indi Pétur Einarsson stud. jur. og Már Pétursson formaður SUF. SUF og FUF i Keflavik. AÐALFUNDUR Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1972 verður haldinn i Veitingahúsinu Sigtúni laugardaginn 27. mai og hefst kl. 14. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. grein samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegt umboð frá þeim i skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavik, 23. til 27. mai á venjulegum skrifstofutima. Stjórn Hagtryggingar h.f. Alþýðusambandi íslands, Sjómannasam- bandi íslands og Sjómannafélagi Reykja- vikur þakka ég af alhug þann hlýhug og heiður, er þau sýndu mér með gjöfum og samsæti,er mér var haldið i tilefni 70 ára afmælis mins þann 12. þ.m. Sömuleiðis þakka ég öllum þeim fjölmörgu félaga- samtökum og einstaklingum fyrir vin- semd mér sýnda með hlýjum kveðjum, blómum og gjöfum. Jón Sigurðsson. Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför Ný jarðræktarlög samþykkt í þinginu EB-Reykjavik. Jarðræktarlagafrumvarp rikis- stjórnarinnar var á þriðjudag samþykkt sem lög frá Alþingi. Eins og blaðið hefur greint frá, felast mjög mikilvæg ákvæði i frumvarpinu. Meðal annars er tekinn upp nýr liður um framlag til vatnsveitna á sveitabæi, en rikissjóður hefur i áratugi stutt vatnsveitur til borga, bæja, kaup- túna og sveitabæja, ef fleiri bændur mynda með sér félag og geta notað sömu vatnsveituna, en flestir bændur hafa þó oröið hingað til hjálparlaust að leiða vatn heim, hvað sem það hefur kostað. Þá er og lagt til að auka framlag til jarðræktar, tekið upp framlag til hagaræktar, þegar vissum skilyrðum er fullnægt varðandi sléttun, sáningu og áburðarþörf og tekiö upp framlag til kölkunar ræktunarlands svo eitthvað sé nefnt. SIGRÍÐAR SOFFÍU ÞÓRARINSDÓTTUR, Skaftahlið 10. Erna Aradóttir Böðvar Jónasson Sigriður Soffia Böðvarsdóttir Ragnheiður Aradóttir Bryndis Þórarinsdóttir Þórarinn Þórarinsson Jón Þórarinsson Sigurður Þ. Guðmundsson Þórhalla Þórarinsdóttir Sigrún Sigurþórsdóttir Unnur Jónsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi TORFI SIGURÐSSON, Hvitadal, verður jarðsunginn frá Staðarhólskirkju laugardaginn 20. mai kl. 2 eftir hádegi. Blóm vinsamlegast afþökkuö. þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Slysavarnar- félagið. Ferð verður frá B.S.t. laugardaginn 20. mai kl. 8 Tyrir hádegi. fyrir hönd aðstandenda Guðrún Sigurðardóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.